Ummæli Kenny Smith fóru öfugt ofan í marga Siggeir Ævarsson skrifar 18. febrúar 2024 20:34 Kenny Smith var ekki vinsælasti maðurinn á samfélagsmiðlum í gær Vísir/Getty Kenny Smith virðist hafa tekist að ýfa nánast hverja einustu fjöður á bandarísku þjóðarsálinni þegar hann lét dæluna ganga í lýsingu TNT sjónvarpsstöðvarinnar eftir að þriggjastiga einvígi Steph Curry og Sabrina Ionescu. Einvígið þótti afar vel heppnað og var mikil spenna og eftirvænting í kringum það. Mikið hafði verið rætt um hvort Ionescu myndi skjóta boltanum nær en Curry, þar sem að þriggjastiga línan í WNBA er nær en í NBA. Hún kaus sjálf að skjóta boltanum frá NBA línunni og sagði í raun ekkert annað hafa komið til greina í hennar huga. Sabrina Ionescu reveals that she will be shooting from the NBA 3-point line during tonight's competition vs. Steph #NBAAllStarMediaDay presented by @ATT The first-ever NBA vs. WNBA 3-point challenge will take place during #StateFarmSaturday, tonight at 8pm/et on TNT. pic.twitter.com/e1V6DJtS4y— NBA (@NBA) February 17, 2024 Ionescu skaut boltanum frábærlega og endaði með 26 stig, sem er sama stigaskor og Damian Lillard vann hina hefðbundu þriggjastiga keppni með. Curry aftur á móti náði 29 stigum með sterkum lokaspretti og hafði að lokum sigur. Keppnin fór þó fram í mesta bróðerni þeirra Curry og Ionescu en Kenny Smith gat ekki setið á sér og byrjaði að röfla um að Ionescu hefði átt að skjóta frá WNBA línunni svo að keppnin hefði verið sanngjörn. Sucks that Kenny Smith tainted a really special moment in basketball historypic.twitter.com/6ijjqUnmKS— Noa Dalzell (@NoaDalzellNBA) February 18, 2024 Reggie Miller, sem var með Smith í útsendingunni, reyndi hvað hann gat til að leiða samstarfsmann sinn aftur á rétta braut en Smith lét dæluna bara ganga og úr varð afar súr endir á annars frábærri keppni sem vakti mikla athygli og eftirtekt. Einn af þeim sem skaut á Smith var Joel Embiid, leikmaður 76ers. Kenny smith been drinking lmao— Joel Embiid (@JoelEmbiid) February 18, 2024 Listinn af tvítum um þetta mál er langur en hér er brot af því besta: Sabrina hitting the exact score that Dame won with, losing to Steph, and the immediate commentary being welp, she should ve shot from the women s line pretty much sums up our experience if ya ll are wondering — Brittni Donaldson (@brittni__d) February 18, 2024 Shouts to Kenny Smith for once again reminding me how garbage it can be to be a woman in sports.Not like I needed a reminder, but appreciate it my dude!— Brenna Greene (@BrennaGreene_) February 18, 2024 Kenny Smith saying Sabrina should ve shot from the WNBA line buddy zip it pic.twitter.com/bvKxiB2kGj— LeVenger (@welldonekp) February 18, 2024 David Stern would have Kenny Smith vs. Sabrina next year booked already.— Rob Perez (@WorldWideWob) February 18, 2024 Everyone: Steph v Sabrina was super coolKenny: and another thing who gave women the right to vote?— Jawn Gonzalez (@JohnGonzalez) February 18, 2024 NBA Körfubolti Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Einvígið þótti afar vel heppnað og var mikil spenna og eftirvænting í kringum það. Mikið hafði verið rætt um hvort Ionescu myndi skjóta boltanum nær en Curry, þar sem að þriggjastiga línan í WNBA er nær en í NBA. Hún kaus sjálf að skjóta boltanum frá NBA línunni og sagði í raun ekkert annað hafa komið til greina í hennar huga. Sabrina Ionescu reveals that she will be shooting from the NBA 3-point line during tonight's competition vs. Steph #NBAAllStarMediaDay presented by @ATT The first-ever NBA vs. WNBA 3-point challenge will take place during #StateFarmSaturday, tonight at 8pm/et on TNT. pic.twitter.com/e1V6DJtS4y— NBA (@NBA) February 17, 2024 Ionescu skaut boltanum frábærlega og endaði með 26 stig, sem er sama stigaskor og Damian Lillard vann hina hefðbundu þriggjastiga keppni með. Curry aftur á móti náði 29 stigum með sterkum lokaspretti og hafði að lokum sigur. Keppnin fór þó fram í mesta bróðerni þeirra Curry og Ionescu en Kenny Smith gat ekki setið á sér og byrjaði að röfla um að Ionescu hefði átt að skjóta frá WNBA línunni svo að keppnin hefði verið sanngjörn. Sucks that Kenny Smith tainted a really special moment in basketball historypic.twitter.com/6ijjqUnmKS— Noa Dalzell (@NoaDalzellNBA) February 18, 2024 Reggie Miller, sem var með Smith í útsendingunni, reyndi hvað hann gat til að leiða samstarfsmann sinn aftur á rétta braut en Smith lét dæluna bara ganga og úr varð afar súr endir á annars frábærri keppni sem vakti mikla athygli og eftirtekt. Einn af þeim sem skaut á Smith var Joel Embiid, leikmaður 76ers. Kenny smith been drinking lmao— Joel Embiid (@JoelEmbiid) February 18, 2024 Listinn af tvítum um þetta mál er langur en hér er brot af því besta: Sabrina hitting the exact score that Dame won with, losing to Steph, and the immediate commentary being welp, she should ve shot from the women s line pretty much sums up our experience if ya ll are wondering — Brittni Donaldson (@brittni__d) February 18, 2024 Shouts to Kenny Smith for once again reminding me how garbage it can be to be a woman in sports.Not like I needed a reminder, but appreciate it my dude!— Brenna Greene (@BrennaGreene_) February 18, 2024 Kenny Smith saying Sabrina should ve shot from the WNBA line buddy zip it pic.twitter.com/bvKxiB2kGj— LeVenger (@welldonekp) February 18, 2024 David Stern would have Kenny Smith vs. Sabrina next year booked already.— Rob Perez (@WorldWideWob) February 18, 2024 Everyone: Steph v Sabrina was super coolKenny: and another thing who gave women the right to vote?— Jawn Gonzalez (@JohnGonzalez) February 18, 2024
NBA Körfubolti Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira