Þingmaður segir af sér eftir búðarhnupl Bjarki Sigurðsson skrifar 16. janúar 2024 13:07 Golriz Ghahraman var fyrst kjörin inn á þing í Nýja-Sjálandi árið 2017. Getty/Fiona Goodall Golriz Ghahraman, þingmaður Græningjaflokksins í Nýja-Sjálandi, hefur sagt af sér eftir að hún var sökuð um að stela klæðnaði úr í það minnsta tveimur tískuverslunum. Hún segir stress tengt starfi hennar hafa orðið til þess að hún fór að hnupla. Ghahraman var fyrst kjörin inn á þing árið 2017 en hún er menntaður lögfræðingur og starfaði um tíma fyrir Sameinuðu þjóðirnar. Hún fæddist í Íran og kom til Nýja-Sjálands sem flóttamaður þegar hún var níu ára gömul. Hún var fyrsti flóttamaðurinn til þess að vera kjörinn á þing í Nýja-Sjálandi. Fyrir tæpri viku var hún sökuð um að hafa stolið klæðnaði í tískuversluninni Scotties Boutique í borginni Auckland. Atvikið átti sér stað skömmu fyrir jól en hún steig til hliðar snemma eftir að upp komst um málið. „Það er mér skýrt að geðheilsa mín hefur orðið fyrir slæmum áhrifum vegna álags í starfi mínu. Það hefur orðið til þess að ég hef hagað mér allt öðruvísi en ég er í raun og veru. Ég er ekki að reyna að afsaka gjörðir mínar, en ég vil fá að útskýra þær,“ hefur The Guardian eftir Ghahraman. Hún kveðst nú ætla að finna nýjar leiðir til þess að taka þátt í því að gera heiminn að betri stað. „Ég vil ekki fela mig á bak við geðheilsuvanda og ég tek fulla ábyrgð á því sem ég hef gert,“ segir Ghahraman. Nýja-Sjáland Geðheilbrigði Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Sjá meira
Ghahraman var fyrst kjörin inn á þing árið 2017 en hún er menntaður lögfræðingur og starfaði um tíma fyrir Sameinuðu þjóðirnar. Hún fæddist í Íran og kom til Nýja-Sjálands sem flóttamaður þegar hún var níu ára gömul. Hún var fyrsti flóttamaðurinn til þess að vera kjörinn á þing í Nýja-Sjálandi. Fyrir tæpri viku var hún sökuð um að hafa stolið klæðnaði í tískuversluninni Scotties Boutique í borginni Auckland. Atvikið átti sér stað skömmu fyrir jól en hún steig til hliðar snemma eftir að upp komst um málið. „Það er mér skýrt að geðheilsa mín hefur orðið fyrir slæmum áhrifum vegna álags í starfi mínu. Það hefur orðið til þess að ég hef hagað mér allt öðruvísi en ég er í raun og veru. Ég er ekki að reyna að afsaka gjörðir mínar, en ég vil fá að útskýra þær,“ hefur The Guardian eftir Ghahraman. Hún kveðst nú ætla að finna nýjar leiðir til þess að taka þátt í því að gera heiminn að betri stað. „Ég vil ekki fela mig á bak við geðheilsuvanda og ég tek fulla ábyrgð á því sem ég hef gert,“ segir Ghahraman.
Nýja-Sjáland Geðheilbrigði Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Sjá meira