Sonur LeBrons lék fyrsta leikinn eftir hjartastoppið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. desember 2023 15:31 Bronny James fagnar eftir að hafa skorað sína fyrstu körfu fyrir University of Southern California. getty/Katelyn Mulcahy Bronny James, sonur körfuboltagoðsagnarinnar LeBrons James, lék um helgina sinn fyrsta leik eftir að hann fór í hjartastopp í sumar. Bronny kom inn af bekknum og lék sinn fyrsta leik fyrir University of Southern Carolina þegar liðið tapaði fyrir Long Beach State, 84-79. Bronny fór í hjartastopp á æfingu með USC í sumar. Hann var í kjölfarið greindur með meðfæddan en meðhöndlanlegan hjartagalla og fór í aðgerð. Í síðasta mánuði fékk Bronny grænt ljós á að byrja að æfa á ný og hann spilaði svo sinn fyrsta leik eftir hjartastoppið í gær. Hann lék í sextán mínútur, skoraði fjögur stig, tók þrjú fráköst, gaf tvær stoðsendingar og stal boltanum í tvígang. Eftir að hafa leitt Los Angeles Lakers til sigurs í deildarbikar NBA var LeBron mættur á leikinn hjá syni sínum í gær. LeBron var skiljanlega að springa úr stolti og skrifaði fallega um Bronny á Instagram eftir frumraunina með USC. „Get ekki sagt ykkur öllum hversu tilfinningaríkur dagurinn var! Ég er búinn á því og eina sem ég get sagt er að þú ert ótrúlegur Bronny. Skítt með sigra og töp sem koma. Þú hefur þegar unnið stærsta sigurinn sem er LÍFIÐ!!!“ skrifaði LeBron. View this post on Instagram A post shared by (@kingjames) Bronny var sjálfur ánægður eftir leikinn. „Ég vil bara segja að ég er þakklátur fyrir allt,“ sagði strákurinn í viðtali. Bandaríski háskólakörfuboltinn NBA Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira
Bronny kom inn af bekknum og lék sinn fyrsta leik fyrir University of Southern Carolina þegar liðið tapaði fyrir Long Beach State, 84-79. Bronny fór í hjartastopp á æfingu með USC í sumar. Hann var í kjölfarið greindur með meðfæddan en meðhöndlanlegan hjartagalla og fór í aðgerð. Í síðasta mánuði fékk Bronny grænt ljós á að byrja að æfa á ný og hann spilaði svo sinn fyrsta leik eftir hjartastoppið í gær. Hann lék í sextán mínútur, skoraði fjögur stig, tók þrjú fráköst, gaf tvær stoðsendingar og stal boltanum í tvígang. Eftir að hafa leitt Los Angeles Lakers til sigurs í deildarbikar NBA var LeBron mættur á leikinn hjá syni sínum í gær. LeBron var skiljanlega að springa úr stolti og skrifaði fallega um Bronny á Instagram eftir frumraunina með USC. „Get ekki sagt ykkur öllum hversu tilfinningaríkur dagurinn var! Ég er búinn á því og eina sem ég get sagt er að þú ert ótrúlegur Bronny. Skítt með sigra og töp sem koma. Þú hefur þegar unnið stærsta sigurinn sem er LÍFIÐ!!!“ skrifaði LeBron. View this post on Instagram A post shared by (@kingjames) Bronny var sjálfur ánægður eftir leikinn. „Ég vil bara segja að ég er þakklátur fyrir allt,“ sagði strákurinn í viðtali.
Bandaríski háskólakörfuboltinn NBA Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira