Systir Honey Boo Boo er látin Bjarki Sigurðsson skrifar 11. desember 2023 07:37 Anna Cardwell var 29 ára gömul þegar hún lést. Anna „Chickadee“ Cardwell er látin, 29 ára að aldri. Cardwell var systir raunveruleikaþáttastjörnunnar Alana Thompson, betur þekkt sem „Honey Boo Boo“. Cardwell greindist með nýrnahettukrabbamein á fjórða stigi í janúar á þessu ári og lést í gær. Móðir hennar, Mama June, greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni. „Hún barðist hetjulega í tíu mánuði og lést umkringd fjölskyldu sinni,“ skrifaði June. Fjölskyldan varð heimsfræg árið 2011 þegar hún birtist í sjónvarpsþáttunum Toddlers & Tiaras á TLC-sjónvarpsstöðinni. Þar tók yngsta dóttirin, Honey Boo Boo, þátt í fegurðarsamkeppnum en hún var einungis sex ára gömul þá. View this post on Instagram A post shared by Anna Cardwell (@annamarie35) Hún vakti mikla athygli í þáttunum og urðu mæðgurnar fastagestir þar. Þær voru afar umdeildar, meðal annars vegna þess að June gaf dóttur sinni blöndu af gos- og orkudrykkjum til þess að halda henni gangandi þegar hún keppti í fegurðarsamkeppnum. Blönduna kallaði hún „Go-go juice“ eða „Áfram, áfram-safa“. Vinsældir þeirra í þáttunum voru það miklar að fjölskyldan fékk sinn eigin sjónvarpsþátt árið 2012, Here Comes Honey Boo Boo. Þar fóru allir fjölskyldumeðlimirnir með stórt hlutverk, Gerðar voru fjórar þáttaraðir áður en þátturinn var tekinn af dagskrá þegar í ljós kom að June væri í sambandi með dæmdum kynferðisafbrotamanni. Bíó og sjónvarp Bandaríkin Andlát Raunveruleikaþættir Hollywood Tengdar fréttir Mama June svarar fyrir sig "Það sem er í forgangi hjá mér er að vernda börnin mín.“ 30. október 2014 21:00 Börnin ekki tekin af Mama June Brýtur ekki lögin með því að vera í ástarsambandi með barnaníðingi. 28. október 2014 18:00 Honey Boo Boo tekin af dagskrá Mama June sögð vera í sambandi með kynferðisafbrotamanni. 24. október 2014 21:00 Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira
Cardwell greindist með nýrnahettukrabbamein á fjórða stigi í janúar á þessu ári og lést í gær. Móðir hennar, Mama June, greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni. „Hún barðist hetjulega í tíu mánuði og lést umkringd fjölskyldu sinni,“ skrifaði June. Fjölskyldan varð heimsfræg árið 2011 þegar hún birtist í sjónvarpsþáttunum Toddlers & Tiaras á TLC-sjónvarpsstöðinni. Þar tók yngsta dóttirin, Honey Boo Boo, þátt í fegurðarsamkeppnum en hún var einungis sex ára gömul þá. View this post on Instagram A post shared by Anna Cardwell (@annamarie35) Hún vakti mikla athygli í þáttunum og urðu mæðgurnar fastagestir þar. Þær voru afar umdeildar, meðal annars vegna þess að June gaf dóttur sinni blöndu af gos- og orkudrykkjum til þess að halda henni gangandi þegar hún keppti í fegurðarsamkeppnum. Blönduna kallaði hún „Go-go juice“ eða „Áfram, áfram-safa“. Vinsældir þeirra í þáttunum voru það miklar að fjölskyldan fékk sinn eigin sjónvarpsþátt árið 2012, Here Comes Honey Boo Boo. Þar fóru allir fjölskyldumeðlimirnir með stórt hlutverk, Gerðar voru fjórar þáttaraðir áður en þátturinn var tekinn af dagskrá þegar í ljós kom að June væri í sambandi með dæmdum kynferðisafbrotamanni.
Bíó og sjónvarp Bandaríkin Andlát Raunveruleikaþættir Hollywood Tengdar fréttir Mama June svarar fyrir sig "Það sem er í forgangi hjá mér er að vernda börnin mín.“ 30. október 2014 21:00 Börnin ekki tekin af Mama June Brýtur ekki lögin með því að vera í ástarsambandi með barnaníðingi. 28. október 2014 18:00 Honey Boo Boo tekin af dagskrá Mama June sögð vera í sambandi með kynferðisafbrotamanni. 24. október 2014 21:00 Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira
Mama June svarar fyrir sig "Það sem er í forgangi hjá mér er að vernda börnin mín.“ 30. október 2014 21:00
Börnin ekki tekin af Mama June Brýtur ekki lögin með því að vera í ástarsambandi með barnaníðingi. 28. október 2014 18:00
Honey Boo Boo tekin af dagskrá Mama June sögð vera í sambandi með kynferðisafbrotamanni. 24. október 2014 21:00