Selenskí vék yfirherforingja úr starfi Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 8. febrúar 2024 22:55 Valerí Salúsjní hafði farið fyrir úkraínska hernum síðan innrás Rússa hófst. AP Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti hefur vikið Valerí Salúsjní yfirmanni úkraínska hersins úr starfi. Þetta kemur í kjölfar þess að Úkraínuforseti tilkynnti umfangsmiklar breytingar á ríkisstjórn og herstjórn landsins í því skyni að hleypa nýju lífi í varnir Úkraínumanna. Einnig hafa reglulega borist fregnir af spennu milli Selenskí og Salúsjní. Þessa spennu má rekja til gagnsóknar Úkraínumanna. Úkraínumenn náðu ekki markmiðum sínum að skera á birgðalínur Rússa og Salúsjní srkrifaði í kjölfarið grein sem birtist í Economist sem féll ekki í kramið hjá Selenskí. Selenskí birti færslu á samfélagsmiðilinn X þar sem hann þakkaði Salúsjní fyrir þjónustu sína í þágu varnar Úkraínu. I met with General Valerii Zaluzhnyi.I thanked him for the two years of defending Ukraine.We discussed the renewal that the Armed Forces of Ukraine require.We also discussed who could be part of the renewed leadership of the Armed Forces of Ukraine.The time for such a renewal pic.twitter.com/tMnUEZ3BCX— Volodymyr Zelenskyy / (@ZelenskyyUa) February 8, 2024 Stuttu seinna tilkynnti Selenskí að hann hafði útnefnt Oleksandr Sírskí, leiðtoga landhers Úkraínu, nýjan yfirmann heraflans. Salúsjní nýtur gríðarlegra vinsælda meðal Úkraínumanna og er Selenskí jafnvel sagður líta á herforingjann sem mögulegan pólitískan andstæðing. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Ætlar að gera breytingar á ríkisstjórn og herstjórn Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, er sagður íhuga umfangsmiklar breytingar á bæði ríkisstjórn sinni og stjórn herafla Úkraínu. Markmiðið er að hleypa nýju lífi í varnir Úkraínumanna um tveimur árum eftir að innrás Rússa hófst. 5. febrúar 2024 12:35 Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira
Þetta kemur í kjölfar þess að Úkraínuforseti tilkynnti umfangsmiklar breytingar á ríkisstjórn og herstjórn landsins í því skyni að hleypa nýju lífi í varnir Úkraínumanna. Einnig hafa reglulega borist fregnir af spennu milli Selenskí og Salúsjní. Þessa spennu má rekja til gagnsóknar Úkraínumanna. Úkraínumenn náðu ekki markmiðum sínum að skera á birgðalínur Rússa og Salúsjní srkrifaði í kjölfarið grein sem birtist í Economist sem féll ekki í kramið hjá Selenskí. Selenskí birti færslu á samfélagsmiðilinn X þar sem hann þakkaði Salúsjní fyrir þjónustu sína í þágu varnar Úkraínu. I met with General Valerii Zaluzhnyi.I thanked him for the two years of defending Ukraine.We discussed the renewal that the Armed Forces of Ukraine require.We also discussed who could be part of the renewed leadership of the Armed Forces of Ukraine.The time for such a renewal pic.twitter.com/tMnUEZ3BCX— Volodymyr Zelenskyy / (@ZelenskyyUa) February 8, 2024 Stuttu seinna tilkynnti Selenskí að hann hafði útnefnt Oleksandr Sírskí, leiðtoga landhers Úkraínu, nýjan yfirmann heraflans. Salúsjní nýtur gríðarlegra vinsælda meðal Úkraínumanna og er Selenskí jafnvel sagður líta á herforingjann sem mögulegan pólitískan andstæðing.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Ætlar að gera breytingar á ríkisstjórn og herstjórn Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, er sagður íhuga umfangsmiklar breytingar á bæði ríkisstjórn sinni og stjórn herafla Úkraínu. Markmiðið er að hleypa nýju lífi í varnir Úkraínumanna um tveimur árum eftir að innrás Rússa hófst. 5. febrúar 2024 12:35 Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira
Ætlar að gera breytingar á ríkisstjórn og herstjórn Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, er sagður íhuga umfangsmiklar breytingar á bæði ríkisstjórn sinni og stjórn herafla Úkraínu. Markmiðið er að hleypa nýju lífi í varnir Úkraínumanna um tveimur árum eftir að innrás Rússa hófst. 5. febrúar 2024 12:35