Sá verðmætasti þurfti að fara undir hnífinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. febrúar 2024 20:30 Philadelphia 76ers þarf að vinna leið til að vinna leiki án Joel Embiid næstu vikurnar. Tim Nwachukwu/Getty Images Joel Embiid, miðherji Philadelphia 76ers og verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta á síðustu leiktíð, verður frá keppni í dágóða stund eftir að fara undir hnífinn vegna meiðsla á hné. Mikið var rætt og ritað um fjarveru Embiid gegn Nikola Jokić og félögum í Denver Nuggets. Nú hefur komið í ljós að Emiid var ekki að forðast Jokić en miðherji 76ers er meiddur á vinstra hné. Ekki hefur komið fram nákvæmlega hvað er að hrjá Embiid en það hefur fengist staðfest að hann þurfti að fara í aðgerð. 76ers vonast til að hann verði aðeins frá keppni í mánuð eða tvo. 76ers "hope" Embiid misses one to two months, per @ShamsCharania Recovery will be "significantly longer" if a full repair is needed pic.twitter.com/pN2CcQKd8M— Bleacher Report (@BleacherReport) February 5, 2024 Embiid hefur misst af 14 leikjum til þessa á leiktíðinni og hefur Philadelphia aðeins unnið fjóra af þeim. Liðið er sem stendur í 5. sæti Austurdeildar með 30 sigra og 18 töp í 48 leikjum. Embiid var valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar á síðustu leiktíð en mun ekki endurtaka það þar sem hann mun ekki ná að spila þann leikjafjölda sem þarf til að geta verið tilnefndur. Það breytir því ekki að hann hefur spilað frábærlega á þessari leiktíð en sem stendur er hann stigahæsti leikmaður deildarinnar ef miðað er við meðaltal í leik. Embiid hefur skorað 35,3 stig að meðaltali í leik á leiktíðinni. Þá hefur hann tekið 11,3 fráköst að meðaltali og gefið 5,7 stoðsendingar. Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Leik lokið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Mikið var rætt og ritað um fjarveru Embiid gegn Nikola Jokić og félögum í Denver Nuggets. Nú hefur komið í ljós að Emiid var ekki að forðast Jokić en miðherji 76ers er meiddur á vinstra hné. Ekki hefur komið fram nákvæmlega hvað er að hrjá Embiid en það hefur fengist staðfest að hann þurfti að fara í aðgerð. 76ers vonast til að hann verði aðeins frá keppni í mánuð eða tvo. 76ers "hope" Embiid misses one to two months, per @ShamsCharania Recovery will be "significantly longer" if a full repair is needed pic.twitter.com/pN2CcQKd8M— Bleacher Report (@BleacherReport) February 5, 2024 Embiid hefur misst af 14 leikjum til þessa á leiktíðinni og hefur Philadelphia aðeins unnið fjóra af þeim. Liðið er sem stendur í 5. sæti Austurdeildar með 30 sigra og 18 töp í 48 leikjum. Embiid var valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar á síðustu leiktíð en mun ekki endurtaka það þar sem hann mun ekki ná að spila þann leikjafjölda sem þarf til að geta verið tilnefndur. Það breytir því ekki að hann hefur spilað frábærlega á þessari leiktíð en sem stendur er hann stigahæsti leikmaður deildarinnar ef miðað er við meðaltal í leik. Embiid hefur skorað 35,3 stig að meðaltali í leik á leiktíðinni. Þá hefur hann tekið 11,3 fráköst að meðaltali og gefið 5,7 stoðsendingar.
Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Leik lokið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira