Varamarkvörður Arbroath skoraði sannkallað draumamark Siggeir Ævarsson skrifar 30. desember 2023 23:00 Adams lætur vaða á markið Twitter@AboutScotlandd Sá fáheyrði atburður atburður átti sér stað í skosku B-deildinni í kvöld að varamarkvörður skoraði mark og það var vægast sagt af dýrari gerðinni. Sökum meiðslavandræða var lið Arbroath aðeins með 15 menn á skýrslu í kvöld en liðið er í bullandi fallbaráttu í deildinni og þurfti nauðsynlega á stigum að halda. Staðan í hálfleik var 1-0 heimamönnum í Raith Rovers í vil og til þess að hrista aðeins upp í hlutunum gerði Arbroath þrefalda skiptingu í hálfleik og þar með voru allir útileikmenn á bekknum komnir inn á. Á 58. mínútu meiddist svo Aaron Steele og þá voru góð ráð dýr, enda aðeins markvörðurinn Ali Adams á bekknum. Hann kom inn á í stöðu framherja og á 76. mínútu skoraði hann þetta ótrúlega mark sem myndi gera flesta framherja græna af öfund. Arbroath had an injury and had to bring on sub goalkeeper Ali Adams outfield.Minutes later, he does this pic.twitter.com/4G56rz3U10— Henry Moeran (@henrymoeranBBC) December 30, 2023 Adams, sem er 32 ára hefur ekki náð að festa sig í sessi sem markvörður og hefur flakkað á milli ýmissa liða í neðri deildum Skotlands. Það skyldi þó aldrei vera að hann hafi einfaldlega valið að einbeita sér að rangri stöðu á vellinum en árið 2020 skoraði hann mark úr aukaspyrnu af eigin vallarhelmingi. Today's goal wasn't Ali Adams' first ever goal, he scored this 55-yard free kick for Tranent against Inverkeithing Swifts in the East of Scotland League back in 2020.(via: The Swifts YT) pic.twitter.com/7gsZahCXlC— SPFL Mediawatch (@SPFLWatch) December 30, 2023 Fótbolti Skoski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Sökum meiðslavandræða var lið Arbroath aðeins með 15 menn á skýrslu í kvöld en liðið er í bullandi fallbaráttu í deildinni og þurfti nauðsynlega á stigum að halda. Staðan í hálfleik var 1-0 heimamönnum í Raith Rovers í vil og til þess að hrista aðeins upp í hlutunum gerði Arbroath þrefalda skiptingu í hálfleik og þar með voru allir útileikmenn á bekknum komnir inn á. Á 58. mínútu meiddist svo Aaron Steele og þá voru góð ráð dýr, enda aðeins markvörðurinn Ali Adams á bekknum. Hann kom inn á í stöðu framherja og á 76. mínútu skoraði hann þetta ótrúlega mark sem myndi gera flesta framherja græna af öfund. Arbroath had an injury and had to bring on sub goalkeeper Ali Adams outfield.Minutes later, he does this pic.twitter.com/4G56rz3U10— Henry Moeran (@henrymoeranBBC) December 30, 2023 Adams, sem er 32 ára hefur ekki náð að festa sig í sessi sem markvörður og hefur flakkað á milli ýmissa liða í neðri deildum Skotlands. Það skyldi þó aldrei vera að hann hafi einfaldlega valið að einbeita sér að rangri stöðu á vellinum en árið 2020 skoraði hann mark úr aukaspyrnu af eigin vallarhelmingi. Today's goal wasn't Ali Adams' first ever goal, he scored this 55-yard free kick for Tranent against Inverkeithing Swifts in the East of Scotland League back in 2020.(via: The Swifts YT) pic.twitter.com/7gsZahCXlC— SPFL Mediawatch (@SPFLWatch) December 30, 2023
Fótbolti Skoski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira