Mannmergð á tjörninni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. desember 2023 17:01 Skautað á Reykjavíkurtjörn á sjálfan jóladaginn. Vísir/Steingrímur Dúi Jólalegt var um að litast í miðbæ Reykjavíkur í dag. Fjöldi fólks nýtti jóladag til útiveru og var fjölmennt á Reykjavíkurtjörn í köldu en fallegu vetrarveðri. Þá renndu börn sér á sleðum í góðum félagsskap fugla og ferfættlinga. Steingrímur Dúi Másson myndatökumaður okkar kíkti á mannlífið og tók skemmtilegar myndir af tjörninni, sem sjá má í spilaranum hér að neðan. Reykjavík Mest lesið „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól Klassísk rauð og hvít jól Jól Missir alla stjórn á jólaskrautinu Jól Jólaævintýri Ingu Marenar dansara Jól Opnaði fyrstu jólagjöfina frá kærastanum og bað hann um að gefa sér aldrei aftur gjöf Jól Jólalag dagsins: Valdimar flytur Fyrir jól Jól Krakkar syngja Snjókorn falla Jól Stekkjastaur er háður Instagram og Ketkrókur breytti sér í Ketó krók Jól Svona tengist Bergen einni helstu jólaráðgátu Íslands Jól Jóladagatal - 3. desember - Sultukrukkum breytt í snjókúlur Jól
Fjöldi fólks nýtti jóladag til útiveru og var fjölmennt á Reykjavíkurtjörn í köldu en fallegu vetrarveðri. Þá renndu börn sér á sleðum í góðum félagsskap fugla og ferfættlinga. Steingrímur Dúi Másson myndatökumaður okkar kíkti á mannlífið og tók skemmtilegar myndir af tjörninni, sem sjá má í spilaranum hér að neðan.
Reykjavík Mest lesið „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól Klassísk rauð og hvít jól Jól Missir alla stjórn á jólaskrautinu Jól Jólaævintýri Ingu Marenar dansara Jól Opnaði fyrstu jólagjöfina frá kærastanum og bað hann um að gefa sér aldrei aftur gjöf Jól Jólalag dagsins: Valdimar flytur Fyrir jól Jól Krakkar syngja Snjókorn falla Jól Stekkjastaur er háður Instagram og Ketkrókur breytti sér í Ketó krók Jól Svona tengist Bergen einni helstu jólaráðgátu Íslands Jól Jóladagatal - 3. desember - Sultukrukkum breytt í snjókúlur Jól