Dagskráin í dag: Man Utd verður að vinna, Arsenal getur flogið áfram og nágrannaslagur í Keflavík Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. nóvember 2023 06:01 Verða að vinna. Michael Steele/Getty Images Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu og Subway deild kvenna í körfubolta eiga hug okkar allan á Stöð 2 Sport í dag. Hér að neðan má sjá dagskrá dagsins. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst nágrannaslagur Keflavíkur og Njarðvíkur í Subway-deild kvenna. Að leik loknum, klukkan 21.10, er Körfuboltakvöld á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.50 er leikur Real Sociedad og Salzburg í UEFA Youth League, Meistaradeild Evrópu U-19 ára liða, á dagskrá. Klukkan 14.50 er komið að leik Bayern München og FC Kaupmannahöfn. Ásgeir Galdur Guðmundsson leikur með FCK en gestirnir frá Kaupmannahöfn eru á toppi riðilsins. Klukkan 19.30 er Meistaradeildarmessan á dagskrá, þar verður sýnt beint úr öllum leikjum dagsins. Klukkan 22.00 er komið að Meistaradeildarmörkunum. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá Tyrklandi þar sem Galatasaray tekur á móti Manchester United. Gestirnir verða að vinna ætli þeir sér að eiga möguleika á að komast áfram í 16-liða úrslit. Klukkan 19.50 er komið að leik Real Madríd og Napolí. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 mætast Benfica og Inter. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.50 er leikur Braga og Union Berlín í Meistaradeild Evrópu á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá Andalúsíu þar sem Sevilla tekur á móti PSV. Arsenal mætir Lens klukkan 20.00. Með sigri tryggja heimamenn sæti sitt í 16-liða úrslitum. Klukkan 00.35 er leikur New York Rangers og Detroit Red Wings í NHL-deildinni í íshokkí. Stöð 2 ESport Klukkan 20.00 er Föruneyti Pingsins á dagskrá. Föruneyti Pingsins býður gestum að fylgjast með svaðilförum sínum í Baldur's Gate 3. Þar bregða þau Marín Eydal, Aðalsteinn, Arnar Tómas og Melína Kolka sér í hlutverk ævintýrapersóna sem ýmist höggva, stinga og galdra sig í gegnum það sem á vegi þeirra verður, nema þá að þau ákveði að ræða bara málin. Dagskráin í dag Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Enski boltinn Fleiri fréttir Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst nágrannaslagur Keflavíkur og Njarðvíkur í Subway-deild kvenna. Að leik loknum, klukkan 21.10, er Körfuboltakvöld á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.50 er leikur Real Sociedad og Salzburg í UEFA Youth League, Meistaradeild Evrópu U-19 ára liða, á dagskrá. Klukkan 14.50 er komið að leik Bayern München og FC Kaupmannahöfn. Ásgeir Galdur Guðmundsson leikur með FCK en gestirnir frá Kaupmannahöfn eru á toppi riðilsins. Klukkan 19.30 er Meistaradeildarmessan á dagskrá, þar verður sýnt beint úr öllum leikjum dagsins. Klukkan 22.00 er komið að Meistaradeildarmörkunum. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá Tyrklandi þar sem Galatasaray tekur á móti Manchester United. Gestirnir verða að vinna ætli þeir sér að eiga möguleika á að komast áfram í 16-liða úrslit. Klukkan 19.50 er komið að leik Real Madríd og Napolí. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 mætast Benfica og Inter. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.50 er leikur Braga og Union Berlín í Meistaradeild Evrópu á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá Andalúsíu þar sem Sevilla tekur á móti PSV. Arsenal mætir Lens klukkan 20.00. Með sigri tryggja heimamenn sæti sitt í 16-liða úrslitum. Klukkan 00.35 er leikur New York Rangers og Detroit Red Wings í NHL-deildinni í íshokkí. Stöð 2 ESport Klukkan 20.00 er Föruneyti Pingsins á dagskrá. Föruneyti Pingsins býður gestum að fylgjast með svaðilförum sínum í Baldur's Gate 3. Þar bregða þau Marín Eydal, Aðalsteinn, Arnar Tómas og Melína Kolka sér í hlutverk ævintýrapersóna sem ýmist höggva, stinga og galdra sig í gegnum það sem á vegi þeirra verður, nema þá að þau ákveði að ræða bara málin.
Dagskráin í dag Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Enski boltinn Fleiri fréttir Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter Sjá meira