Úr rafhlaupahjólum og snjallryksugum í sinn fyrsta rafbíl Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. desember 2023 14:22 Lei Jun, framkvæmdastjóri fyrirtækisins svipti hulunni af bílnum í dag. EPA-EFE/WU HONG Kínverski tæknivöruframleiðandinn Xiaomi svipti í dag hulunni af fyrsta bílnum sem fyrirtækið hyggst framleiða. Bíllinn verður rafbíll og ætlar kínverska fyrirtækið sér að verða eitt af fimm stærstu bílframleiðendum veraldar. Þetta kemur fram í umfjöllun Reuters. Xiaomi er flestum kunnugt hér á landi fyrir framleiðslu þeirra á rafhlaupahjólum og snjallryksugum. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins, Lei Jun, svipti hulunni af hinum nýja bíl sem ber heitið SU7. Nafnið er einfaldlega dregið af ensku orðunum „Speed Ultra.“ Nefndi framkvæmdastjórinn sérstaklega að bíllinn væri hraðskreiðari en helstu keppinautarnir, Tesla og Porsche. Fyrirtækið býst við því að bíllinn verði kominn á markað í Kína innan örfárra mánaða. Le Jun segir fyrirtækið hafa háleit markmið. Á næstu fimmtán til tuttugu árum ætli fyrirtækið að vera eitt það stærsta í heimi á bílamarkaðnum. The range is impressive, even in the winter. #XiaomiSU7 pic.twitter.com/usoUmoDzC9— Lei Jun (@leijun) December 28, 2023 Kína Bílar Vistvænir bílar Mest lesið Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Viðskipti innlent Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun Reuters. Xiaomi er flestum kunnugt hér á landi fyrir framleiðslu þeirra á rafhlaupahjólum og snjallryksugum. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins, Lei Jun, svipti hulunni af hinum nýja bíl sem ber heitið SU7. Nafnið er einfaldlega dregið af ensku orðunum „Speed Ultra.“ Nefndi framkvæmdastjórinn sérstaklega að bíllinn væri hraðskreiðari en helstu keppinautarnir, Tesla og Porsche. Fyrirtækið býst við því að bíllinn verði kominn á markað í Kína innan örfárra mánaða. Le Jun segir fyrirtækið hafa háleit markmið. Á næstu fimmtán til tuttugu árum ætli fyrirtækið að vera eitt það stærsta í heimi á bílamarkaðnum. The range is impressive, even in the winter. #XiaomiSU7 pic.twitter.com/usoUmoDzC9— Lei Jun (@leijun) December 28, 2023
Kína Bílar Vistvænir bílar Mest lesið Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Viðskipti innlent Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira