Óvænt andlát aðstoðarþjálfara Warriors Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. janúar 2024 23:00 Dejan Milojevic lést aðeins 46 ára að aldri. Serbinn Dejan Milojević, fyrrum atvinnumaður í körfubolta og aðstoðarþjálfari Golden State Warriors, lést af völdum hjartaáfalls í kvöldverð fyrir leik gegn Utah Jazz. We are absolutely devastated by Dejan Milojević's sudden passing.This is a shocking and tragic blow for everyone associated with the Warriors and an incredibly difficult time for his family, friends, and all of us who had the incredible pleasure to work with him. We grieve… pic.twitter.com/0wExlLlu5z— Golden State Warriors (@warriors) January 17, 2024 Dejan Milojević var kraftframherji upp á 2.01 metra, hann hóf ferilinn í heimalandi sínu árið 1994 og lék með Beovuk, FMP, Buducnost og Partizan. Auk þess spilaði hann fyrir Valencia á Spáni og Galatasaray í Tyrklandi. Hann var hluti af gríðarsterku liði Serbíu sem vann gullverðlaun á Evrópumótinu 2001. Eftir að ferlinum lauk sneri hann sér að þjálfun fyrir félagið Mega Basket. Þar þjálfaði hann meðal annars Nikola Jokic, verðmætasta leikmanns NBA úrslitakeppninnar á síðasta tímabili. Hann hefur verið aðstoðarþjálfari Warriors síðan 2021. Leik Golden State Warriors og Utah Jazz, sem átti að hefjast klukkan tvö í nótt, hefur verið frestað um ókominn tíma. NBA Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Sjá meira
We are absolutely devastated by Dejan Milojević's sudden passing.This is a shocking and tragic blow for everyone associated with the Warriors and an incredibly difficult time for his family, friends, and all of us who had the incredible pleasure to work with him. We grieve… pic.twitter.com/0wExlLlu5z— Golden State Warriors (@warriors) January 17, 2024 Dejan Milojević var kraftframherji upp á 2.01 metra, hann hóf ferilinn í heimalandi sínu árið 1994 og lék með Beovuk, FMP, Buducnost og Partizan. Auk þess spilaði hann fyrir Valencia á Spáni og Galatasaray í Tyrklandi. Hann var hluti af gríðarsterku liði Serbíu sem vann gullverðlaun á Evrópumótinu 2001. Eftir að ferlinum lauk sneri hann sér að þjálfun fyrir félagið Mega Basket. Þar þjálfaði hann meðal annars Nikola Jokic, verðmætasta leikmanns NBA úrslitakeppninnar á síðasta tímabili. Hann hefur verið aðstoðarþjálfari Warriors síðan 2021. Leik Golden State Warriors og Utah Jazz, sem átti að hefjast klukkan tvö í nótt, hefur verið frestað um ókominn tíma.
NBA Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Sjá meira