Landsbankinn selur hlutinn í Keahótelum sem tekinn var upp í skuldir Árni Sæberg skrifar 28. nóvember 2023 21:25 Keahótel rekur alls tíu hótel á landinu, þar á meðal Hótel Borg. Vísir/Vilhelm Landsbankinn hefur auglýst 35 prósent hlut sinn í Keahótelum ehf. til sölu. Bankinn eignaðist hlutinn eftir endurskipulagningu félagsins sem fól í sér að skuldum við bankann var breytt í hlutafé. Í tilkynningu á vef Landsbankans segir að Hömlur fyrirtæki ehf., dótturfélag Landsbankans, bjóði til sölu 35 prósent eignarhlut í hótelkeðjunni Keahótel ehf.. Söluferlið fari fram í samræmi við stefnu Landsbankans um sölu eigna og sé opið öllum fjárfestum sem uppfylla ákveðin skilyrði fyrir þátttöku í söluferlinu, svo sem um fjárhagslega getu. Keahótel sé ein stærsta hótelkeðja Íslands. Innan keðjunnar séu tíu hótel með 940 herbergjum og hótelin séu í Reykjavík, á Akureyri, í Grímsnesi, á Vík og Siglufirði. Eignaðist hlutinn í miðjum faraldrinum Landsbankinn eignaðist 35 prósent hlut í Keahótelum í desember árið 2020 þegar félagið, líkt og flestar hótelkeðjur, barðist í bökkum vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Samkomulag náðist um endurskipulagningu Keahótela sem var sagt tryggja félaginu stöðugan rekstrargrundvöll til ársins 2022. Í samkomulaginu fólst að hluta skulda var breytt í hlutafé, að Landsbankinn eignaðist ríflega þriðjungs hlut í félaginu, og að þáverandi eigendahópur kæmi með nýtt fé inn í reksturinn. Frá því að Landsbankinn kom inn í hluthafahópinn hafa umsvif hótelkeðjunnar aukist nokkuð með kaupum á Sigló Hóteli árið 2022 og Hótel Grímsborgum í sumar. Erlendir fjárfestar eignuðust meirihluta í Keahótelum árið 2017 þegar bandaríski fjárfestingarsjóðurinn Pt Capital Advisors keypti fimmtíu prósenta hlut í hótelkeðjunni og bandaríska fjárfestingar- og fasteignaþróunarfélagið JL Properties, sem er með aðsetur í Anchorage í Alsaka, 25 prósenta hlut. Hótel á Íslandi Landsbankinn Ferðamennska á Íslandi Íslenskir bankar Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Í tilkynningu á vef Landsbankans segir að Hömlur fyrirtæki ehf., dótturfélag Landsbankans, bjóði til sölu 35 prósent eignarhlut í hótelkeðjunni Keahótel ehf.. Söluferlið fari fram í samræmi við stefnu Landsbankans um sölu eigna og sé opið öllum fjárfestum sem uppfylla ákveðin skilyrði fyrir þátttöku í söluferlinu, svo sem um fjárhagslega getu. Keahótel sé ein stærsta hótelkeðja Íslands. Innan keðjunnar séu tíu hótel með 940 herbergjum og hótelin séu í Reykjavík, á Akureyri, í Grímsnesi, á Vík og Siglufirði. Eignaðist hlutinn í miðjum faraldrinum Landsbankinn eignaðist 35 prósent hlut í Keahótelum í desember árið 2020 þegar félagið, líkt og flestar hótelkeðjur, barðist í bökkum vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Samkomulag náðist um endurskipulagningu Keahótela sem var sagt tryggja félaginu stöðugan rekstrargrundvöll til ársins 2022. Í samkomulaginu fólst að hluta skulda var breytt í hlutafé, að Landsbankinn eignaðist ríflega þriðjungs hlut í félaginu, og að þáverandi eigendahópur kæmi með nýtt fé inn í reksturinn. Frá því að Landsbankinn kom inn í hluthafahópinn hafa umsvif hótelkeðjunnar aukist nokkuð með kaupum á Sigló Hóteli árið 2022 og Hótel Grímsborgum í sumar. Erlendir fjárfestar eignuðust meirihluta í Keahótelum árið 2017 þegar bandaríski fjárfestingarsjóðurinn Pt Capital Advisors keypti fimmtíu prósenta hlut í hótelkeðjunni og bandaríska fjárfestingar- og fasteignaþróunarfélagið JL Properties, sem er með aðsetur í Anchorage í Alsaka, 25 prósenta hlut.
Hótel á Íslandi Landsbankinn Ferðamennska á Íslandi Íslenskir bankar Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira