Loka laugum og pottum fyrir norðan vegna nístingskulda Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. janúar 2024 17:17 Áfram er spáð frosti um landið þó það nái sjaldnast tveggja stafa tölu í byggð. Vísir/Vilhelm Kuldakastið norðan heiða hefur haft þau áhrif að heitum pottum og í sumum tilfellum sundlaugum í heild sinni hefur verið lokað til að spara heita vatnið. Sautján gráðu frost mældist síðdegis á Akureyri. Sundlauginni á Sauðárkróki hefur verið lokað undanfarna tvo daga vegna heitavatnsskort. Skagafjarðarveitur hafa beint þeim tilmælum til notenda hitaveitu á Króknum að fara sparlega með heita vatni. Þá hefur heitavatnsstreymi verið minnkað á gervigrasvöllum bæjarins. Allar leiða sé leitað til að minnka notkun. Íbúar eru hvattir til að loka gluggum sínum og minnka rennsli í heitu pottana sína. Þá er rennsli í sundlaugina á Hofsósi hægt. Á Akureyri hefur verið slökkt á nudddælum í öllum pottum og heitasta pottinum lokað. Rennibrautir eru áfram lokaðar og hitastig lendingalaugarinnar verið lækkað. Á heimasíðu Norðurorku, sem rekur veitur víða um Eyjafjörð og Fnjóskadal, er snert á því að aukning í heitavantsnotkun í samfélaginu sé langt umfram fólksfjölgun. „Mikilvægt er að samhliða aukinni öflun sé unnið frekar með notkunarhliðina, þ.e. að umgengni okkar um jarðhitaauðlindina sé ábyrg og að jarðhitavatni sé ekki sóað eða það nýtt til verkefna sem skipta samfélagið minna máli. Í því samhengi er gott að hafa í huga að enginn getur gert allt en allir geta gert eitthvað.“ Ár er síðan loka þurfti sundlaugum í Reykjavík og Árborg vegna kuldakasts á Suðurlandi. Sundlaugar Veður Skagafjörður Akureyri Eyjafjarðarsveit Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Fleiri fréttir Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Sjá meira
Sundlauginni á Sauðárkróki hefur verið lokað undanfarna tvo daga vegna heitavatnsskort. Skagafjarðarveitur hafa beint þeim tilmælum til notenda hitaveitu á Króknum að fara sparlega með heita vatni. Þá hefur heitavatnsstreymi verið minnkað á gervigrasvöllum bæjarins. Allar leiða sé leitað til að minnka notkun. Íbúar eru hvattir til að loka gluggum sínum og minnka rennsli í heitu pottana sína. Þá er rennsli í sundlaugina á Hofsósi hægt. Á Akureyri hefur verið slökkt á nudddælum í öllum pottum og heitasta pottinum lokað. Rennibrautir eru áfram lokaðar og hitastig lendingalaugarinnar verið lækkað. Á heimasíðu Norðurorku, sem rekur veitur víða um Eyjafjörð og Fnjóskadal, er snert á því að aukning í heitavantsnotkun í samfélaginu sé langt umfram fólksfjölgun. „Mikilvægt er að samhliða aukinni öflun sé unnið frekar með notkunarhliðina, þ.e. að umgengni okkar um jarðhitaauðlindina sé ábyrg og að jarðhitavatni sé ekki sóað eða það nýtt til verkefna sem skipta samfélagið minna máli. Í því samhengi er gott að hafa í huga að enginn getur gert allt en allir geta gert eitthvað.“ Ár er síðan loka þurfti sundlaugum í Reykjavík og Árborg vegna kuldakasts á Suðurlandi.
Sundlaugar Veður Skagafjörður Akureyri Eyjafjarðarsveit Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Fleiri fréttir Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Sjá meira