OpenAI þróar hugbúnað sem býr til myndskeið eftir textalýsingu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. febrúar 2024 06:53 Stilla úr „stiklu um ævintýri 30 ára geimmanns með rauðprjónaðan mótorhjólahjálm, bláan himinn, salteyðimörk...“ OpenAI Gervigreindarfyrirtækið OpenAI hefur þróað hugbúnað sem getur búið til allt að mínútu langt myndskeið eftir textalýsingu. Búnaðurinn hefur verið opnaður útvöldum til að prufukeyra hann og kanna hvort hann stenst kröfur. Þær fela meðal annars í sér að ekki sé hægt að misnota hugbúnaðinn til að búa til ólöglegt efni á borð við hatursáróður, barnaníðsefni eða efni þar sem hermt er eftir raunverulegum persónum. Introducing Sora, our text-to-video model.Sora can create videos of up to 60 seconds featuring highly detailed scenes, complex camera motion, and multiple characters with vibrant emotions. https://t.co/7j2JN27M3WPrompt: Beautiful, snowy pic.twitter.com/ruTEWn87vf— OpenAI (@OpenAI) February 15, 2024 Í tilkynningu OpenAI segir að unnið sé að því að kenna gervigreindinni að skilja og herma eftir raunheimum í mynskeiðum. Markmiðið sé að þjálfa hugbúnaðinn til að aðstoða fólk við að leysa vandamál sem krefjast samskipta í raunheimum. Forsvarsmenn Open AI hafa ekki viljað gefa það upp hvaðan myndskeiðin sem notuð voru til að þjálfa gervigreindina voru fengin, nema að meirihluti þeirra hafi verið annað hvort til notkunar fyrir alla eða notkunarrétturinn keyptur. OpenAI og fleiri gervigreindarfyrirtæki eiga yfir höfði sér mýmargar málsóknir vegna höfundarréttarbrota, þar sem þau eru sökuð um að hafa notað höfundarréttarvarið efni til að þjálfa gervigreindina. https://t.co/uCuhUPv51N pic.twitter.com/nej4TIwgaP— Sam Altman (@sama) February 15, 2024 Bandaríkin Gervigreind Tækni Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Sjá meira
Þær fela meðal annars í sér að ekki sé hægt að misnota hugbúnaðinn til að búa til ólöglegt efni á borð við hatursáróður, barnaníðsefni eða efni þar sem hermt er eftir raunverulegum persónum. Introducing Sora, our text-to-video model.Sora can create videos of up to 60 seconds featuring highly detailed scenes, complex camera motion, and multiple characters with vibrant emotions. https://t.co/7j2JN27M3WPrompt: Beautiful, snowy pic.twitter.com/ruTEWn87vf— OpenAI (@OpenAI) February 15, 2024 Í tilkynningu OpenAI segir að unnið sé að því að kenna gervigreindinni að skilja og herma eftir raunheimum í mynskeiðum. Markmiðið sé að þjálfa hugbúnaðinn til að aðstoða fólk við að leysa vandamál sem krefjast samskipta í raunheimum. Forsvarsmenn Open AI hafa ekki viljað gefa það upp hvaðan myndskeiðin sem notuð voru til að þjálfa gervigreindina voru fengin, nema að meirihluti þeirra hafi verið annað hvort til notkunar fyrir alla eða notkunarrétturinn keyptur. OpenAI og fleiri gervigreindarfyrirtæki eiga yfir höfði sér mýmargar málsóknir vegna höfundarréttarbrota, þar sem þau eru sökuð um að hafa notað höfundarréttarvarið efni til að þjálfa gervigreindina. https://t.co/uCuhUPv51N pic.twitter.com/nej4TIwgaP— Sam Altman (@sama) February 15, 2024
Bandaríkin Gervigreind Tækni Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Sjá meira