Úr rafhlaupahjólum og snjallryksugum í sinn fyrsta rafbíl Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. desember 2023 14:22 Lei Jun, framkvæmdastjóri fyrirtækisins svipti hulunni af bílnum í dag. EPA-EFE/WU HONG Kínverski tæknivöruframleiðandinn Xiaomi svipti í dag hulunni af fyrsta bílnum sem fyrirtækið hyggst framleiða. Bíllinn verður rafbíll og ætlar kínverska fyrirtækið sér að verða eitt af fimm stærstu bílframleiðendum veraldar. Þetta kemur fram í umfjöllun Reuters. Xiaomi er flestum kunnugt hér á landi fyrir framleiðslu þeirra á rafhlaupahjólum og snjallryksugum. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins, Lei Jun, svipti hulunni af hinum nýja bíl sem ber heitið SU7. Nafnið er einfaldlega dregið af ensku orðunum „Speed Ultra.“ Nefndi framkvæmdastjórinn sérstaklega að bíllinn væri hraðskreiðari en helstu keppinautarnir, Tesla og Porsche. Fyrirtækið býst við því að bíllinn verði kominn á markað í Kína innan örfárra mánaða. Le Jun segir fyrirtækið hafa háleit markmið. Á næstu fimmtán til tuttugu árum ætli fyrirtækið að vera eitt það stærsta í heimi á bílamarkaðnum. The range is impressive, even in the winter. #XiaomiSU7 pic.twitter.com/usoUmoDzC9— Lei Jun (@leijun) December 28, 2023 Kína Bílar Vistvænir bílar Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun Reuters. Xiaomi er flestum kunnugt hér á landi fyrir framleiðslu þeirra á rafhlaupahjólum og snjallryksugum. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins, Lei Jun, svipti hulunni af hinum nýja bíl sem ber heitið SU7. Nafnið er einfaldlega dregið af ensku orðunum „Speed Ultra.“ Nefndi framkvæmdastjórinn sérstaklega að bíllinn væri hraðskreiðari en helstu keppinautarnir, Tesla og Porsche. Fyrirtækið býst við því að bíllinn verði kominn á markað í Kína innan örfárra mánaða. Le Jun segir fyrirtækið hafa háleit markmið. Á næstu fimmtán til tuttugu árum ætli fyrirtækið að vera eitt það stærsta í heimi á bílamarkaðnum. The range is impressive, even in the winter. #XiaomiSU7 pic.twitter.com/usoUmoDzC9— Lei Jun (@leijun) December 28, 2023
Kína Bílar Vistvænir bílar Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira