Nýliðinn Wembanyama með magnaðar tölur í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2024 14:16 Victor Wembanyama treður boltanum í körfuna. Hann átti rosalegan leik í nótt. AP/Chris Young Victor Wembanyama átti frábæran leik í nótt þegar lið hans San Antonio Spurs fór illa með Toronto Raptors í NBA-deildinni í körfubolta. Það voru gerðar gríðarlegar væntingar til franska stráksins fyrir þetta tímabil og það lítur út fyrir að hann sé að sýna það og sanna að þær áttu rétt á sér. Wembanyama var með 27 stig, 14 fráköst, 10 varin skot, 5 stoðsendingar og 2 stolna bolta í 122-99 sigri á Toronto. Wemby was elite on both ends and dropped a TRIPLE-DOUBLE in the Spurs' win against the Raptors 27 PTS14 REB10 BLKThis is the first triple-double INCLUSIVE of blocks since 01/22/21 pic.twitter.com/Xy57UqNsA9— NBA (@NBA) February 13, 2024 Hann komst með því í fámennan hóp í NBA-sögunni því aðeins fjórir aðrir hafa náð því að vera með að lágmarki 25 stig, 10 fráköst, 10 varin skot og 5 stoðsendingar í einum leik síðan farið var að skrá varin skot 1973-74. Hinir meðlimir klúbbsins eru Hakeem Olajuwon, Kareem Abdul-Jabbar, David Robinson og Ralph Sampson sem eru jafnframt allir meðlimir í Heiðurshöll körfuboltans. Wembanyama varð líka fyrsti nýliði Spurs síðan Tim Duncan (1998-99) til að vera með að lágmarki 20 stig, 10 fráköst og 5 varin skot í leik. Kannski eitt það merkilegasta við þessa þrennu Wembanyama er að hann spilaði bara í 28 mínútur og 59 sekúndur í leiknum. Enginn leikmaður í sögu NBA hefur náð bæði í 10 varin skot og 5 stoðsendingar með því að spila svo fáar mínútur í leik. Victor Wembanyama becomes the fifth player (8th instance) to record 25+ PTS, 10+ REB, 10+ BLK, and 5+ AST in a game, joining:Hakeem Olajuwon 4xKareem Abdul-Jabbar, Ralph Sampson, David Robinson 1x pic.twitter.com/Eae3eJCLXk— NBA History (@NBAHistory) February 13, 2024 NBA Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Fleiri fréttir Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Sjá meira
Það voru gerðar gríðarlegar væntingar til franska stráksins fyrir þetta tímabil og það lítur út fyrir að hann sé að sýna það og sanna að þær áttu rétt á sér. Wembanyama var með 27 stig, 14 fráköst, 10 varin skot, 5 stoðsendingar og 2 stolna bolta í 122-99 sigri á Toronto. Wemby was elite on both ends and dropped a TRIPLE-DOUBLE in the Spurs' win against the Raptors 27 PTS14 REB10 BLKThis is the first triple-double INCLUSIVE of blocks since 01/22/21 pic.twitter.com/Xy57UqNsA9— NBA (@NBA) February 13, 2024 Hann komst með því í fámennan hóp í NBA-sögunni því aðeins fjórir aðrir hafa náð því að vera með að lágmarki 25 stig, 10 fráköst, 10 varin skot og 5 stoðsendingar í einum leik síðan farið var að skrá varin skot 1973-74. Hinir meðlimir klúbbsins eru Hakeem Olajuwon, Kareem Abdul-Jabbar, David Robinson og Ralph Sampson sem eru jafnframt allir meðlimir í Heiðurshöll körfuboltans. Wembanyama varð líka fyrsti nýliði Spurs síðan Tim Duncan (1998-99) til að vera með að lágmarki 20 stig, 10 fráköst og 5 varin skot í leik. Kannski eitt það merkilegasta við þessa þrennu Wembanyama er að hann spilaði bara í 28 mínútur og 59 sekúndur í leiknum. Enginn leikmaður í sögu NBA hefur náð bæði í 10 varin skot og 5 stoðsendingar með því að spila svo fáar mínútur í leik. Victor Wembanyama becomes the fifth player (8th instance) to record 25+ PTS, 10+ REB, 10+ BLK, and 5+ AST in a game, joining:Hakeem Olajuwon 4xKareem Abdul-Jabbar, Ralph Sampson, David Robinson 1x pic.twitter.com/Eae3eJCLXk— NBA History (@NBAHistory) February 13, 2024
NBA Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Fleiri fréttir Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Sjá meira