Finnskir tónlistarmenn hvetja til sniðgöngu Eurovision Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. janúar 2024 15:32 Käärijä kom, sá og sigraði næstum því Eurovision fyrir hönd Finna í fyrra. Eurovision Yfir 1300 tónlistarmenn í Finnlandi hafa skrifað nafn sitt á undirskriftarlista þar sem þess er krafist að finnska ríkisútvarpið sniðgangi Eurovision söngvakeppnina í Malmö í ár taki Ísrael þátt í keppninni. Ástæðan eru þær hörmungar sem nú eiga sér stað á Gasa. Svipuð umræða hefur átt sér stað hér heima á Íslandi og hefur FÁSES, félag áhugafólks um Eurovision, meðal annars skorað á RÚV að sniðganga keppnina. Útvarpsstjóri hefur sagt hlutverk RÚV ekki felast í því að taka pólitíska afstöðu. Í umfjöllun finnska miðilsins HBL, kemur fram að í dag verði opinberað hverjir stíga á svið í UMK, söngvakeppni þeirra Finna. Finnar áttu góðu gengi að fagna í keppninni í fyrra, en fulltrúi þeirra Käärijä lenti í öðru sæti á eftir hinni sænsku Loreen. Finnski miðillinn HBL segir þrýsting á finnska ríkisútvarpið Yle um að bregðast við þátttöku Ísraela í keppninni í ár. 1300 tónlistarmenn og fleiri til úr finnska tónlistarbransanum hafa skorað á Yle að krefjast þess að Ísraelum verði vikið úr keppni. Fari Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) ekki að kröfum Finna leggur tónlistarfólkið til að Finnar sniðgangi Eurovision í ár með öllu. Þess er getið að um sé að ræða tónlistarfólk, umboðsmenn, tæknifólk og ýmsa aðra sem starfi í tónlistarbransanum í Finnlandi. Eurovision Átök í Ísrael og Palestínu Finnland Tengdar fréttir „Það er ákveðinn tvískinnungur í afstöðu allra“ Nokkur fjöldi fólks kom saman við Ríkisútvarpið í Efstaleiti síðdegis til að mótmæla þátttöku Íslands í Eurovision vegna þátttöku Ísraels. Útvarpsstjóri segir ekki hlutverk RÚV að taka pólitíska afstöðu. 18. desember 2023 19:21 Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Stærsta þorrablót landsins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Fleiri fréttir Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Sjá meira
Ástæðan eru þær hörmungar sem nú eiga sér stað á Gasa. Svipuð umræða hefur átt sér stað hér heima á Íslandi og hefur FÁSES, félag áhugafólks um Eurovision, meðal annars skorað á RÚV að sniðganga keppnina. Útvarpsstjóri hefur sagt hlutverk RÚV ekki felast í því að taka pólitíska afstöðu. Í umfjöllun finnska miðilsins HBL, kemur fram að í dag verði opinberað hverjir stíga á svið í UMK, söngvakeppni þeirra Finna. Finnar áttu góðu gengi að fagna í keppninni í fyrra, en fulltrúi þeirra Käärijä lenti í öðru sæti á eftir hinni sænsku Loreen. Finnski miðillinn HBL segir þrýsting á finnska ríkisútvarpið Yle um að bregðast við þátttöku Ísraela í keppninni í ár. 1300 tónlistarmenn og fleiri til úr finnska tónlistarbransanum hafa skorað á Yle að krefjast þess að Ísraelum verði vikið úr keppni. Fari Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) ekki að kröfum Finna leggur tónlistarfólkið til að Finnar sniðgangi Eurovision í ár með öllu. Þess er getið að um sé að ræða tónlistarfólk, umboðsmenn, tæknifólk og ýmsa aðra sem starfi í tónlistarbransanum í Finnlandi.
Eurovision Átök í Ísrael og Palestínu Finnland Tengdar fréttir „Það er ákveðinn tvískinnungur í afstöðu allra“ Nokkur fjöldi fólks kom saman við Ríkisútvarpið í Efstaleiti síðdegis til að mótmæla þátttöku Íslands í Eurovision vegna þátttöku Ísraels. Útvarpsstjóri segir ekki hlutverk RÚV að taka pólitíska afstöðu. 18. desember 2023 19:21 Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Stærsta þorrablót landsins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Fleiri fréttir Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Sjá meira
„Það er ákveðinn tvískinnungur í afstöðu allra“ Nokkur fjöldi fólks kom saman við Ríkisútvarpið í Efstaleiti síðdegis til að mótmæla þátttöku Íslands í Eurovision vegna þátttöku Ísraels. Útvarpsstjóri segir ekki hlutverk RÚV að taka pólitíska afstöðu. 18. desember 2023 19:21