Stálu verki eftir Banksy meðan fólk horfði á Samúel Karl Ólason skrifar 23. desember 2023 13:38 Tveir menn voru myndaðir við að stela listaverkinu. AP/Aaron Chown Stuldur stöðvunarskiltis með verki eftir götulistamanninn Bansky hefur verið tilkynntur til lögreglu. Listaverkið, sem talið er vera allt að hálfrar milljónar punda virði, var tekið af tveimur mönnum innan við hálftíma eftir að staðfest var að það var eftir Banksy. Hálf milljón punda er um 87 milljónir króna. Listaverkið var gert á stöðvunarskilti í Peckham, úthverfi Lundúna, sýnir þrjá herdróna yfir orðinu STOP og hefur það verið túlkað til stuðnings vopnahlés á Gasasatröndinni. Maður sem var á vettvangi þegar verkinu var stolið í gær, sagði fólk ekki hafa vitað hvernig þau ættu að bregðast við. Þau hafi einfaldlega horft á mennina klippa skiltið niður og hlaupa á brott. Einn sérfræðingur sem ræddi við BBC segir að ef listaverkið færi í sölu á uppboði myndi það líklega seljast á 250 til 500 þúsund pund. Hann sagði einnig að fjölmiðlaumfjöllun hefði gert verkið verðmætara og telur mögulegt að Banksy hafi sjálfur látið sviðsetja stuldinn til að gera verkið verðmætara. Hafi verkinu hins vegar verið stolið segir annar sérfræðingur að erfitt sé að koma því í verð, vegna frægðar þess. Erfitt yrði fyrir hvern þann sem reynir að selja það að útskýra hvernig hann kom höndum yfir það. Bretland England Myndlist Tengdar fréttir Banksy staddur í Úkraínu Dularfulli listamaðurinn Banksy er staddur í Úkraínu um þessar mundir. Hann birti í gær myndir af verki sínu á Instagram. 12. nóvember 2022 07:46 Heimsfrægt listaverk eftir Banksy selst á rúma þrjá milljarða króna Listaverk eftir breka götulistamanninn Banksy seldist á rúma þrjá milljarða á uppboði í London í dag. Verðið er það hæsta sem fengist hefur fyrir Banksy-verk. 14. október 2021 20:16 Sex handteknir vegna þjófnaðar Banksyverks frá Bataclan Málverkið var málað á hurð staðarins og til minnis þeirra sem dóu þar og annarsstaðar í París í hryðjuverkaárásunum 15. nóvember 2015. 27. júní 2020 14:16 Banksy hyllir heilbrigðisstarfsfólk Nýtt listaverk eftir breska götulistamanninn Banksy hefur dúkkað upp á spítalanum í Southampton í Bretlandi. Listaverkið hyllir heilbrigðisstarfsmenn á sama tíma og þeir eru í framlínunni í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum. 6. maí 2020 23:07 Verk eftir Banksy dúkkar upp á hóteli í Betlehem Listamaðurinn Banksy hefur skilað eftir sig nýtt listaverk á hóteli í Betlehem í Vesturbakkanum í Palestínu. 21. desember 2019 22:30 Banksy-verk seldist á metfé Það er hæsta verð sem fengist hefur fyrir Banksy-verk. 4. október 2019 08:08 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira
Hálf milljón punda er um 87 milljónir króna. Listaverkið var gert á stöðvunarskilti í Peckham, úthverfi Lundúna, sýnir þrjá herdróna yfir orðinu STOP og hefur það verið túlkað til stuðnings vopnahlés á Gasasatröndinni. Maður sem var á vettvangi þegar verkinu var stolið í gær, sagði fólk ekki hafa vitað hvernig þau ættu að bregðast við. Þau hafi einfaldlega horft á mennina klippa skiltið niður og hlaupa á brott. Einn sérfræðingur sem ræddi við BBC segir að ef listaverkið færi í sölu á uppboði myndi það líklega seljast á 250 til 500 þúsund pund. Hann sagði einnig að fjölmiðlaumfjöllun hefði gert verkið verðmætara og telur mögulegt að Banksy hafi sjálfur látið sviðsetja stuldinn til að gera verkið verðmætara. Hafi verkinu hins vegar verið stolið segir annar sérfræðingur að erfitt sé að koma því í verð, vegna frægðar þess. Erfitt yrði fyrir hvern þann sem reynir að selja það að útskýra hvernig hann kom höndum yfir það.
Bretland England Myndlist Tengdar fréttir Banksy staddur í Úkraínu Dularfulli listamaðurinn Banksy er staddur í Úkraínu um þessar mundir. Hann birti í gær myndir af verki sínu á Instagram. 12. nóvember 2022 07:46 Heimsfrægt listaverk eftir Banksy selst á rúma þrjá milljarða króna Listaverk eftir breka götulistamanninn Banksy seldist á rúma þrjá milljarða á uppboði í London í dag. Verðið er það hæsta sem fengist hefur fyrir Banksy-verk. 14. október 2021 20:16 Sex handteknir vegna þjófnaðar Banksyverks frá Bataclan Málverkið var málað á hurð staðarins og til minnis þeirra sem dóu þar og annarsstaðar í París í hryðjuverkaárásunum 15. nóvember 2015. 27. júní 2020 14:16 Banksy hyllir heilbrigðisstarfsfólk Nýtt listaverk eftir breska götulistamanninn Banksy hefur dúkkað upp á spítalanum í Southampton í Bretlandi. Listaverkið hyllir heilbrigðisstarfsmenn á sama tíma og þeir eru í framlínunni í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum. 6. maí 2020 23:07 Verk eftir Banksy dúkkar upp á hóteli í Betlehem Listamaðurinn Banksy hefur skilað eftir sig nýtt listaverk á hóteli í Betlehem í Vesturbakkanum í Palestínu. 21. desember 2019 22:30 Banksy-verk seldist á metfé Það er hæsta verð sem fengist hefur fyrir Banksy-verk. 4. október 2019 08:08 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira
Banksy staddur í Úkraínu Dularfulli listamaðurinn Banksy er staddur í Úkraínu um þessar mundir. Hann birti í gær myndir af verki sínu á Instagram. 12. nóvember 2022 07:46
Heimsfrægt listaverk eftir Banksy selst á rúma þrjá milljarða króna Listaverk eftir breka götulistamanninn Banksy seldist á rúma þrjá milljarða á uppboði í London í dag. Verðið er það hæsta sem fengist hefur fyrir Banksy-verk. 14. október 2021 20:16
Sex handteknir vegna þjófnaðar Banksyverks frá Bataclan Málverkið var málað á hurð staðarins og til minnis þeirra sem dóu þar og annarsstaðar í París í hryðjuverkaárásunum 15. nóvember 2015. 27. júní 2020 14:16
Banksy hyllir heilbrigðisstarfsfólk Nýtt listaverk eftir breska götulistamanninn Banksy hefur dúkkað upp á spítalanum í Southampton í Bretlandi. Listaverkið hyllir heilbrigðisstarfsmenn á sama tíma og þeir eru í framlínunni í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum. 6. maí 2020 23:07
Verk eftir Banksy dúkkar upp á hóteli í Betlehem Listamaðurinn Banksy hefur skilað eftir sig nýtt listaverk á hóteli í Betlehem í Vesturbakkanum í Palestínu. 21. desember 2019 22:30
Banksy-verk seldist á metfé Það er hæsta verð sem fengist hefur fyrir Banksy-verk. 4. október 2019 08:08