Fjölsóttar bænastundir vegna alvarlegs bílslyss Lovísa Arnardóttir skrifar 20. desember 2023 11:22 Bænastund var haldin í Ísafjarðarkirkju í gær vegna alvarlegs umferðarslyss fyrir um viku síðan. Vísir/Egill Fjölmennar bænastundir voru haldnar á þremur stöðum í gær vegna alvarlegs bílslyss fyrir tæpri viku síðan. Kona á sjötugsaldri lést í slysinu. Tvö liggja enn þungt haldin á spítala. Séra Magnús Erlingsson, prestur í Ísafjarðarkirkju, segir slíkar bænastundir skipta miklu máli fyrir aðstandendur. „Það var mjög vel sótt,“ segir Magnús en foreldrar annars sem slasaðist í bílslysinu eru ættuð frá Ísafirði. „Við ákváðum að vera með í þessu. Þetta er erfiður tími svona rétt fyrir jól og við vildum með þessu sýna samstöðu,“ segir Magnús en bænastundir voru einnig haldnar á sama tíma í Kolbeinsstaðakirkju og í kirkju í Dölunum. Magnús segir að spiluð hafi verið tónlist og sungið og kveikt á kertum. „Eftir það leiddi ég söfnuðinn í bæn. Athöfnin var um 40 mínútur. Það er mjög gott að geta beðið fyrir öðrum og hugsað til fólks sem manni þykir vænt um.“ Gunnar Eiríkur Hauksson, prestur í Stykkishólmi, sá um bænastundina í Kolbeinsstaðarkirkju og segir hana einnig hafa verið vel sótta. Einn látinn og tveir fluttir með þyrlu Lögreglan á Vesturlandi tilkynnti á fimmtudag í síðustu viku að einn hefði látist í alvarlegu umferðarslysi á Vesturlandsvegi móts við Skipsnes á miðvikudag. Tveir hefðu verið fluttir til Reykjavíkur með þyrlu Landhelgisgæslunnar. Konan sem lést í slysinu hét Jóninna Huld Haraldsdóttir og var búsett á Hvanneyri. Samgönguslys Ísafjarðarbær Hvalfjarðarsveit Tengdar fréttir Nafn konunnar sem lést í slysinu á Vesturlandsvegi Konan sem lést í umferðarslysinu sem varð við Vesturlandsveg á miðvikudag hét Jóninna Huld Haraldsdóttir. 17. desember 2023 21:59 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Séra Magnús Erlingsson, prestur í Ísafjarðarkirkju, segir slíkar bænastundir skipta miklu máli fyrir aðstandendur. „Það var mjög vel sótt,“ segir Magnús en foreldrar annars sem slasaðist í bílslysinu eru ættuð frá Ísafirði. „Við ákváðum að vera með í þessu. Þetta er erfiður tími svona rétt fyrir jól og við vildum með þessu sýna samstöðu,“ segir Magnús en bænastundir voru einnig haldnar á sama tíma í Kolbeinsstaðakirkju og í kirkju í Dölunum. Magnús segir að spiluð hafi verið tónlist og sungið og kveikt á kertum. „Eftir það leiddi ég söfnuðinn í bæn. Athöfnin var um 40 mínútur. Það er mjög gott að geta beðið fyrir öðrum og hugsað til fólks sem manni þykir vænt um.“ Gunnar Eiríkur Hauksson, prestur í Stykkishólmi, sá um bænastundina í Kolbeinsstaðarkirkju og segir hana einnig hafa verið vel sótta. Einn látinn og tveir fluttir með þyrlu Lögreglan á Vesturlandi tilkynnti á fimmtudag í síðustu viku að einn hefði látist í alvarlegu umferðarslysi á Vesturlandsvegi móts við Skipsnes á miðvikudag. Tveir hefðu verið fluttir til Reykjavíkur með þyrlu Landhelgisgæslunnar. Konan sem lést í slysinu hét Jóninna Huld Haraldsdóttir og var búsett á Hvanneyri.
Samgönguslys Ísafjarðarbær Hvalfjarðarsveit Tengdar fréttir Nafn konunnar sem lést í slysinu á Vesturlandsvegi Konan sem lést í umferðarslysinu sem varð við Vesturlandsveg á miðvikudag hét Jóninna Huld Haraldsdóttir. 17. desember 2023 21:59 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Nafn konunnar sem lést í slysinu á Vesturlandsvegi Konan sem lést í umferðarslysinu sem varð við Vesturlandsveg á miðvikudag hét Jóninna Huld Haraldsdóttir. 17. desember 2023 21:59