Einn látinn eftir skotárás í sigurgöngu Kansas City Chiefs Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. febrúar 2024 21:14 Fólk flúði samstundis af vettvangi Jamie Squire/Getty Images Að minnsta kosti átta manns slösuðust í skotárás sem átti sér stað í sigurgöngu NFL meistaranna Kansas City Chiefs. Einn þeirra hefur nú verið úrskurðaður látinn. Tveir hafa verið handteknir í kjölfarið. Árásinni var ekki beint að liðsrútu Kansas City Chiefs. Allir leikmenn, þjálfarar og aðrir starfsmenn liðsins sluppu óhultir. Skotárasin átti sér stað á lestarstöð í miðri borginni, örtröð skapaðist í kjölfarið og mannfjöldinn flúði af vettvangi. Fulltrúi slökkviliðsins staðfesti við ESPN að allavega 14 manns hafi hlotið skaða af, ástand þriggja er talið mjög alvarlegt og einn var úrskurðaður látinn. WATCH: Moment when shots were fired near Union Station at Super Bowl victory parade in Kansas City, Missouri.#ChiefsParade Union Station #GOPDeathCult pic.twitter.com/6aEt8LRZK1— Firoz Shaikh (@firozaiba) February 14, 2024 Chaos has broken out at the end of the Chiefs Super Bowl parade. Police and military personnel just took off inside of Union Station pic.twitter.com/mqNeodS9r5— Jacob Meikel (@NPNOWMeikel) February 14, 2024 Lögreglan hafði snöggt viðbragð og handtók grunaðan einstakling í kjölfarið. #BREAKING: Gunfire erupts at the end of the Chiefs Super Bowl Victory Rally📌#KansasCity | #MissouriCurrently, numerous law enforcement and other authorities and Military officials are responding to multiple shots fired at or inside Union Station following the Chiefs' Super… pic.twitter.com/GmYZwh1Ph9— Sakshi Agarwal (@sakshiish) February 14, 2024 Black teens arrested outside #UnionStation #ChiefsParade //my video pic.twitter.com/lJk09qizPi— krunk (@krunksnipes) February 14, 2024 Hugrakkir aðdáendur Kansas City Chiefs veittust einnig að grunuðum einstaklingi. Breaking Video of Heroic Kansas City fans tackling one of the shooters pic.twitter.com/cAxL9Kox8d— Fantasy Fanatics (@FFB_Fanatics) February 14, 2024 CITIZENS TACKLE GUNMAN AT KANSAS CITY CHIEFS SUPERBOWL PARADE:Several people were shot in Kansas City, Missouri, on Wednesday, after revelers gathered to celebrate with a parade and rally for the Chiefs' Super Bowl win, according to police.The shooting took place west of… pic.twitter.com/efdi93Hf6B— Rob Vendetti (@rob_vendetti) February 14, 2024 Happening right now on active shooter Super Bowl parade Kansas City pic.twitter.com/RquZyEtx0i— stephion (@stephion76) February 14, 2024 Sam McDowell, blaðamaður í Kansas, tók tvo menn tali sem urðu vitni að atvikinu. Annar þeirra sagðist hafa heyrt að minnsta kosti 15-20 skot. Talked with John O’Connor of Kansas City who said he thought he heard 15-20 shots left of the stage. He describes it here: pic.twitter.com/W60R1x6qFv— Sam McDowell (@SamMcDowell11) February 14, 2024 Gabe Wallace, a sophomore at Shawnee Mission East, heard the gunshots and hopped a barricade, scraping head on the concrete. He lost track of his friends. On what he was thinking? “My friends are dead.”Said Andy Reid hugged him. “He trying to comfort me.” pic.twitter.com/arcWCm7ytu— Sam McDowell (@SamMcDowell11) February 14, 2024 ESPN greindi svo frá því að einn einstaklingur væri látinn eftir árásina. Update: One person was killed and nine were injured after shots were fired at the end of the Chiefs' Super Bowl parade, fire department officials said. https://t.co/SRfihrE0n7— ESPN (@espn) February 14, 2024 NFL Ofurskálin Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Sjá meira
Árásinni var ekki beint að liðsrútu Kansas City Chiefs. Allir leikmenn, þjálfarar og aðrir starfsmenn liðsins sluppu óhultir. Skotárasin átti sér stað á lestarstöð í miðri borginni, örtröð skapaðist í kjölfarið og mannfjöldinn flúði af vettvangi. Fulltrúi slökkviliðsins staðfesti við ESPN að allavega 14 manns hafi hlotið skaða af, ástand þriggja er talið mjög alvarlegt og einn var úrskurðaður látinn. WATCH: Moment when shots were fired near Union Station at Super Bowl victory parade in Kansas City, Missouri.#ChiefsParade Union Station #GOPDeathCult pic.twitter.com/6aEt8LRZK1— Firoz Shaikh (@firozaiba) February 14, 2024 Chaos has broken out at the end of the Chiefs Super Bowl parade. Police and military personnel just took off inside of Union Station pic.twitter.com/mqNeodS9r5— Jacob Meikel (@NPNOWMeikel) February 14, 2024 Lögreglan hafði snöggt viðbragð og handtók grunaðan einstakling í kjölfarið. #BREAKING: Gunfire erupts at the end of the Chiefs Super Bowl Victory Rally📌#KansasCity | #MissouriCurrently, numerous law enforcement and other authorities and Military officials are responding to multiple shots fired at or inside Union Station following the Chiefs' Super… pic.twitter.com/GmYZwh1Ph9— Sakshi Agarwal (@sakshiish) February 14, 2024 Black teens arrested outside #UnionStation #ChiefsParade //my video pic.twitter.com/lJk09qizPi— krunk (@krunksnipes) February 14, 2024 Hugrakkir aðdáendur Kansas City Chiefs veittust einnig að grunuðum einstaklingi. Breaking Video of Heroic Kansas City fans tackling one of the shooters pic.twitter.com/cAxL9Kox8d— Fantasy Fanatics (@FFB_Fanatics) February 14, 2024 CITIZENS TACKLE GUNMAN AT KANSAS CITY CHIEFS SUPERBOWL PARADE:Several people were shot in Kansas City, Missouri, on Wednesday, after revelers gathered to celebrate with a parade and rally for the Chiefs' Super Bowl win, according to police.The shooting took place west of… pic.twitter.com/efdi93Hf6B— Rob Vendetti (@rob_vendetti) February 14, 2024 Happening right now on active shooter Super Bowl parade Kansas City pic.twitter.com/RquZyEtx0i— stephion (@stephion76) February 14, 2024 Sam McDowell, blaðamaður í Kansas, tók tvo menn tali sem urðu vitni að atvikinu. Annar þeirra sagðist hafa heyrt að minnsta kosti 15-20 skot. Talked with John O’Connor of Kansas City who said he thought he heard 15-20 shots left of the stage. He describes it here: pic.twitter.com/W60R1x6qFv— Sam McDowell (@SamMcDowell11) February 14, 2024 Gabe Wallace, a sophomore at Shawnee Mission East, heard the gunshots and hopped a barricade, scraping head on the concrete. He lost track of his friends. On what he was thinking? “My friends are dead.”Said Andy Reid hugged him. “He trying to comfort me.” pic.twitter.com/arcWCm7ytu— Sam McDowell (@SamMcDowell11) February 14, 2024 ESPN greindi svo frá því að einn einstaklingur væri látinn eftir árásina. Update: One person was killed and nine were injured after shots were fired at the end of the Chiefs' Super Bowl parade, fire department officials said. https://t.co/SRfihrE0n7— ESPN (@espn) February 14, 2024
NFL Ofurskálin Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Sjá meira