Verstappen vann síðasta kappakstur ársins Dagur Lárusson skrifar 26. nóvember 2023 15:01 Max Verstappen fagnar eftir kappaksturinn Vísir/getty Síðasti kappaksturinn á F1 tímabilinu fór fram í Abú Dabí í dag þar sem Max Verstappen fór sem fyrr með sigur af hólmi. Charles Leclerc endaði í öðru sæti á meðan George Russel tók þriðja sætið. Max Verstappen, sem var þegar búinn að tryggja sér sinn þriðja heimsmeistaratitil, var enn og aftur á ráspól en aðal spennan varðandi þennan síðasta kappakstur ársins var þó ekki í kringum hann heldur hvaða ökumenn og lið myndu taka annað og þriðja sætið í heimsmeistarakeppninni. Mercedes tókst að tryggja sér annað sætið í heimsmeistarakeppninni sem þýðir að Ferrari tók þriðja sætið. Efstu sætin hjá ökumönnum voru síðan þannig að Max Verstappen var í fyrsta sæti, Sergio Perez í öðru sæti og Lewis Hamilton endaði í þriðja sætinu. Þess má geta að fyrrum heimsmeistarinn, Fernando Alonso, endaði í fjórða sætinu í heimsmeistarakeppninni sem er hans besti árangur síðan 2013. Tímabilinu er því lokið í F1 kappakstrinum í ár en Max Verstappen vann hvorki meira né minna en 19 keppnir af 22 en hann endaði 21 einu sinni á verðlaunapalli. Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Max Verstappen, sem var þegar búinn að tryggja sér sinn þriðja heimsmeistaratitil, var enn og aftur á ráspól en aðal spennan varðandi þennan síðasta kappakstur ársins var þó ekki í kringum hann heldur hvaða ökumenn og lið myndu taka annað og þriðja sætið í heimsmeistarakeppninni. Mercedes tókst að tryggja sér annað sætið í heimsmeistarakeppninni sem þýðir að Ferrari tók þriðja sætið. Efstu sætin hjá ökumönnum voru síðan þannig að Max Verstappen var í fyrsta sæti, Sergio Perez í öðru sæti og Lewis Hamilton endaði í þriðja sætinu. Þess má geta að fyrrum heimsmeistarinn, Fernando Alonso, endaði í fjórða sætinu í heimsmeistarakeppninni sem er hans besti árangur síðan 2013. Tímabilinu er því lokið í F1 kappakstrinum í ár en Max Verstappen vann hvorki meira né minna en 19 keppnir af 22 en hann endaði 21 einu sinni á verðlaunapalli.
Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira