Næsta mál sé að ráðast í útboð, úthluta lóðinni og sjá bygginguna rísa Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 11. janúar 2024 12:01 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir tímamótin mikil. Vísir/Arnar Undirritun samkomulags um stofnun félags um uppbyggingu Þjóðarhallar í Laugardal er risastórt hagsmunamál að sögn borgarstjóra Reykjavíkur, enda verði höllin lykilinnviður fyrir íþróttir. Næsta mál sé að ráðast í úrboð og úthluta lóðinni. Í gær skrifuðu borgarstjóri Reykjavíkur, fjármálaráðherra, barnamálaráðherra og forsætisráðherra undir samkomulag um stofnun félags um uppbyggingu Þjóðarhallar í Laugardal. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri segir um risastór tímamót að ræða eftir langa vinnu. „Það sem hefur staðið á er annars vegar stofnun félags um byggingu þjóðarhallar og að ná niðurstöðu varðandi kostnaðarskiptingu milli ríkis og Reykjavíkurborgar, bæði varðandi stofnkostnað og rekstur. Þetta allt saman er búið að botna núna. Næsta mál er í raun að ráðast í útboð, úthluta lóðinni og fara að sjá þessa byggingu í hönnun og sjá hana rísa.“ Risa skref Um gríðarlegt hagsmunamál sé að ræða enda verði höllin lykilinnviður fyrir íþróttir. „Þetta er gríðarlega stórt og mikið mál og stærra en ýmsir átta sig á. Þetta skiptir máli fyrir börnin sem æfa og keppa í Laugardalnum, þetta skiptir máli fyrir landsliðið og í raun allar keppnisíþróttir innanhúss.“ Töluvert hefur verið fjallað um nýjan þjóðarleikvang undanfarin ár og hafa ráðamenn hlotið gagnrýni fyrir seinagang í þeim efnum. „Ég man alveg eftir sambærilegri umræðu um Hörpu. Það trúði því í raun enginn að Harpa væri að verða að veruleika fyrr en fólk mætti á fyrstu tónleikana og nú er hún orðin órjúfanlegur þáttur af borgarlífinu og menningarlífinu. Þannig verður það líka með þjóðarhöll. Ég skil að fólk sé óþolinmótt í hversu skrefi en mikilvægt að átta sig á að þetta var risa skref sem tekið var í gær.“ Laugardalsvöllur Reykjavík Íþróttir barna Ný þjóðarhöll Borgarstjórn Þróttur Reykjavík Ármann Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Sjá meira
Í gær skrifuðu borgarstjóri Reykjavíkur, fjármálaráðherra, barnamálaráðherra og forsætisráðherra undir samkomulag um stofnun félags um uppbyggingu Þjóðarhallar í Laugardal. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri segir um risastór tímamót að ræða eftir langa vinnu. „Það sem hefur staðið á er annars vegar stofnun félags um byggingu þjóðarhallar og að ná niðurstöðu varðandi kostnaðarskiptingu milli ríkis og Reykjavíkurborgar, bæði varðandi stofnkostnað og rekstur. Þetta allt saman er búið að botna núna. Næsta mál er í raun að ráðast í útboð, úthluta lóðinni og fara að sjá þessa byggingu í hönnun og sjá hana rísa.“ Risa skref Um gríðarlegt hagsmunamál sé að ræða enda verði höllin lykilinnviður fyrir íþróttir. „Þetta er gríðarlega stórt og mikið mál og stærra en ýmsir átta sig á. Þetta skiptir máli fyrir börnin sem æfa og keppa í Laugardalnum, þetta skiptir máli fyrir landsliðið og í raun allar keppnisíþróttir innanhúss.“ Töluvert hefur verið fjallað um nýjan þjóðarleikvang undanfarin ár og hafa ráðamenn hlotið gagnrýni fyrir seinagang í þeim efnum. „Ég man alveg eftir sambærilegri umræðu um Hörpu. Það trúði því í raun enginn að Harpa væri að verða að veruleika fyrr en fólk mætti á fyrstu tónleikana og nú er hún orðin órjúfanlegur þáttur af borgarlífinu og menningarlífinu. Þannig verður það líka með þjóðarhöll. Ég skil að fólk sé óþolinmótt í hversu skrefi en mikilvægt að átta sig á að þetta var risa skref sem tekið var í gær.“
Laugardalsvöllur Reykjavík Íþróttir barna Ný þjóðarhöll Borgarstjórn Þróttur Reykjavík Ármann Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Sjá meira