Popovich bað stuðningsmennina að hætta að púa á Leonard Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. nóvember 2023 13:32 Gregg Popovich greip hljóðnema í miðjum leik og bað stuðningsmenn San Antonio Spurs að hætta að púa á fyrrverandi stjörnu liðsins. Gregg Popovich bað stuðningsmenn San Antonio Spurs að hætta að púa á Kawhi Leonard, fyrrverandi leikmann liðsins, í miðjum leik. Leonard og félagar hans í Los Angeles Clippers mættu til San Antonio í NBA-deildinni í körfubolta í gær. Leonard kom þar á sinn gamla heimavöll en hann lék með San Antonio á árunum 2011-18. Hann varð meistari með liðinu 2014 og var þá valinn besti leikmaður lokaúrslitanna. Síðan Leonard yfirgaf San Antonio 2018 hefur hann ekki verið sá vinsælasti meðal stuðningsmanna liðsins og það kom bersýnilega í ljós í gær þegar þeir púuðu hraustlega á framherjann. Þegar Leonard var á vítalínunni undir lok fyrri hálfleiks fékk Popovich hins vegar nóg af baulinu, tók upp hljóðnema og bað stuðningsmennina að hætta því. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. Coach Pop grabs the mic mid-game to tell the crowd 'stop booing' at Kawhi pic.twitter.com/ckvZduDdut— Bleacher Report (@BleacherReport) November 23, 2023 Orð Popovichs höfðu samt engin áhrif því stuðningsmenn San Antonio púuðu jafnvel enn hærra á Leonard þegar hann tók seinna vítið sitt. Leonard og félagar unnu hins vegar leikinn, 102-109. Hann skoraði 26 stig og var stigahæstur á vellinum. Clippers, sem hefur unnið þrjá leiki í röð, er í 10. sæti Vesturdeildarinnar en San Antonio í fimmtánda og neðsta sætinu. NBA Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Íslensku stuðningsmennirnir hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Sjá meira
Leonard og félagar hans í Los Angeles Clippers mættu til San Antonio í NBA-deildinni í körfubolta í gær. Leonard kom þar á sinn gamla heimavöll en hann lék með San Antonio á árunum 2011-18. Hann varð meistari með liðinu 2014 og var þá valinn besti leikmaður lokaúrslitanna. Síðan Leonard yfirgaf San Antonio 2018 hefur hann ekki verið sá vinsælasti meðal stuðningsmanna liðsins og það kom bersýnilega í ljós í gær þegar þeir púuðu hraustlega á framherjann. Þegar Leonard var á vítalínunni undir lok fyrri hálfleiks fékk Popovich hins vegar nóg af baulinu, tók upp hljóðnema og bað stuðningsmennina að hætta því. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. Coach Pop grabs the mic mid-game to tell the crowd 'stop booing' at Kawhi pic.twitter.com/ckvZduDdut— Bleacher Report (@BleacherReport) November 23, 2023 Orð Popovichs höfðu samt engin áhrif því stuðningsmenn San Antonio púuðu jafnvel enn hærra á Leonard þegar hann tók seinna vítið sitt. Leonard og félagar unnu hins vegar leikinn, 102-109. Hann skoraði 26 stig og var stigahæstur á vellinum. Clippers, sem hefur unnið þrjá leiki í röð, er í 10. sæti Vesturdeildarinnar en San Antonio í fimmtánda og neðsta sætinu.
NBA Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Íslensku stuðningsmennirnir hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Sjá meira