Fyrstu brottfarir klukkan ellefu Árni Sæberg skrifar 18. desember 2023 09:13 Vinnustöðvanir flugumferðarstjóra hafa mikil áhrif á Icelandair og Play. Vísir/Vilhelm Verkfallsaðgerðir Félags íslenskra flugumferðarstjóra héldu áfram í nótt þegar flugumferðarstjórar lögðu niður störf í þriðja skiptið. Verkfallið hefur áhrif á alla umferð um Keflavíkurflugvöll og fjölda flugferða hefur verið frestað. Vinnustöðvunin hófst klukkan 04 í nótt og stendur til klukkan 10 í dag. Það er sami tímarammi og í fyrri vinnustöðvununum tveimur, á þriðjudag og fimmtudag síðustu viku. Það hefur þau áhrif að fyrstu flugvélarnar lenda á Keflavíkurflugvelli á slaginu 10, ef áætlanir halda, og fyrstu brottfarir frá vellinum eru á dagskrá klukkan 11. Íslensku flugfélögin tvö hafa lagt mikið púður í að breyta flugáætlunum sínum til þess að takmarka röskun á leiðakerfinu. Forstjóri Icelandair segir þó að líkur aukist á því að ekki allir komist heim fyrir jól. Algjör pattstaða er sögð vera í kjaradeilu Isavia og flugumferðarstjóra. Næsta boðaða vinnustöðvun hefst klukkan 04 á aðfararnótt miðvikudags en enginn sáttafundur hefur verið boðaður. Þá herma heimildir Morgunblaðsins að drög að frumvarpi um lög á verkfallið séu tilbúin í innviðaráðuneytinu. Ekkert hefur þó fengist staðfest í þeim efnum. Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Play Icelandair Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Vinnustöðvunin hófst klukkan 04 í nótt og stendur til klukkan 10 í dag. Það er sami tímarammi og í fyrri vinnustöðvununum tveimur, á þriðjudag og fimmtudag síðustu viku. Það hefur þau áhrif að fyrstu flugvélarnar lenda á Keflavíkurflugvelli á slaginu 10, ef áætlanir halda, og fyrstu brottfarir frá vellinum eru á dagskrá klukkan 11. Íslensku flugfélögin tvö hafa lagt mikið púður í að breyta flugáætlunum sínum til þess að takmarka röskun á leiðakerfinu. Forstjóri Icelandair segir þó að líkur aukist á því að ekki allir komist heim fyrir jól. Algjör pattstaða er sögð vera í kjaradeilu Isavia og flugumferðarstjóra. Næsta boðaða vinnustöðvun hefst klukkan 04 á aðfararnótt miðvikudags en enginn sáttafundur hefur verið boðaður. Þá herma heimildir Morgunblaðsins að drög að frumvarpi um lög á verkfallið séu tilbúin í innviðaráðuneytinu. Ekkert hefur þó fengist staðfest í þeim efnum.
Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Play Icelandair Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira