Álfhildur selur sjarmerandi útsýnisperlu í Vesturbænum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. janúar 2024 10:14 Álfhildur heldur úti hinum vinsæla Instagram-reikningi Barnabitar. Álfhildur Ösp Reynisdóttir læknir ogt tveggja barna móðir hefur sett sjarmerandi íbúð sína í Vesturbæ Reykjavíkur á sölu. Eignin á þriðju hæð í snyrtilegu fjölbýlishúsi með stórbrotnu útsýni til suðvesturs og norður. Ásett verð er 73,9 milljónir. Samhliða starfinu heldur Álfhildur úti síðunni Barnabitar á Instagram þar sem deilir hugmyndum og fróðleik um mat handa börnum. „Mjög skrítið að þessi sé komin á sölu,“ skrifar Álfhildur og deilir mynd af eigninni í story á Instagram. Húsið var reist árið 1956 og hefur fengið miklar endurbætur síðastliðin ár.Fasteignaljósmyndun Um er að ræða mikið endurnýjaða 90 fermetra íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi á vinsælum stað í Vesturbænum. Í íbúðinni eru tvö svefnherbergi og eitt baðherbergi sem var nýlega tekið í gegn. Stofa og borðstofa er í opnu og björtu rými þar sem falleg hönnun og bjartir litir fanga augað. Frönsk hurð skilur stofu og hjónaherbergi að, þaðan er útgengt á suðursvalir. Stofan er björt með glugga á tvo vegu.Fasteignaljósmyndun Frönsk hurð skilur hjónaherbergi og stofu að á sjarmerandi máta.Fasteignaljósmyndun Í eldhúsi er falleg og nýleg viðarinnrétting með góðu skápaplássi. Svartar Sjöur eftir danska hönnuðinn Arne Jacobsen prýða rýmið auk klassíska loftljóssins, PH-5, eftir Louis Poulsen. Á veggnum í stofunni má sjá hvítar Montana hillur, hönnun frá árinu 1982 og appelsínugulan Flowerpot lampa, hönnun frá árinu 1968. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Eldhúsið er nýlega endurnýjað.Fasteignaljósmyndun Gangurinn skilur stofu og eldhús að.Fasteignaljósmyndun Sniðug lausn með fataskápana í þessu rúmgóða hjónaherbergi.Fasteignaljósmyndun Barnaberbergið er notalega innréttað.Fasteignaljósmyndun Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Fasteignaljósmyndun Fasteignamarkaður Reykjavík Hús og heimili Tengdar fréttir Stökkið: „Við skrifuðum undir leigusamning án þess að sjá íbúðina okkar“ Álfhildur Reynisdóttir býr í Álaborg í Danmörku þar sem hún er að klára síðustu mánuðina í master í læknisfræði eftir að hafa upphaflega flutt til Slóvakíu þar sem hún hóf námið. Hún heldur einnig uppi miðlinum Barnabitar í frítíma sínum. 25. apríl 2022 07:01 Heldur úti Instagramsíðunni Barnabitar samhliða læknanámi í Danmörku „Ég hef aldrei verið mikil matarmanneskja, borðað fáar tegundir og einhæft. Það hins vegar hvatti mig enn frekar til að „passa“ það að dóttir mín myndi ekki enda í sama pakka og ég“ segir Álfhildur Reynisdóttir sem heldur úti Instagramsíðunni Barnabitar. 3. september 2020 11:00 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira
Samhliða starfinu heldur Álfhildur úti síðunni Barnabitar á Instagram þar sem deilir hugmyndum og fróðleik um mat handa börnum. „Mjög skrítið að þessi sé komin á sölu,“ skrifar Álfhildur og deilir mynd af eigninni í story á Instagram. Húsið var reist árið 1956 og hefur fengið miklar endurbætur síðastliðin ár.Fasteignaljósmyndun Um er að ræða mikið endurnýjaða 90 fermetra íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi á vinsælum stað í Vesturbænum. Í íbúðinni eru tvö svefnherbergi og eitt baðherbergi sem var nýlega tekið í gegn. Stofa og borðstofa er í opnu og björtu rými þar sem falleg hönnun og bjartir litir fanga augað. Frönsk hurð skilur stofu og hjónaherbergi að, þaðan er útgengt á suðursvalir. Stofan er björt með glugga á tvo vegu.Fasteignaljósmyndun Frönsk hurð skilur hjónaherbergi og stofu að á sjarmerandi máta.Fasteignaljósmyndun Í eldhúsi er falleg og nýleg viðarinnrétting með góðu skápaplássi. Svartar Sjöur eftir danska hönnuðinn Arne Jacobsen prýða rýmið auk klassíska loftljóssins, PH-5, eftir Louis Poulsen. Á veggnum í stofunni má sjá hvítar Montana hillur, hönnun frá árinu 1982 og appelsínugulan Flowerpot lampa, hönnun frá árinu 1968. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Eldhúsið er nýlega endurnýjað.Fasteignaljósmyndun Gangurinn skilur stofu og eldhús að.Fasteignaljósmyndun Sniðug lausn með fataskápana í þessu rúmgóða hjónaherbergi.Fasteignaljósmyndun Barnaberbergið er notalega innréttað.Fasteignaljósmyndun Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Fasteignaljósmyndun
Fasteignamarkaður Reykjavík Hús og heimili Tengdar fréttir Stökkið: „Við skrifuðum undir leigusamning án þess að sjá íbúðina okkar“ Álfhildur Reynisdóttir býr í Álaborg í Danmörku þar sem hún er að klára síðustu mánuðina í master í læknisfræði eftir að hafa upphaflega flutt til Slóvakíu þar sem hún hóf námið. Hún heldur einnig uppi miðlinum Barnabitar í frítíma sínum. 25. apríl 2022 07:01 Heldur úti Instagramsíðunni Barnabitar samhliða læknanámi í Danmörku „Ég hef aldrei verið mikil matarmanneskja, borðað fáar tegundir og einhæft. Það hins vegar hvatti mig enn frekar til að „passa“ það að dóttir mín myndi ekki enda í sama pakka og ég“ segir Álfhildur Reynisdóttir sem heldur úti Instagramsíðunni Barnabitar. 3. september 2020 11:00 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira
Stökkið: „Við skrifuðum undir leigusamning án þess að sjá íbúðina okkar“ Álfhildur Reynisdóttir býr í Álaborg í Danmörku þar sem hún er að klára síðustu mánuðina í master í læknisfræði eftir að hafa upphaflega flutt til Slóvakíu þar sem hún hóf námið. Hún heldur einnig uppi miðlinum Barnabitar í frítíma sínum. 25. apríl 2022 07:01
Heldur úti Instagramsíðunni Barnabitar samhliða læknanámi í Danmörku „Ég hef aldrei verið mikil matarmanneskja, borðað fáar tegundir og einhæft. Það hins vegar hvatti mig enn frekar til að „passa“ það að dóttir mín myndi ekki enda í sama pakka og ég“ segir Álfhildur Reynisdóttir sem heldur úti Instagramsíðunni Barnabitar. 3. september 2020 11:00