Fyrsti trommuleikari AC/DC látinn Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 16. desember 2023 18:24 Burgess á tónleikum áströlsku hljómsveitarinnar The Masters Apprentices árið 2002. Getty Ástralski trommuleikarinn Colin Burgess, sem var fyrsti slagverksleikari rokkhljómsveitarinnar AC/DC, er látinn. Burgess varð 77 ára gamall. Greint er frá andlátinu á Facebook síðu AC/DC. „Mjög sorglegt að heyra af andláti Colin Burgess. Hann var okkar fyrsti trommuleikari og mjög virtur tónlistarmaður. Góðar minningar, rokkaðu í friði Colin,“ segir í tilkynningunni. Dánarorsök Burgess liggur ekki fyrir. Burgess tilheyrði frumgerðinni af hljómsveitinni frægu auk bræðranna Angus og Malcolm Young, Dave Evans og Larry van Kriedt. Burgess spilaði inn á fyrsta slagara hljómsveitarinnar, Can I Sit Next to You Girl. Hann entist þó ekki lengi í hljómsveitinni en ári eftir stofnun hennar var Burgess rekinn úr AC/DC vegna ásakana um að hann hefði drukkið sig fullan á tónleikum þeirra. Burgess hélt því þá fram að honum hefði verið byrlað en sú afsökun bjargaði honum ekki hjá brottvísun. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=yoLbLZjkqhs">watch on YouTube</a> Tónlist Hollywood Andlát Ástralía Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Greint er frá andlátinu á Facebook síðu AC/DC. „Mjög sorglegt að heyra af andláti Colin Burgess. Hann var okkar fyrsti trommuleikari og mjög virtur tónlistarmaður. Góðar minningar, rokkaðu í friði Colin,“ segir í tilkynningunni. Dánarorsök Burgess liggur ekki fyrir. Burgess tilheyrði frumgerðinni af hljómsveitinni frægu auk bræðranna Angus og Malcolm Young, Dave Evans og Larry van Kriedt. Burgess spilaði inn á fyrsta slagara hljómsveitarinnar, Can I Sit Next to You Girl. Hann entist þó ekki lengi í hljómsveitinni en ári eftir stofnun hennar var Burgess rekinn úr AC/DC vegna ásakana um að hann hefði drukkið sig fullan á tónleikum þeirra. Burgess hélt því þá fram að honum hefði verið byrlað en sú afsökun bjargaði honum ekki hjá brottvísun. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=yoLbLZjkqhs">watch on YouTube</a>
Tónlist Hollywood Andlát Ástralía Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira