Einn látinn eftir skotárás í sigurgöngu Kansas City Chiefs Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. febrúar 2024 21:14 Fólk flúði samstundis af vettvangi Jamie Squire/Getty Images Að minnsta kosti átta manns slösuðust í skotárás sem átti sér stað í sigurgöngu NFL meistaranna Kansas City Chiefs. Einn þeirra hefur nú verið úrskurðaður látinn. Tveir hafa verið handteknir í kjölfarið. Árásinni var ekki beint að liðsrútu Kansas City Chiefs. Allir leikmenn, þjálfarar og aðrir starfsmenn liðsins sluppu óhultir. Skotárasin átti sér stað á lestarstöð í miðri borginni, örtröð skapaðist í kjölfarið og mannfjöldinn flúði af vettvangi. Fulltrúi slökkviliðsins staðfesti við ESPN að allavega 14 manns hafi hlotið skaða af, ástand þriggja er talið mjög alvarlegt og einn var úrskurðaður látinn. WATCH: Moment when shots were fired near Union Station at Super Bowl victory parade in Kansas City, Missouri.#ChiefsParade Union Station #GOPDeathCult pic.twitter.com/6aEt8LRZK1— Firoz Shaikh (@firozaiba) February 14, 2024 Chaos has broken out at the end of the Chiefs Super Bowl parade. Police and military personnel just took off inside of Union Station pic.twitter.com/mqNeodS9r5— Jacob Meikel (@NPNOWMeikel) February 14, 2024 Lögreglan hafði snöggt viðbragð og handtók grunaðan einstakling í kjölfarið. #BREAKING: Gunfire erupts at the end of the Chiefs Super Bowl Victory Rally📌#KansasCity | #MissouriCurrently, numerous law enforcement and other authorities and Military officials are responding to multiple shots fired at or inside Union Station following the Chiefs' Super… pic.twitter.com/GmYZwh1Ph9— Sakshi Agarwal (@sakshiish) February 14, 2024 Black teens arrested outside #UnionStation #ChiefsParade //my video pic.twitter.com/lJk09qizPi— krunk (@krunksnipes) February 14, 2024 Hugrakkir aðdáendur Kansas City Chiefs veittust einnig að grunuðum einstaklingi. Breaking Video of Heroic Kansas City fans tackling one of the shooters pic.twitter.com/cAxL9Kox8d— Fantasy Fanatics (@FFB_Fanatics) February 14, 2024 CITIZENS TACKLE GUNMAN AT KANSAS CITY CHIEFS SUPERBOWL PARADE:Several people were shot in Kansas City, Missouri, on Wednesday, after revelers gathered to celebrate with a parade and rally for the Chiefs' Super Bowl win, according to police.The shooting took place west of… pic.twitter.com/efdi93Hf6B— Rob Vendetti (@rob_vendetti) February 14, 2024 Happening right now on active shooter Super Bowl parade Kansas City pic.twitter.com/RquZyEtx0i— stephion (@stephion76) February 14, 2024 Sam McDowell, blaðamaður í Kansas, tók tvo menn tali sem urðu vitni að atvikinu. Annar þeirra sagðist hafa heyrt að minnsta kosti 15-20 skot. Talked with John O’Connor of Kansas City who said he thought he heard 15-20 shots left of the stage. He describes it here: pic.twitter.com/W60R1x6qFv— Sam McDowell (@SamMcDowell11) February 14, 2024 Gabe Wallace, a sophomore at Shawnee Mission East, heard the gunshots and hopped a barricade, scraping head on the concrete. He lost track of his friends. On what he was thinking? “My friends are dead.”Said Andy Reid hugged him. “He trying to comfort me.” pic.twitter.com/arcWCm7ytu— Sam McDowell (@SamMcDowell11) February 14, 2024 ESPN greindi svo frá því að einn einstaklingur væri látinn eftir árásina. Update: One person was killed and nine were injured after shots were fired at the end of the Chiefs' Super Bowl parade, fire department officials said. https://t.co/SRfihrE0n7— ESPN (@espn) February 14, 2024 NFL Ofurskálin Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira
Árásinni var ekki beint að liðsrútu Kansas City Chiefs. Allir leikmenn, þjálfarar og aðrir starfsmenn liðsins sluppu óhultir. Skotárasin átti sér stað á lestarstöð í miðri borginni, örtröð skapaðist í kjölfarið og mannfjöldinn flúði af vettvangi. Fulltrúi slökkviliðsins staðfesti við ESPN að allavega 14 manns hafi hlotið skaða af, ástand þriggja er talið mjög alvarlegt og einn var úrskurðaður látinn. WATCH: Moment when shots were fired near Union Station at Super Bowl victory parade in Kansas City, Missouri.#ChiefsParade Union Station #GOPDeathCult pic.twitter.com/6aEt8LRZK1— Firoz Shaikh (@firozaiba) February 14, 2024 Chaos has broken out at the end of the Chiefs Super Bowl parade. Police and military personnel just took off inside of Union Station pic.twitter.com/mqNeodS9r5— Jacob Meikel (@NPNOWMeikel) February 14, 2024 Lögreglan hafði snöggt viðbragð og handtók grunaðan einstakling í kjölfarið. #BREAKING: Gunfire erupts at the end of the Chiefs Super Bowl Victory Rally📌#KansasCity | #MissouriCurrently, numerous law enforcement and other authorities and Military officials are responding to multiple shots fired at or inside Union Station following the Chiefs' Super… pic.twitter.com/GmYZwh1Ph9— Sakshi Agarwal (@sakshiish) February 14, 2024 Black teens arrested outside #UnionStation #ChiefsParade //my video pic.twitter.com/lJk09qizPi— krunk (@krunksnipes) February 14, 2024 Hugrakkir aðdáendur Kansas City Chiefs veittust einnig að grunuðum einstaklingi. Breaking Video of Heroic Kansas City fans tackling one of the shooters pic.twitter.com/cAxL9Kox8d— Fantasy Fanatics (@FFB_Fanatics) February 14, 2024 CITIZENS TACKLE GUNMAN AT KANSAS CITY CHIEFS SUPERBOWL PARADE:Several people were shot in Kansas City, Missouri, on Wednesday, after revelers gathered to celebrate with a parade and rally for the Chiefs' Super Bowl win, according to police.The shooting took place west of… pic.twitter.com/efdi93Hf6B— Rob Vendetti (@rob_vendetti) February 14, 2024 Happening right now on active shooter Super Bowl parade Kansas City pic.twitter.com/RquZyEtx0i— stephion (@stephion76) February 14, 2024 Sam McDowell, blaðamaður í Kansas, tók tvo menn tali sem urðu vitni að atvikinu. Annar þeirra sagðist hafa heyrt að minnsta kosti 15-20 skot. Talked with John O’Connor of Kansas City who said he thought he heard 15-20 shots left of the stage. He describes it here: pic.twitter.com/W60R1x6qFv— Sam McDowell (@SamMcDowell11) February 14, 2024 Gabe Wallace, a sophomore at Shawnee Mission East, heard the gunshots and hopped a barricade, scraping head on the concrete. He lost track of his friends. On what he was thinking? “My friends are dead.”Said Andy Reid hugged him. “He trying to comfort me.” pic.twitter.com/arcWCm7ytu— Sam McDowell (@SamMcDowell11) February 14, 2024 ESPN greindi svo frá því að einn einstaklingur væri látinn eftir árásina. Update: One person was killed and nine were injured after shots were fired at the end of the Chiefs' Super Bowl parade, fire department officials said. https://t.co/SRfihrE0n7— ESPN (@espn) February 14, 2024
NFL Ofurskálin Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira