Þrír nýliðar í Stjörnuleik NBA deildarinnar í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2024 14:01 Tyrese Maxey hefur spilað vel með Philadelphia 76ers og hefur nú verið valinn í sinn fyrsta stjörnuleik. AP/Rick Bowmer Þrír NBA leikmenn taka þátt í sínum fyrsta Stjörnuleik í ár en í nótt kom í ljós hvaða leikmenn bætast í hóp byrjunarliðsleikmennina sem voru kosnir þangað inn af áhugafólki um deildina. Jalen Brunson, bakvörður New York Knicks, Tyrese Maxey, bakvörður Philadelphia 76ers og Paolo Banchero, framherji Orlando Magic fá allir að taka þátt í sinum fyrsta stjörnuleik. Nýliðarnir koma allir úr Austurdeildinni en hinir varamennirnir þar eru Donovan Mitchell hjá Cleveland Cavaliers (fimmta sinn), Jaylen Brown hjá Boston Celtics (þriðja), Julius Randle hjá New York Knicks (þriðja) og Bam Adebayo hjá Miami Heat (þriðja). The Eastern Conference #NBAAllStar reserves are announced! pic.twitter.com/JsM1Q3EB05— NBA (@NBA) February 2, 2024 Í vesturdeildinni eru varamennirnir Stephen Curry hjá Golden State Warriors (tíunda skiptið), Anthony Davis hjá Los Angeles Lakers (níunda), þeir Paul George (níunda) og Kawhi Leonard (sjötta) hjá LA Clippers, Devin Booker hjá Phoenix Sun (fjórða), Karl-Anthony Towns hjá Minnesota Timberwolves (fjórða) og liðsfélagi hans Anthony Edwards (annað skiptið). The Western Conference #NBAAllStar reserves are announced! pic.twitter.com/vKxnwBwFgG— NBA (@NBA) February 2, 2024 Áður hafði verið tilkynnt um byrjunarliðin. Hjá Austrinu byrja Giannis Antetokounmpo, Joel Embiid, Jayson Tatum, Tyrese Haliburton og Damian Lillard en hjá Vestrinu byrja LeBron James, Kevin Durant, Nikola Jokic, Luka Doncic og Shai Gilgeous-Alexander. Þjálfarar deildanna kjósa varamennina í liðið. Verði forföll er það síðan yfirmaður deildarinnar, Adam Silver, sem velur mann í staðinn. Tveir eru líklegir til að missa af leiknum. Julius Randle er meiddur á öxl og Joel Embiid er meiddur á hné. Meðal leikmanna sem var gengið fram hjá í valinu eru De’Aaron Fox og Domantas Sabonis hjá Sacramento Kings, Rudy Gobert hjá Minnesota Timberwolves, Kristaps Porzingis hjá Boston Celtics, Jamal Murray hjá Denver Nuggets, Trae Young hjá Atlanta Hawks, James Harden hjá Los Angeles Clippers og svo auðvitað nýliðinn Victor Wembanyama hjá San Antonio Spurs. Stjörnuhelgin fer fram í Indianapolis og endar á sjálfum stjörnuleiknum 18. febrúar næstkomandi. The 2024 #NBAAllStar Rosters! pic.twitter.com/MVCan5VWV0— NBA (@NBA) February 2, 2024 NBA Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Sjá meira
Jalen Brunson, bakvörður New York Knicks, Tyrese Maxey, bakvörður Philadelphia 76ers og Paolo Banchero, framherji Orlando Magic fá allir að taka þátt í sinum fyrsta stjörnuleik. Nýliðarnir koma allir úr Austurdeildinni en hinir varamennirnir þar eru Donovan Mitchell hjá Cleveland Cavaliers (fimmta sinn), Jaylen Brown hjá Boston Celtics (þriðja), Julius Randle hjá New York Knicks (þriðja) og Bam Adebayo hjá Miami Heat (þriðja). The Eastern Conference #NBAAllStar reserves are announced! pic.twitter.com/JsM1Q3EB05— NBA (@NBA) February 2, 2024 Í vesturdeildinni eru varamennirnir Stephen Curry hjá Golden State Warriors (tíunda skiptið), Anthony Davis hjá Los Angeles Lakers (níunda), þeir Paul George (níunda) og Kawhi Leonard (sjötta) hjá LA Clippers, Devin Booker hjá Phoenix Sun (fjórða), Karl-Anthony Towns hjá Minnesota Timberwolves (fjórða) og liðsfélagi hans Anthony Edwards (annað skiptið). The Western Conference #NBAAllStar reserves are announced! pic.twitter.com/vKxnwBwFgG— NBA (@NBA) February 2, 2024 Áður hafði verið tilkynnt um byrjunarliðin. Hjá Austrinu byrja Giannis Antetokounmpo, Joel Embiid, Jayson Tatum, Tyrese Haliburton og Damian Lillard en hjá Vestrinu byrja LeBron James, Kevin Durant, Nikola Jokic, Luka Doncic og Shai Gilgeous-Alexander. Þjálfarar deildanna kjósa varamennina í liðið. Verði forföll er það síðan yfirmaður deildarinnar, Adam Silver, sem velur mann í staðinn. Tveir eru líklegir til að missa af leiknum. Julius Randle er meiddur á öxl og Joel Embiid er meiddur á hné. Meðal leikmanna sem var gengið fram hjá í valinu eru De’Aaron Fox og Domantas Sabonis hjá Sacramento Kings, Rudy Gobert hjá Minnesota Timberwolves, Kristaps Porzingis hjá Boston Celtics, Jamal Murray hjá Denver Nuggets, Trae Young hjá Atlanta Hawks, James Harden hjá Los Angeles Clippers og svo auðvitað nýliðinn Victor Wembanyama hjá San Antonio Spurs. Stjörnuhelgin fer fram í Indianapolis og endar á sjálfum stjörnuleiknum 18. febrúar næstkomandi. The 2024 #NBAAllStar Rosters! pic.twitter.com/MVCan5VWV0— NBA (@NBA) February 2, 2024
NBA Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum