Eigandi WWE sakaður um mansal Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 26. janúar 2024 17:50 Vince McMahon hefur rekið fjölbragðaglímufyrirtækið WWE frá stofnun þess. AP/Jessica Hill Fyrrverandi starfsmaður fjölbragðaglímusambandsins WWE, World Wrestling Entertainement, hefur sakað forstjóra fyrirtækisins hann Vince McMahon um mansal. Janel Grant segist einnig hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi af hálfu starfsmanna fyrirtækisins. WWE er stærsta glímufyrirtæki heims og samdi á dögunum við Netflix um að sýna vinsælustu mótaröðina sína, WWE Raw, á veitu þeirra. Þátturinn hefur notið mikilla vinsælda og hefur verið sýndur í sjónvarpi út um allan heim í 31 ár. Neitar ásökununum Janel sakar McMahon og annan hæstráðanda fyrirtæksisins, John Laurinaitis, um að hafa notað sig sem „kynferðislegt peð“ til að fá helstu glímukappa heims til að keppa á vegum WWE. Talsmenn fyrirtækisins og McMahon þvertaka fyrir ásakanirnar og segja þær „fullar af lygum.“ Janel segist hafa verið þvinguð í kynferðislegt samband við McMahon í skiptum fyrir atvinnutækifæri. Hún hafi upplifað sig eins og milli steins og sleggju. Hún hafi einnig verið atvinnulaus á þeim tíma. Hún sakar forstjórann einnig um að hafa þvingað hana til að segja stöðu sinni hjá fyrirtækinu upp í kjölfar þess að upp kom um samband þeirra. Einnig var hún látin skrifa undir trúnaðarsamning. Fjölbragðaglíma Bandaríkin Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Sjá meira
Janel Grant segist einnig hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi af hálfu starfsmanna fyrirtækisins. WWE er stærsta glímufyrirtæki heims og samdi á dögunum við Netflix um að sýna vinsælustu mótaröðina sína, WWE Raw, á veitu þeirra. Þátturinn hefur notið mikilla vinsælda og hefur verið sýndur í sjónvarpi út um allan heim í 31 ár. Neitar ásökununum Janel sakar McMahon og annan hæstráðanda fyrirtæksisins, John Laurinaitis, um að hafa notað sig sem „kynferðislegt peð“ til að fá helstu glímukappa heims til að keppa á vegum WWE. Talsmenn fyrirtækisins og McMahon þvertaka fyrir ásakanirnar og segja þær „fullar af lygum.“ Janel segist hafa verið þvinguð í kynferðislegt samband við McMahon í skiptum fyrir atvinnutækifæri. Hún hafi upplifað sig eins og milli steins og sleggju. Hún hafi einnig verið atvinnulaus á þeim tíma. Hún sakar forstjórann einnig um að hafa þvingað hana til að segja stöðu sinni hjá fyrirtækinu upp í kjölfar þess að upp kom um samband þeirra. Einnig var hún látin skrifa undir trúnaðarsamning.
Fjölbragðaglíma Bandaríkin Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Sjá meira