Fyrstu brottfarir klukkan ellefu Árni Sæberg skrifar 18. desember 2023 09:13 Vinnustöðvanir flugumferðarstjóra hafa mikil áhrif á Icelandair og Play. Vísir/Vilhelm Verkfallsaðgerðir Félags íslenskra flugumferðarstjóra héldu áfram í nótt þegar flugumferðarstjórar lögðu niður störf í þriðja skiptið. Verkfallið hefur áhrif á alla umferð um Keflavíkurflugvöll og fjölda flugferða hefur verið frestað. Vinnustöðvunin hófst klukkan 04 í nótt og stendur til klukkan 10 í dag. Það er sami tímarammi og í fyrri vinnustöðvununum tveimur, á þriðjudag og fimmtudag síðustu viku. Það hefur þau áhrif að fyrstu flugvélarnar lenda á Keflavíkurflugvelli á slaginu 10, ef áætlanir halda, og fyrstu brottfarir frá vellinum eru á dagskrá klukkan 11. Íslensku flugfélögin tvö hafa lagt mikið púður í að breyta flugáætlunum sínum til þess að takmarka röskun á leiðakerfinu. Forstjóri Icelandair segir þó að líkur aukist á því að ekki allir komist heim fyrir jól. Algjör pattstaða er sögð vera í kjaradeilu Isavia og flugumferðarstjóra. Næsta boðaða vinnustöðvun hefst klukkan 04 á aðfararnótt miðvikudags en enginn sáttafundur hefur verið boðaður. Þá herma heimildir Morgunblaðsins að drög að frumvarpi um lög á verkfallið séu tilbúin í innviðaráðuneytinu. Ekkert hefur þó fengist staðfest í þeim efnum. Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Play Icelandair Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Fleiri fréttir Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Sjá meira
Vinnustöðvunin hófst klukkan 04 í nótt og stendur til klukkan 10 í dag. Það er sami tímarammi og í fyrri vinnustöðvununum tveimur, á þriðjudag og fimmtudag síðustu viku. Það hefur þau áhrif að fyrstu flugvélarnar lenda á Keflavíkurflugvelli á slaginu 10, ef áætlanir halda, og fyrstu brottfarir frá vellinum eru á dagskrá klukkan 11. Íslensku flugfélögin tvö hafa lagt mikið púður í að breyta flugáætlunum sínum til þess að takmarka röskun á leiðakerfinu. Forstjóri Icelandair segir þó að líkur aukist á því að ekki allir komist heim fyrir jól. Algjör pattstaða er sögð vera í kjaradeilu Isavia og flugumferðarstjóra. Næsta boðaða vinnustöðvun hefst klukkan 04 á aðfararnótt miðvikudags en enginn sáttafundur hefur verið boðaður. Þá herma heimildir Morgunblaðsins að drög að frumvarpi um lög á verkfallið séu tilbúin í innviðaráðuneytinu. Ekkert hefur þó fengist staðfest í þeim efnum.
Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Play Icelandair Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Fleiri fréttir Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Sjá meira