Svona notar þú smáforritið sem notað var í Skaupinu Stefán Árni Pálsson skrifar 11. janúar 2024 10:30 Overtune er appið sem notað var í Skaupinu. Eitt atriði í Skaupinu í ár hefur vakið mikla athygli. Í atriðinu sem um ræðir mátti sjá þónokkra þjóðþekkta einstaklinga stíga á stokk, en þar má nefna Boga Ágústsson, Sólveigu Önnu Jónsdóttur, Björk Guðmundsdóttur, Sigmund Davíð Gunnlaugsson og Ólaf Ragnar Grímsson. Þessir einstaklingar komu þó ekki sjálfir fram, heldur var tækni notuð til að líkja eftir útliti og raddbeitingu þeirra. Undir lok atriðisins kom Hemmi Gunn, en ólíkt hinum frægðarmennunum, er hann látinn. Eftir að atriðið fór í loftið skapaðist umræða um gervigreind hér á landi. Fyrirtækið Overtune stóð að baki atriðisins og sá um tæknivinnuna. Sindri Sindrason ræddi við forsvarsmenn Overtune í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Klippa: Svona notar þú smáforritið sem notað var í Skaupinu „Við erum einfaldasti tónlistarhugbúnaður í heimi. Fólk tekur upp símann, raðar saman tökkum, syngur inn á þetta og getur gefið út lag á einni,“ segir Sigurður Árnason, framkvæmdarstjóri Overtune. Jason Guðjónsson, meðstofnandi og markaðsstjóri Overtune, fór vel yfir það hvernig maður notar appið sjálft. „Ég held að fólk hafi ekki alveg áttað sig á því hvað gerðist á gamlaárskvöld, íslenska þjóðin. Frá þjóðfélagslegum og efnahagslegum forsendum. Ég get ekki í fljótu bragði hugsað um annað dæmi, hvernig svona umbyltingarkennd tækni er sett inn í heilt þjóðfélag á einu bretti. Þetta er í raun ótrúlegt. Þetta er eins og við hefðum verið að prófa internetið með Póst og Síma árið 1992 með heillri þjóð. Og þessi tækni er bara í símanum þínum,“ segir Sigurður. „Þetta er tækni sem fær öll samfélög til að skjálfa. Silicon Valley í San Fransisco, Mílanó og Lundúnir skelfa öll,“ bætir Sigurður við en hann segist vera stoltur af því að vera brautryðjandi í heiminum í þessari tækni. Hér að ofan má sjá brot úr síðasta innslagi Íslands í dag en áskrifendur geta séð það í heild sinni á Stöð 2+ og í frelsiskerfi Stöðvar 2. Áramótaskaupið Gervigreind Tækni Ísland í dag Tengdar fréttir Gervigreind vekur Hemma til lífsins meðan löggjafinn sefur Pétur Eggerz Pétursson hjá Overtune er maðurinn á bak við hið afar umdeilda atriði þar sem Hemmi Gunn vaknaði til lífsins í tónlistaratriði. Hann kallar eftir því að löggjafinn setji upp hanskana því framtíðin er mætt. 3. janúar 2024 13:13 Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fleiri fréttir Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Sjá meira
Þessir einstaklingar komu þó ekki sjálfir fram, heldur var tækni notuð til að líkja eftir útliti og raddbeitingu þeirra. Undir lok atriðisins kom Hemmi Gunn, en ólíkt hinum frægðarmennunum, er hann látinn. Eftir að atriðið fór í loftið skapaðist umræða um gervigreind hér á landi. Fyrirtækið Overtune stóð að baki atriðisins og sá um tæknivinnuna. Sindri Sindrason ræddi við forsvarsmenn Overtune í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Klippa: Svona notar þú smáforritið sem notað var í Skaupinu „Við erum einfaldasti tónlistarhugbúnaður í heimi. Fólk tekur upp símann, raðar saman tökkum, syngur inn á þetta og getur gefið út lag á einni,“ segir Sigurður Árnason, framkvæmdarstjóri Overtune. Jason Guðjónsson, meðstofnandi og markaðsstjóri Overtune, fór vel yfir það hvernig maður notar appið sjálft. „Ég held að fólk hafi ekki alveg áttað sig á því hvað gerðist á gamlaárskvöld, íslenska þjóðin. Frá þjóðfélagslegum og efnahagslegum forsendum. Ég get ekki í fljótu bragði hugsað um annað dæmi, hvernig svona umbyltingarkennd tækni er sett inn í heilt þjóðfélag á einu bretti. Þetta er í raun ótrúlegt. Þetta er eins og við hefðum verið að prófa internetið með Póst og Síma árið 1992 með heillri þjóð. Og þessi tækni er bara í símanum þínum,“ segir Sigurður. „Þetta er tækni sem fær öll samfélög til að skjálfa. Silicon Valley í San Fransisco, Mílanó og Lundúnir skelfa öll,“ bætir Sigurður við en hann segist vera stoltur af því að vera brautryðjandi í heiminum í þessari tækni. Hér að ofan má sjá brot úr síðasta innslagi Íslands í dag en áskrifendur geta séð það í heild sinni á Stöð 2+ og í frelsiskerfi Stöðvar 2.
Áramótaskaupið Gervigreind Tækni Ísland í dag Tengdar fréttir Gervigreind vekur Hemma til lífsins meðan löggjafinn sefur Pétur Eggerz Pétursson hjá Overtune er maðurinn á bak við hið afar umdeilda atriði þar sem Hemmi Gunn vaknaði til lífsins í tónlistaratriði. Hann kallar eftir því að löggjafinn setji upp hanskana því framtíðin er mætt. 3. janúar 2024 13:13 Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fleiri fréttir Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Sjá meira
Gervigreind vekur Hemma til lífsins meðan löggjafinn sefur Pétur Eggerz Pétursson hjá Overtune er maðurinn á bak við hið afar umdeilda atriði þar sem Hemmi Gunn vaknaði til lífsins í tónlistaratriði. Hann kallar eftir því að löggjafinn setji upp hanskana því framtíðin er mætt. 3. janúar 2024 13:13