Draymond Green snýr aftur til æfinga í dag Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. janúar 2024 10:31 Draymond Green var dæmdur í ótímabundið bann frá æfingum og keppni vegna ítrekaðra ofbeldisbrota. David Berding/Getty Images Draymond Green mun snúa aftur til æfinga með Golden State Warriors í dag eftir að hafa tekið út bann vegna sífelldra ofbeldisbrota. Draymond var settur í bann af NBA deildinni þann 13. desember síðastliðinn eftir að hafa slegið til andstæðings síns Jusuf Nurkic og hefur misst af síðustu 12 leikjum Golden State Warriors. Bann Draymond átti sér enga hliðstæðu þar sem það var ótímabundið og ekki mælt í dögum eða leikjum. Adrian Wojnarowksi greindi frá því á X-síðu sinni að Draymond myndi snúa aftur til æfinga í dag og reikna mætti með honum á vellinum innan skamms. Green is expected to be with the Warriors on Sunday for the time since his suspension started in mid-December, sources said. https://t.co/zBTSSdVcsH— Adrian Wojnarowski (@wojespn) January 6, 2024 Draymond mun hafa gengist undir sálfræðimeðferð og reiðisstjórnunarnámskeið. Allt hefur þetta verið gert í góðu sambandi við forráðamenn Warriors og NBA deildarinnar. Hann er sagður hafa verið í litlum sem engum samskiptum við liðsfélaga sína og Steve Kerr, þjálfara liðsins, meðan á meðferðinni stóð. Bannið kostaði Draymond drjúgan skilding, ESPN greinir frá því að tekjutap hans vegna leikbannsins nemi um 2 milljónum dollara, um það bil 275 milljónum íslenskra króna. Warriors þurfa á allri hjálp að halda, meiðsli hafa plagað liðið og nú nýlegast var það leikstjórnandinn Chris Paul sem brákaði bein í hendi og þarf að gangast undir aðgerð. Þeir sitja í 10. sæti vesturhluta NBA deildarinnar með 17 sigra og 18 töp. NBA Tengdar fréttir NBA-deildin setur Draymond Green í ótímabundið bann Körfuboltamaðurinn Draymond Green má ekki spila með Golden State Warriors á næstunni en NBA-deildin hefur sett hann í bann. Það sérstaka við bannið er að það er ekki talið í leikjum, dögum eða vikum. Green er kominn í ótímabundið bann. 14. desember 2023 07:15 Chris Paul brákaði bein og fer í aðgerð Chris Paul, leikstjórnandi Golden State Warriors í NBA deildinni, brákaði bein í vinstri hönd og mun gangast undir aðgerð á næstu dögum. 6. janúar 2024 12:31 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Sjá meira
Draymond var settur í bann af NBA deildinni þann 13. desember síðastliðinn eftir að hafa slegið til andstæðings síns Jusuf Nurkic og hefur misst af síðustu 12 leikjum Golden State Warriors. Bann Draymond átti sér enga hliðstæðu þar sem það var ótímabundið og ekki mælt í dögum eða leikjum. Adrian Wojnarowksi greindi frá því á X-síðu sinni að Draymond myndi snúa aftur til æfinga í dag og reikna mætti með honum á vellinum innan skamms. Green is expected to be with the Warriors on Sunday for the time since his suspension started in mid-December, sources said. https://t.co/zBTSSdVcsH— Adrian Wojnarowski (@wojespn) January 6, 2024 Draymond mun hafa gengist undir sálfræðimeðferð og reiðisstjórnunarnámskeið. Allt hefur þetta verið gert í góðu sambandi við forráðamenn Warriors og NBA deildarinnar. Hann er sagður hafa verið í litlum sem engum samskiptum við liðsfélaga sína og Steve Kerr, þjálfara liðsins, meðan á meðferðinni stóð. Bannið kostaði Draymond drjúgan skilding, ESPN greinir frá því að tekjutap hans vegna leikbannsins nemi um 2 milljónum dollara, um það bil 275 milljónum íslenskra króna. Warriors þurfa á allri hjálp að halda, meiðsli hafa plagað liðið og nú nýlegast var það leikstjórnandinn Chris Paul sem brákaði bein í hendi og þarf að gangast undir aðgerð. Þeir sitja í 10. sæti vesturhluta NBA deildarinnar með 17 sigra og 18 töp.
NBA Tengdar fréttir NBA-deildin setur Draymond Green í ótímabundið bann Körfuboltamaðurinn Draymond Green má ekki spila með Golden State Warriors á næstunni en NBA-deildin hefur sett hann í bann. Það sérstaka við bannið er að það er ekki talið í leikjum, dögum eða vikum. Green er kominn í ótímabundið bann. 14. desember 2023 07:15 Chris Paul brákaði bein og fer í aðgerð Chris Paul, leikstjórnandi Golden State Warriors í NBA deildinni, brákaði bein í vinstri hönd og mun gangast undir aðgerð á næstu dögum. 6. janúar 2024 12:31 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Sjá meira
NBA-deildin setur Draymond Green í ótímabundið bann Körfuboltamaðurinn Draymond Green má ekki spila með Golden State Warriors á næstunni en NBA-deildin hefur sett hann í bann. Það sérstaka við bannið er að það er ekki talið í leikjum, dögum eða vikum. Green er kominn í ótímabundið bann. 14. desember 2023 07:15
Chris Paul brákaði bein og fer í aðgerð Chris Paul, leikstjórnandi Golden State Warriors í NBA deildinni, brákaði bein í vinstri hönd og mun gangast undir aðgerð á næstu dögum. 6. janúar 2024 12:31