Óljóst hversu lengi diplómatarnir verða í Egyptalandi Lovísa Arnardóttir skrifar 12. febrúar 2024 15:38 Þrír fulltrúar utanríkisráðuneytisins eru í Kaíró til að hitta fulltrúa Egyptalands, Ísraels og Norðurlandanna. Vísir/Einar Þrír fulltrúar utanríkisráðuneytisins eru staddir í Kaíró höfuðborg Egyptalands til að kanna aðstæður og eiga fundi með fulltrúum egypskra stjórnvalda. Það segir í svari utanríkisráðuneytisins um hlutverk fulltrúana í Egyptalandi. „Þá eru sömuleiðis fyrirhugaðir fundir með fulltrúum Norðurlandanna sem og Ísrael,“ segir enn fremur. Ekki liggur fyrir samkvæmt svari ráðuneytisins hversu lengi þau verða úti en ferðin var farin í þeim tilgangi „að sinna áframhaldandi undirbúningi utanríkisráðuneytisins“. Spurð um reynslu fulltrúanna við slík störf segir í svari utanríkisráðuneytisins að þau hafi „víðtæka reynslu úr utanríkisþjónustunni, af borgaraþjónustumálum sem og reynslu af störfum á mannúðarsvæðum.“ Taka fyrir beiðni sjálfboðaliða um fund Fram kom í viðtali við Semu Erlu Serdaroglu á Vísi í dag að hún, og aðrir sjálfboðaliðar sem eru staddir í Egyptalandi, hefðu sett sig í samband við ráðuneytið og hefðu áhuga á að komast í samband við þau. Í svari ráðuneytisins við fyrirspurn Vísis um málið segir að óformleg beiðni frá sjálfboðaliðunum í Kaíró sé til skoðunar í ráðuneytinu. Sjálfboðaliðarnir eru í Egyptalandi til að aðstoða fólk sem er komið með dvalarleyfi á Íslandi á grundvelli fjölskyldusameiningar yfir landamærin. Eftir að fólk er komið yfir landamærin getur það leitað aðstoðar Alþjóðlegu fólksflutningastofnunarinnar til að komast til Íslands. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu sér félagsmálaráðuneytið alfarið um samskipti við stofnunina. Utanríkismál Egyptaland Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Sprengjuregn á Rafah og tveimur gíslum bjargað Ísraelar segjast hafa bjargað tveimur gíslum sem verið hafa í haldi Hamas samtakanna frá því í október. 12. febrúar 2024 07:13 Átta milljónir söfnuðust á listaverkauppboði til styrktar fólki á Gasa Átta milljónir króna söfnuðust til styrktar neyðaraðstoðar á Gasa á listaverkauppboði sem nýlega fór fram á samfélagsmiðlinum Instagram. Styrkurinn var afhentur Félaginu Ísland-Palestína í dag. 12. febrúar 2024 00:13 „Bara sjálfboðaliðar og engir diplómatar“ María Lilja Þrastardóttir ein úr þriggja kvenna hópi aðgerðarsinna sem fóru til Egyptalands og tókst að koma tveimur fjölskyldum frá Gasa er stödd í Rómaborg á leið sinni heim til Íslands. Hún segir ferli þriðju fjölskyldunnar langt á leið komið og gefur lítið fyrir hangs stjórnvalda. 11. febrúar 2024 16:33 Fulltrúar utanríkisráðuneytisins í Kaíró Fulltrúar utanríkisráðuneytisins fóru til Kaíró í gær til að funda með fulltrúum egypskra stjórnvalda og annarra ríkja. Aðeins ellefu þeirra tæplega 130 Palestínumanna sem fengið hafa dvalarleyfi hér á landi eru komin til landsins. 11. febrúar 2024 13:43 Palestínska fjölskyldan farin úr landi Palestínska fjölskyldan sem handtekin var af sérsveitarmönnum í gærmorgun hefur verið send úr landi og lagði af stað til Grikklands. 11. febrúar 2024 12:50 Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
„Þá eru sömuleiðis fyrirhugaðir fundir með fulltrúum Norðurlandanna sem og Ísrael,“ segir enn fremur. Ekki liggur fyrir samkvæmt svari ráðuneytisins hversu lengi þau verða úti en ferðin var farin í þeim tilgangi „að sinna áframhaldandi undirbúningi utanríkisráðuneytisins“. Spurð um reynslu fulltrúanna við slík störf segir í svari utanríkisráðuneytisins að þau hafi „víðtæka reynslu úr utanríkisþjónustunni, af borgaraþjónustumálum sem og reynslu af störfum á mannúðarsvæðum.“ Taka fyrir beiðni sjálfboðaliða um fund Fram kom í viðtali við Semu Erlu Serdaroglu á Vísi í dag að hún, og aðrir sjálfboðaliðar sem eru staddir í Egyptalandi, hefðu sett sig í samband við ráðuneytið og hefðu áhuga á að komast í samband við þau. Í svari ráðuneytisins við fyrirspurn Vísis um málið segir að óformleg beiðni frá sjálfboðaliðunum í Kaíró sé til skoðunar í ráðuneytinu. Sjálfboðaliðarnir eru í Egyptalandi til að aðstoða fólk sem er komið með dvalarleyfi á Íslandi á grundvelli fjölskyldusameiningar yfir landamærin. Eftir að fólk er komið yfir landamærin getur það leitað aðstoðar Alþjóðlegu fólksflutningastofnunarinnar til að komast til Íslands. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu sér félagsmálaráðuneytið alfarið um samskipti við stofnunina.
Utanríkismál Egyptaland Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Sprengjuregn á Rafah og tveimur gíslum bjargað Ísraelar segjast hafa bjargað tveimur gíslum sem verið hafa í haldi Hamas samtakanna frá því í október. 12. febrúar 2024 07:13 Átta milljónir söfnuðust á listaverkauppboði til styrktar fólki á Gasa Átta milljónir króna söfnuðust til styrktar neyðaraðstoðar á Gasa á listaverkauppboði sem nýlega fór fram á samfélagsmiðlinum Instagram. Styrkurinn var afhentur Félaginu Ísland-Palestína í dag. 12. febrúar 2024 00:13 „Bara sjálfboðaliðar og engir diplómatar“ María Lilja Þrastardóttir ein úr þriggja kvenna hópi aðgerðarsinna sem fóru til Egyptalands og tókst að koma tveimur fjölskyldum frá Gasa er stödd í Rómaborg á leið sinni heim til Íslands. Hún segir ferli þriðju fjölskyldunnar langt á leið komið og gefur lítið fyrir hangs stjórnvalda. 11. febrúar 2024 16:33 Fulltrúar utanríkisráðuneytisins í Kaíró Fulltrúar utanríkisráðuneytisins fóru til Kaíró í gær til að funda með fulltrúum egypskra stjórnvalda og annarra ríkja. Aðeins ellefu þeirra tæplega 130 Palestínumanna sem fengið hafa dvalarleyfi hér á landi eru komin til landsins. 11. febrúar 2024 13:43 Palestínska fjölskyldan farin úr landi Palestínska fjölskyldan sem handtekin var af sérsveitarmönnum í gærmorgun hefur verið send úr landi og lagði af stað til Grikklands. 11. febrúar 2024 12:50 Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Sprengjuregn á Rafah og tveimur gíslum bjargað Ísraelar segjast hafa bjargað tveimur gíslum sem verið hafa í haldi Hamas samtakanna frá því í október. 12. febrúar 2024 07:13
Átta milljónir söfnuðust á listaverkauppboði til styrktar fólki á Gasa Átta milljónir króna söfnuðust til styrktar neyðaraðstoðar á Gasa á listaverkauppboði sem nýlega fór fram á samfélagsmiðlinum Instagram. Styrkurinn var afhentur Félaginu Ísland-Palestína í dag. 12. febrúar 2024 00:13
„Bara sjálfboðaliðar og engir diplómatar“ María Lilja Þrastardóttir ein úr þriggja kvenna hópi aðgerðarsinna sem fóru til Egyptalands og tókst að koma tveimur fjölskyldum frá Gasa er stödd í Rómaborg á leið sinni heim til Íslands. Hún segir ferli þriðju fjölskyldunnar langt á leið komið og gefur lítið fyrir hangs stjórnvalda. 11. febrúar 2024 16:33
Fulltrúar utanríkisráðuneytisins í Kaíró Fulltrúar utanríkisráðuneytisins fóru til Kaíró í gær til að funda með fulltrúum egypskra stjórnvalda og annarra ríkja. Aðeins ellefu þeirra tæplega 130 Palestínumanna sem fengið hafa dvalarleyfi hér á landi eru komin til landsins. 11. febrúar 2024 13:43
Palestínska fjölskyldan farin úr landi Palestínska fjölskyldan sem handtekin var af sérsveitarmönnum í gærmorgun hefur verið send úr landi og lagði af stað til Grikklands. 11. febrúar 2024 12:50