Einar Þorsteinn samdi um að spila áfram undir stjórn Guðmundar á Jótlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2023 11:31 Einar Þorsteinn lék með Val áður en hann hélt í atvinnumennsku. Vísir/Hulda Margrét Íslenski landsliðsmaðurinn Einar Þorsteinn Ólafsson hefur framlengt samning sinn við danska úrvalsdeildarfélagið Fredericia HK. Einar Þorsteinn hefur verið hjá Fredericia frá því sumarið 2022 og fyrri samningur hans átti að renna út næsta sumar. Nú hefur Einar framlengt samning sinn við danska félagið sem gildir nú til ársins 2025. Félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni. Guðmundur Guðmundsson þjálfar lið Fredericia og fékk þennan efnilega leikmann til liðsins á sínum tíma. Einar hefur síðan unnið sér sæti i landliðshópi Snorra Steins Guðjónssonar en hann lék sinn fyrsta landsleik á móti Færeyjum í Laugardalshöllinni í nóvember. Einar er 22 ára gamall og hefur spilað mikilvægt hlutverk í varnarleik danska liðsins. Hann fær vonandi fleiri tækifæri í sóknarleik liðsins í framtíðinni. „Við höfum séð Einar bæta sig hjá okkur og vonumst til að hann verði enn betri. Þess vegna höfum við gert nýjan samning við hann,“ sagði Thomas Renneberg-Larsen, framkvæmdastjóri félagsins. „Einar fór í aðgerð eftir síðasta tímabil af því að hann var búinn að vera að glíma við axlarmeiðsli í langan tíma. Nú er hann búinn að ná sér af því og öxlin hans er í góðu lagi. Okkar von er að Einar geti bætt sig í sóknarleiknum í viðbót við varnarleikinn þar sem hann hefur þegar náð upp góðri samvinnu við Evgeni Pevnov og Lasse Balstad,“ sagði Larsen. Danski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Þórir búinn að opna pakkann Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Fótbolti „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Sjá meira
Einar Þorsteinn hefur verið hjá Fredericia frá því sumarið 2022 og fyrri samningur hans átti að renna út næsta sumar. Nú hefur Einar framlengt samning sinn við danska félagið sem gildir nú til ársins 2025. Félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni. Guðmundur Guðmundsson þjálfar lið Fredericia og fékk þennan efnilega leikmann til liðsins á sínum tíma. Einar hefur síðan unnið sér sæti i landliðshópi Snorra Steins Guðjónssonar en hann lék sinn fyrsta landsleik á móti Færeyjum í Laugardalshöllinni í nóvember. Einar er 22 ára gamall og hefur spilað mikilvægt hlutverk í varnarleik danska liðsins. Hann fær vonandi fleiri tækifæri í sóknarleik liðsins í framtíðinni. „Við höfum séð Einar bæta sig hjá okkur og vonumst til að hann verði enn betri. Þess vegna höfum við gert nýjan samning við hann,“ sagði Thomas Renneberg-Larsen, framkvæmdastjóri félagsins. „Einar fór í aðgerð eftir síðasta tímabil af því að hann var búinn að vera að glíma við axlarmeiðsli í langan tíma. Nú er hann búinn að ná sér af því og öxlin hans er í góðu lagi. Okkar von er að Einar geti bætt sig í sóknarleiknum í viðbót við varnarleikinn þar sem hann hefur þegar náð upp góðri samvinnu við Evgeni Pevnov og Lasse Balstad,“ sagði Larsen.
Danski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Þórir búinn að opna pakkann Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Fótbolti „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Sjá meira