Ákveðinn léttir að það sé farið að gjósa Margrét Björk Jónsdóttir og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 19. desember 2023 02:03 Gosið kom Hjálmari nokkuð á óvart. Hann hafi þó grunað í hvað stefndi þegar skjálftarnir byrjuðu. Vísir Hjálmar Hallgrímsson hjá lögreglunni á Suðurnesjum segir ágætt að byrjað sé að gjósa, það sé ákveðinn léttir. Svæðið sé vel vaktað og „allir á tánum.“ Lillý Valgerður, fréttamaður Stöðvar 2 ræddi við Hjálmar fyrir stundu, þar sem þau voru stödd um þrjá kílómetra frá gosinu. „Miðað við síðustu upplýsingar erum við að miða við að sprungan sé um fjórir kílómetrar að lengd. Nú erum við að vakta þetta og fylgjast með hraunflæði og sjá hvernig þetta hegðar sér. Það eru bara allir á tánum.“ Hraun virðist renna til norðurs í átt að Reykjanesbraut. Fjölmargir eru að störfum við varnargarðana. „Menn eru að vinna við garðana og eru tilbúnir ef eitthvað fer að breytast. Þetta er staðan núna, hún er bara þokkaleg, en eins og við vitum úr fyrri gosum getur það tekið breytingum. Við erum að búa okkur undir það,“ segir Hjálmar. Kom þetta þér á óvart, það hefur verið rólegt yfir þar til í kvöld? „Já, þetta kom mér pínulítið á óvart. En engu að síður var undanfari, það voru skjálftarnir, það hefur verið í öllum gosunum. Það er enginn rólegur þegar þeir finna þá.“ Þá finni hann fyrir ákveðnum létti að það sé byrjað að gjósa miðað við fyrstu sviðsmyndir. Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Lögreglumál Varnargarðar á Reykjanesskaga Mest lesið Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Innlent Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Innlent Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Innlent Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Innlent Aðkoman vægast sagt ekki fögur Innlent Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Erlent Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Innlent Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Erlent Sprungin dekk og ónýtar felgur Innlent Fleiri fréttir Tryggja varnir Sjúkratrygginga eftir stórfelld fjársvik verkefnastjóra Sprungin dekk og ónýtar felgur Óvíst hversu langan tíma myndun meirihluta tekur Kennarar klæðast svörtu í dag Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Kennarar íhuga næstu skref og óvissa um borgarstjórnarmeirihluta Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Aðkoman vægast sagt ekki fögur Svona verða umræður um stefnuræðu Kristrúnar í kvöld Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Margar slæmar holur á Hellisheiði Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Býður sig fram til formanns Siðmenntar Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Útilokar ekki frekari aðgerðir Allir þurfi að vera í verkfalli á sama tíma Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Krefja borgina um tafarlaus viðbrögð Leynd yfir meirihlutaþreifingum í Reykjavík og upphitun fyrir ofurskálina Kannast ekki við að Samfylkingin hafi hótað slitum í umtöluðu fundarhléi Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Vara við hættu á skriðum og grjóthruni á Vestfjörðum Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Einar segir Samfylkinguna hafa hótað meirihlutaslitum þremur dögum fyrr Hamagangur á þinginu hindri aðkomu Flokks fólksins að viðræðum Borgarstjóri tjáir sig um ákvörðunina Sjá meira
Lillý Valgerður, fréttamaður Stöðvar 2 ræddi við Hjálmar fyrir stundu, þar sem þau voru stödd um þrjá kílómetra frá gosinu. „Miðað við síðustu upplýsingar erum við að miða við að sprungan sé um fjórir kílómetrar að lengd. Nú erum við að vakta þetta og fylgjast með hraunflæði og sjá hvernig þetta hegðar sér. Það eru bara allir á tánum.“ Hraun virðist renna til norðurs í átt að Reykjanesbraut. Fjölmargir eru að störfum við varnargarðana. „Menn eru að vinna við garðana og eru tilbúnir ef eitthvað fer að breytast. Þetta er staðan núna, hún er bara þokkaleg, en eins og við vitum úr fyrri gosum getur það tekið breytingum. Við erum að búa okkur undir það,“ segir Hjálmar. Kom þetta þér á óvart, það hefur verið rólegt yfir þar til í kvöld? „Já, þetta kom mér pínulítið á óvart. En engu að síður var undanfari, það voru skjálftarnir, það hefur verið í öllum gosunum. Það er enginn rólegur þegar þeir finna þá.“ Þá finni hann fyrir ákveðnum létti að það sé byrjað að gjósa miðað við fyrstu sviðsmyndir.
Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Lögreglumál Varnargarðar á Reykjanesskaga Mest lesið Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Innlent Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Innlent Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Innlent Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Innlent Aðkoman vægast sagt ekki fögur Innlent Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Erlent Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Innlent Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Erlent Sprungin dekk og ónýtar felgur Innlent Fleiri fréttir Tryggja varnir Sjúkratrygginga eftir stórfelld fjársvik verkefnastjóra Sprungin dekk og ónýtar felgur Óvíst hversu langan tíma myndun meirihluta tekur Kennarar klæðast svörtu í dag Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Kennarar íhuga næstu skref og óvissa um borgarstjórnarmeirihluta Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Aðkoman vægast sagt ekki fögur Svona verða umræður um stefnuræðu Kristrúnar í kvöld Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Margar slæmar holur á Hellisheiði Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Býður sig fram til formanns Siðmenntar Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Útilokar ekki frekari aðgerðir Allir þurfi að vera í verkfalli á sama tíma Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Krefja borgina um tafarlaus viðbrögð Leynd yfir meirihlutaþreifingum í Reykjavík og upphitun fyrir ofurskálina Kannast ekki við að Samfylkingin hafi hótað slitum í umtöluðu fundarhléi Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Vara við hættu á skriðum og grjóthruni á Vestfjörðum Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Einar segir Samfylkinguna hafa hótað meirihlutaslitum þremur dögum fyrr Hamagangur á þinginu hindri aðkomu Flokks fólksins að viðræðum Borgarstjóri tjáir sig um ákvörðunina Sjá meira