Norris skrifar undar nýjan samning og stefnir á heimsmeistaratitil Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. janúar 2024 20:15 Lando Norris verður áfram hjá McLaren. Edmund So/Eurasia Sport Images/Getty Images Lando Norris hefur skrifað undir nýjan samning við McLaren í Formúlu 1 og segist vera sannfærður um það að hann geti orðið heimsmeistari með liðinu. Fyrri samningur Norris gilti út tímabilið 2025 og átti hann því enn tvö tímabil eftir á samningi sínum. Hann hefur nú skrifað undir nýjan samning sem heldur honum hjá McLaren næstu ár, en ekki kemur fram hversu langur nýi samningurinn er. Here to stay. 🧡 @LandoNorris pic.twitter.com/4Kyir4W4RO— McLaren (@McLarenF1) January 26, 2024 Einhverjir bjuggust við því að Norris gæti reynt að næla sér í sæti hjá Red Bull, ríkjandi heimsmeisturum bílasmiða, á næsta tímabili, en Sergio Perez er samningslaus. Norris segir það þó ekki hafa verið erfitt að taka ákvörðun um að framlengja við McLaren. „Ég elska að vera hérna. Ég er búinn að elska það frá fyrsta degi og ég er orðinn stór hluti af þessari fjölskyldu. Ég vil halda þessari sögu áfram og reyna að ná markmiði okkar,“ sagði Norris í samtali við Sky Sports. „Við vorum á réttri leið á síðasta tímabili og það heldur vonandi áfram. Það mun hjálpa okkur að ná markmiði okkar að vinna heimsmeistaratitilinn.“ Akstursíþróttir Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Fyrri samningur Norris gilti út tímabilið 2025 og átti hann því enn tvö tímabil eftir á samningi sínum. Hann hefur nú skrifað undir nýjan samning sem heldur honum hjá McLaren næstu ár, en ekki kemur fram hversu langur nýi samningurinn er. Here to stay. 🧡 @LandoNorris pic.twitter.com/4Kyir4W4RO— McLaren (@McLarenF1) January 26, 2024 Einhverjir bjuggust við því að Norris gæti reynt að næla sér í sæti hjá Red Bull, ríkjandi heimsmeisturum bílasmiða, á næsta tímabili, en Sergio Perez er samningslaus. Norris segir það þó ekki hafa verið erfitt að taka ákvörðun um að framlengja við McLaren. „Ég elska að vera hérna. Ég er búinn að elska það frá fyrsta degi og ég er orðinn stór hluti af þessari fjölskyldu. Ég vil halda þessari sögu áfram og reyna að ná markmiði okkar,“ sagði Norris í samtali við Sky Sports. „Við vorum á réttri leið á síðasta tímabili og það heldur vonandi áfram. Það mun hjálpa okkur að ná markmiði okkar að vinna heimsmeistaratitilinn.“
Akstursíþróttir Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira