Krefjast allsherjar banns íþróttafólks frá Ísrael Valur Páll Eiríksson skrifar 1. janúar 2024 09:01 Prins Ali bin Hussein er forseti fótboltasambands Jórdaníu og jafnframt meðlimur konungsfjölskyldu landsins. Hann er hér ásamt Gianni Infantino, forseta FIFA. Getty Knattspyrnusamband Jórdaníu hefur krafist þess að íþróttasamfélagið taki höndum saman gegn innrás Ísraela í Palestínu og að ísraelskt íþróttafólk verði bannað frá þátttöku í alþjóðlegum keppnum. „Knattspyrnusamband Jórdaníu hvetur alþjóðaíþróttasamfélagið, þar á meðal öll þess sambönd, til að taka tafarlaust til aðgerða til að verja saklausa borgara,“ segir meðal annars í yfirlýsingu sambandsins. Slíkar aðgerðir séu hluti af ábyrgð íþróttaheimsins og þess krafist að aðgerðir séu teknar gegn íþróttasamböndum Ísraela og þeim meinuð þátttaka í alþjóðlegri keppni. Tekið er fram í yfirlýsingunni að íþróttahreyfingin geti ekki setið hjá aðgerðarlaus á meðan saklaus börn láti lífið á hendur Ísraela. Þögn íþróttahreyfingarinnar við þær aðstæður sem uppi eru geti verkað sem samþykkt á morðunum sem eigi sér stað í Palestínu. Aðgerðir í líkindum við þær sem jórdanska knattspyrnusambandið kallar eftir væru ekki einsdæmi. Rússar hafa sætt banni frá keppni á vegum sambanda á við Alþjóðaólympíunefndina, FIFA, UEFA og fleiri vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Yfirlýsing knattspyrnusamband Jórdaníu þar sem kallað er eftir aðgerðum gegn Ísrael.Skjáskot Fótbolti Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Jórdanía Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby Sjá meira
„Knattspyrnusamband Jórdaníu hvetur alþjóðaíþróttasamfélagið, þar á meðal öll þess sambönd, til að taka tafarlaust til aðgerða til að verja saklausa borgara,“ segir meðal annars í yfirlýsingu sambandsins. Slíkar aðgerðir séu hluti af ábyrgð íþróttaheimsins og þess krafist að aðgerðir séu teknar gegn íþróttasamböndum Ísraela og þeim meinuð þátttaka í alþjóðlegri keppni. Tekið er fram í yfirlýsingunni að íþróttahreyfingin geti ekki setið hjá aðgerðarlaus á meðan saklaus börn láti lífið á hendur Ísraela. Þögn íþróttahreyfingarinnar við þær aðstæður sem uppi eru geti verkað sem samþykkt á morðunum sem eigi sér stað í Palestínu. Aðgerðir í líkindum við þær sem jórdanska knattspyrnusambandið kallar eftir væru ekki einsdæmi. Rússar hafa sætt banni frá keppni á vegum sambanda á við Alþjóðaólympíunefndina, FIFA, UEFA og fleiri vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Yfirlýsing knattspyrnusamband Jórdaníu þar sem kallað er eftir aðgerðum gegn Ísrael.Skjáskot
Fótbolti Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Jórdanía Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby Sjá meira