Ákveðinn léttir að það sé farið að gjósa Margrét Björk Jónsdóttir og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 19. desember 2023 02:03 Gosið kom Hjálmari nokkuð á óvart. Hann hafi þó grunað í hvað stefndi þegar skjálftarnir byrjuðu. Vísir Hjálmar Hallgrímsson hjá lögreglunni á Suðurnesjum segir ágætt að byrjað sé að gjósa, það sé ákveðinn léttir. Svæðið sé vel vaktað og „allir á tánum.“ Lillý Valgerður, fréttamaður Stöðvar 2 ræddi við Hjálmar fyrir stundu, þar sem þau voru stödd um þrjá kílómetra frá gosinu. „Miðað við síðustu upplýsingar erum við að miða við að sprungan sé um fjórir kílómetrar að lengd. Nú erum við að vakta þetta og fylgjast með hraunflæði og sjá hvernig þetta hegðar sér. Það eru bara allir á tánum.“ Hraun virðist renna til norðurs í átt að Reykjanesbraut. Fjölmargir eru að störfum við varnargarðana. „Menn eru að vinna við garðana og eru tilbúnir ef eitthvað fer að breytast. Þetta er staðan núna, hún er bara þokkaleg, en eins og við vitum úr fyrri gosum getur það tekið breytingum. Við erum að búa okkur undir það,“ segir Hjálmar. Kom þetta þér á óvart, það hefur verið rólegt yfir þar til í kvöld? „Já, þetta kom mér pínulítið á óvart. En engu að síður var undanfari, það voru skjálftarnir, það hefur verið í öllum gosunum. Það er enginn rólegur þegar þeir finna þá.“ Þá finni hann fyrir ákveðnum létti að það sé byrjað að gjósa miðað við fyrstu sviðsmyndir. Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Lögreglumál Varnargarðar á Reykjanesskaga Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira
Lillý Valgerður, fréttamaður Stöðvar 2 ræddi við Hjálmar fyrir stundu, þar sem þau voru stödd um þrjá kílómetra frá gosinu. „Miðað við síðustu upplýsingar erum við að miða við að sprungan sé um fjórir kílómetrar að lengd. Nú erum við að vakta þetta og fylgjast með hraunflæði og sjá hvernig þetta hegðar sér. Það eru bara allir á tánum.“ Hraun virðist renna til norðurs í átt að Reykjanesbraut. Fjölmargir eru að störfum við varnargarðana. „Menn eru að vinna við garðana og eru tilbúnir ef eitthvað fer að breytast. Þetta er staðan núna, hún er bara þokkaleg, en eins og við vitum úr fyrri gosum getur það tekið breytingum. Við erum að búa okkur undir það,“ segir Hjálmar. Kom þetta þér á óvart, það hefur verið rólegt yfir þar til í kvöld? „Já, þetta kom mér pínulítið á óvart. En engu að síður var undanfari, það voru skjálftarnir, það hefur verið í öllum gosunum. Það er enginn rólegur þegar þeir finna þá.“ Þá finni hann fyrir ákveðnum létti að það sé byrjað að gjósa miðað við fyrstu sviðsmyndir.
Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Lögreglumál Varnargarðar á Reykjanesskaga Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira