Bein útsending: Er ríkið í stuði? Atli Ísleifsson skrifar 13. febrúar 2024 15:30 Fundurinn fer fram á Grand Hótel Reykjavík og hefst klukkan 16. FA Nýr markaður fyrir hleðslu og þjónustu fyrir rafbílaeigendur hefur orðið til með orkuskiptum í samgöngum. Fyrirtæki í eigu ríkis og sveitarfélaga veita einkafyrirtækjum harða samkeppni á þessum nýja markaði án þess að það hafi fengið mikla athygli eða umræðu. Er einhver þörf á að hið opinbera þjónusti rafbíla frekar en bensín- eða dísilbíla? Er samkeppnin sanngjörn og opinberu fyrirtækin að sinna sínu eðlilega hlutverki – eða er eitthvað mjög óeðlilegt í gangi? Þessum spurningum er velt upp á opnum fundi Félags atvinnurekenda sem fram fer á Grand Hótel Reykjavík og hefst klukkan 16. Hægt verður að fylgjast með fundinum í spilara að neðan. Á fundinum verður kynnt ný skýrsla, „Er ríkið í stuði?“ sem ráðgjafarfyrirtækið Intellecon hefur unnið fyrir FA um markað orkuskipta í samgöngum. Fulltrúar fyrirtækja á markaðnum lýsa sinni reynslu af samkeppni við fyrirtæki hins opinbera og ráðherra orkumála lýsir sinni afstöðu til þessarar þróunar. Hægt verður að fylgjast með fundinum í spilanum að neðan. Dagskrá: 16.00 Fundur setturAnna Kristín Kristjánsdóttir, varaformaður FA, fundarstjóri 16.05 OpnunarávarpGuðrún Ragna Garðarsdóttir, formaður FA og framkvæmdastjóri Atlantsorku 16.15 Er ríkið í stuði? Kynning á nýrri skýrsluGunnar Haraldsson, framkvæmdastjóri Intellecon 16.30 Samkeppni með forgjöfÞórdís Lind Leiva, forstöðumaður orkusviðs N1 16.45 Eru orkuskipti eftirlitslaus?Sigurður Ástgeirsson, framkvæmdastjóri Ísorku 17.00 ÁvarpGuðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra Orkuskipti Orkumál Vistvænir bílar Rekstur hins opinbera Mest lesið Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Sjá meira
Er einhver þörf á að hið opinbera þjónusti rafbíla frekar en bensín- eða dísilbíla? Er samkeppnin sanngjörn og opinberu fyrirtækin að sinna sínu eðlilega hlutverki – eða er eitthvað mjög óeðlilegt í gangi? Þessum spurningum er velt upp á opnum fundi Félags atvinnurekenda sem fram fer á Grand Hótel Reykjavík og hefst klukkan 16. Hægt verður að fylgjast með fundinum í spilara að neðan. Á fundinum verður kynnt ný skýrsla, „Er ríkið í stuði?“ sem ráðgjafarfyrirtækið Intellecon hefur unnið fyrir FA um markað orkuskipta í samgöngum. Fulltrúar fyrirtækja á markaðnum lýsa sinni reynslu af samkeppni við fyrirtæki hins opinbera og ráðherra orkumála lýsir sinni afstöðu til þessarar þróunar. Hægt verður að fylgjast með fundinum í spilanum að neðan. Dagskrá: 16.00 Fundur setturAnna Kristín Kristjánsdóttir, varaformaður FA, fundarstjóri 16.05 OpnunarávarpGuðrún Ragna Garðarsdóttir, formaður FA og framkvæmdastjóri Atlantsorku 16.15 Er ríkið í stuði? Kynning á nýrri skýrsluGunnar Haraldsson, framkvæmdastjóri Intellecon 16.30 Samkeppni með forgjöfÞórdís Lind Leiva, forstöðumaður orkusviðs N1 16.45 Eru orkuskipti eftirlitslaus?Sigurður Ástgeirsson, framkvæmdastjóri Ísorku 17.00 ÁvarpGuðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Orkuskipti Orkumál Vistvænir bílar Rekstur hins opinbera Mest lesið Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Sjá meira