Mannmergð á tjörninni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. desember 2023 17:01 Skautað á Reykjavíkurtjörn á sjálfan jóladaginn. Vísir/Steingrímur Dúi Jólalegt var um að litast í miðbæ Reykjavíkur í dag. Fjöldi fólks nýtti jóladag til útiveru og var fjölmennt á Reykjavíkurtjörn í köldu en fallegu vetrarveðri. Þá renndu börn sér á sleðum í góðum félagsskap fugla og ferfættlinga. Steingrímur Dúi Másson myndatökumaður okkar kíkti á mannlífið og tók skemmtilegar myndir af tjörninni, sem sjá má í spilaranum hér að neðan. Reykjavík Mest lesið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jól „Alltaf svo gaman að sjá hvað fólki finnst eiga við mann“ Jól Opnaði fyrstu jólagjöfina frá kærastanum og bað hann um að gefa sér aldrei aftur gjöf Jól Borðuðu jólamatinn klukkan níu gjörsamlega búin á því Jól Jólahús á Selfossi myndað í gríð og erg Jól Wellington-grænmetisætunnar Jól Jóladagatal Vísis: Rúmfastur í tvo daga eftir myndbandsupptökur Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól
Fjöldi fólks nýtti jóladag til útiveru og var fjölmennt á Reykjavíkurtjörn í köldu en fallegu vetrarveðri. Þá renndu börn sér á sleðum í góðum félagsskap fugla og ferfættlinga. Steingrímur Dúi Másson myndatökumaður okkar kíkti á mannlífið og tók skemmtilegar myndir af tjörninni, sem sjá má í spilaranum hér að neðan.
Reykjavík Mest lesið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jól „Alltaf svo gaman að sjá hvað fólki finnst eiga við mann“ Jól Opnaði fyrstu jólagjöfina frá kærastanum og bað hann um að gefa sér aldrei aftur gjöf Jól Borðuðu jólamatinn klukkan níu gjörsamlega búin á því Jól Jólahús á Selfossi myndað í gríð og erg Jól Wellington-grænmetisætunnar Jól Jóladagatal Vísis: Rúmfastur í tvo daga eftir myndbandsupptökur Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól