Miami Heat lætur gera styttu af Wade fyrir utan höllina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2024 17:02 Dwyane Wade varð þrisvar sinnum NBA-meistari með Miami Heat. Getty/Ronald Martinez Dwyane Wade fær af sér bronsstyttu fyrir utan höllina hjá Miami Heat. Hann er af flestum talinn vera besti leikmaðurinn í sögu félagsins og er sá fyrsti hjá því sem fær styttu. Pat Riley lét Wade og stuðningsmenn Miami Heat vita um styttugerðina í gær en heimahöll liðsins ber nú nafnið Kaseya Center. Wade var tekinn inn í Heiðurshöll körfuboltans á síðasta ári og árið 2020 fór treyjan hans upp í rjáfur á höllinni í Miami. Pat Riley surprises D-Wade with the announcement of a statue coming outside the Kaseya Center Wade will be the first statue in Miami Heat franchise history. pic.twitter.com/ZxsvsjwGKH— NBA (@NBA) January 15, 2024 Myndhöggvararnir Omri Amrany og Oscar Leon munu gera styttuna. Amrany hefur mikla reynslu af slíkum styttum en hann vann líka við styttur af Michael Jordan, Shaquille O'Neal, Dirk Nowitzki og Kareem Abdul-Jabbar. Styttan af Wade verður síðan vígð næsta haust. Wade setti körfuboltaskóna upp á hilluna eftir 2018-19 tímabilið. Hann á mörg félagsmet hjá Miami Heat þar á meðal yfir flest stig, flestar stoðsendingar, flesta stolna bolta, flesta leiki og flestar spilaðar mínútur. Hann spilaði fimmtán af sextán tímabilum sínum í NBA með Miami Heat. Wade varð þrisvar sinnum NBA meistari með félaginu og var kosinn bestur þegar félagið vann sinn fyrsta titil árið 2006. NBA Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Sjá meira
Pat Riley lét Wade og stuðningsmenn Miami Heat vita um styttugerðina í gær en heimahöll liðsins ber nú nafnið Kaseya Center. Wade var tekinn inn í Heiðurshöll körfuboltans á síðasta ári og árið 2020 fór treyjan hans upp í rjáfur á höllinni í Miami. Pat Riley surprises D-Wade with the announcement of a statue coming outside the Kaseya Center Wade will be the first statue in Miami Heat franchise history. pic.twitter.com/ZxsvsjwGKH— NBA (@NBA) January 15, 2024 Myndhöggvararnir Omri Amrany og Oscar Leon munu gera styttuna. Amrany hefur mikla reynslu af slíkum styttum en hann vann líka við styttur af Michael Jordan, Shaquille O'Neal, Dirk Nowitzki og Kareem Abdul-Jabbar. Styttan af Wade verður síðan vígð næsta haust. Wade setti körfuboltaskóna upp á hilluna eftir 2018-19 tímabilið. Hann á mörg félagsmet hjá Miami Heat þar á meðal yfir flest stig, flestar stoðsendingar, flesta stolna bolta, flesta leiki og flestar spilaðar mínútur. Hann spilaði fimmtán af sextán tímabilum sínum í NBA með Miami Heat. Wade varð þrisvar sinnum NBA meistari með félaginu og var kosinn bestur þegar félagið vann sinn fyrsta titil árið 2006.
NBA Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Sjá meira