Ráðinn öryggisstjóri Síldarvinnslunnar Atli Ísleifsson skrifar 1. febrúar 2024 12:21 Páll Freysteinsson. Smári Gestsson Páll Freysteinsson hefur verið ráðinn nýr öryggisstjóri Síldarvinnslunnar og hóf hann störf fyrr í dag. Í tilkynningu frá Síldarvinnslunni kemur fram að Páll sé Norðfirðingur, fæddur árið 1960. „Páll er tölvuverkfræðingur að mennt og lauk hann námi sínu í háskólanum í Álaborg í Danmörku. Að námi loknu starfaði hann fyrst við hugbúnaðargerð hjá fyrirtækinu EJS og varð síðar framkvæmdastjóri hjá því fyrirtæki. Síðar starfaði hann hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Hugur/Ax. Árið 2007 flutti fjölskyldan austur til Neskaupstaðar og hóf Páll þá störf hjá ALCOA – Fjarðaáli. Í upphafi var hann framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Fjarðaáli og síðan var hann framkvæmdastjóri viðhaldsmála um tíma. Loks hóf hann að gegna starfi framkvæmdastjóra öryggis- og heilsumála hjá Fjarðaáli. Páll segist vera afar ánægður með starfstíma sinn hjá ALCOA – Fjarðaáli. Hann hafi unnið með afar góðu fólki og öðlast dýrmæta reynslu í störfunum þar. Þá reynslu geti hann svo sannarlega hagnýtt sér. Páll lauk störfum hjá ALCOA – Fjarðaáli í mars á síðasta ári og frá þeim tíma hefur hann sinnt ýmsum áhugamálum þar til nú þegar nýtt starf á hug hans allan. Áhugamálin eru fjölþætt og má þar nefna íþróttir, útivist og uppgerð gamalla húsa. Viðfjörður á sérstakan sess í huga Páls, en hann á ættir að rekja þangað,“ segir í tilkynningunni. Páll er kvæntur Jóhönnu Bryndísi Jónsdóttur sem starfar á skrifstofu Síldarvinnslunnar. Þau eiga þrjár uppkomnar dætur og fimm barnabörn. Síldarvinnslan Vistaskipti Sjávarútvegur Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Sjá meira
Í tilkynningu frá Síldarvinnslunni kemur fram að Páll sé Norðfirðingur, fæddur árið 1960. „Páll er tölvuverkfræðingur að mennt og lauk hann námi sínu í háskólanum í Álaborg í Danmörku. Að námi loknu starfaði hann fyrst við hugbúnaðargerð hjá fyrirtækinu EJS og varð síðar framkvæmdastjóri hjá því fyrirtæki. Síðar starfaði hann hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Hugur/Ax. Árið 2007 flutti fjölskyldan austur til Neskaupstaðar og hóf Páll þá störf hjá ALCOA – Fjarðaáli. Í upphafi var hann framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Fjarðaáli og síðan var hann framkvæmdastjóri viðhaldsmála um tíma. Loks hóf hann að gegna starfi framkvæmdastjóra öryggis- og heilsumála hjá Fjarðaáli. Páll segist vera afar ánægður með starfstíma sinn hjá ALCOA – Fjarðaáli. Hann hafi unnið með afar góðu fólki og öðlast dýrmæta reynslu í störfunum þar. Þá reynslu geti hann svo sannarlega hagnýtt sér. Páll lauk störfum hjá ALCOA – Fjarðaáli í mars á síðasta ári og frá þeim tíma hefur hann sinnt ýmsum áhugamálum þar til nú þegar nýtt starf á hug hans allan. Áhugamálin eru fjölþætt og má þar nefna íþróttir, útivist og uppgerð gamalla húsa. Viðfjörður á sérstakan sess í huga Páls, en hann á ættir að rekja þangað,“ segir í tilkynningunni. Páll er kvæntur Jóhönnu Bryndísi Jónsdóttur sem starfar á skrifstofu Síldarvinnslunnar. Þau eiga þrjár uppkomnar dætur og fimm barnabörn.
Síldarvinnslan Vistaskipti Sjávarútvegur Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Sjá meira