Shaq sá fyrsti í sögu Orlando Magic Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2024 12:30 Shaquille O’Neal verður á staðnum en hann byrjaði NBA feril sinn hjá Orlando Magic. Getty/Roy Rochlin Bandarísku körfuboltagoðsögninni Shaquille O'Neal verður sýndur mikill heiður í næsta mánuði þegar treyja hans fer upp í rjáfur í höll Orlando Magic. Þetta verður í fyrsta sinn sem Orlando Magic heiðrar fyrrum leikmann sinn með þessum hætti. Shaq mun þó ekki upplifa þetta í fyrsta sinn því treyjur hans fóru á sínum tíma upp í rjáfur hjá bæði Los Angeles Lakers og Miami Heat. Hann verður aðeins fjórði leikmaðurinn í sögunni með að minnsta kosti þrjár heiðraðar treyjur en hinir eru Wilt Chamberlain, Bill Russell og Pete Maravich. Orlando Magic valdi Shaq í nýliðavalinu á sínum tíma og hann spilaði þar fyrstu fjögur tímabil sín í NBA-deildinni. Á þessum árum var hann með 27,2 stig, 12,5 fráköst og 2,4 varin skot í leik. Hann var valinn nýliði ársins 1993, var sá stigahæsti í deildinni 1995 og fór alla leið í lokaúrslitin með liðinu árið 1995. Athöfnin fer fram 13. febrúar næstkomandi í tengslum við leik liðsins á móti Oklahoma City Thunder. Hún er hluti af hátíðarhöldum Magic í tilefni af 35 tímabili félagsins í NBA. In celebration of our 35th anniversary this season, we will officially retire jersey #32 in honor of Shaquille O Neal during a postgame ceremony on Tuesday, February 13.O Neal becomes the first player in franchise history to have his number retired pic.twitter.com/i5zk1b6IR9— Orlando Magic (@OrlandoMagic) January 5, 2024 NBA Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Sjá meira
Þetta verður í fyrsta sinn sem Orlando Magic heiðrar fyrrum leikmann sinn með þessum hætti. Shaq mun þó ekki upplifa þetta í fyrsta sinn því treyjur hans fóru á sínum tíma upp í rjáfur hjá bæði Los Angeles Lakers og Miami Heat. Hann verður aðeins fjórði leikmaðurinn í sögunni með að minnsta kosti þrjár heiðraðar treyjur en hinir eru Wilt Chamberlain, Bill Russell og Pete Maravich. Orlando Magic valdi Shaq í nýliðavalinu á sínum tíma og hann spilaði þar fyrstu fjögur tímabil sín í NBA-deildinni. Á þessum árum var hann með 27,2 stig, 12,5 fráköst og 2,4 varin skot í leik. Hann var valinn nýliði ársins 1993, var sá stigahæsti í deildinni 1995 og fór alla leið í lokaúrslitin með liðinu árið 1995. Athöfnin fer fram 13. febrúar næstkomandi í tengslum við leik liðsins á móti Oklahoma City Thunder. Hún er hluti af hátíðarhöldum Magic í tilefni af 35 tímabili félagsins í NBA. In celebration of our 35th anniversary this season, we will officially retire jersey #32 in honor of Shaquille O Neal during a postgame ceremony on Tuesday, February 13.O Neal becomes the first player in franchise history to have his number retired pic.twitter.com/i5zk1b6IR9— Orlando Magic (@OrlandoMagic) January 5, 2024
NBA Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Sjá meira