Hækkaði um fimm sentimetra eftir fimmtán ár í NBA-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2023 13:00 Kevin Durant býr sig undir að troða boltanum í körfuna í leik með Phoenix Suns. AP/Matt York Örlög margra körfuboltamanna hafa tekið stökk í rétta átt eftir vaxtarkipp á táningsárunum en sumir virðast getað stækkað eftir þrítugsafmælið. Kevin Durant er einn af stærstu stjörnum NBA deildarinnar í körfubolta en marga hefur grunað að hann sé í raun hærri en opinberar tölur NBA hafa sagt. Durant er án efa einn besti körfuboltaleikmaður sinnar kynslóðar og það nánast ómögulegt að stoppa hann enda mjög hávaxinn og hreyfanlegur leikmaður sem spilar leikinn rétt og á báðum endum vallarins. Hvort sem það var til að plata andstæðinganna eða einhver minnimáttarkennd í honum sjálfum þá hefur eitt verst geymda leyndarmál deildarinnar nú verið opinberað. Durant er auðvitað miklu hærri en NBA hefur skráð frá því að Durant kom inn í deildina árið 2007. Durant hefur verið skráður sex fet og níu tommur fyrsta eina og hálfa áratugnum á sínum ferli sínum eða 205,7 sentímetrar. Nú tóku menn eftir breytingu á nýjustu opinberu skráningu NBA á hæð Durant. Hann er nú skráður 6 fet og ellefu tommur eða 210,8 sentímetrar. Durant hækkaði því um fimm sentimetra eftir fimmtán ár í deildinni en rétta svarið er að hann er nú loksins skráður með rétta hæð. Durant er nú 35 ára gamall og á sínu sextánda tímabili en hann missti af öllu 2019-20 tímabilinu vegna meiðsla. Á þessum fimmtán árum hefur hann skorað 27,3 stig í leik í þúsund leikjum. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints) NBA Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira
Kevin Durant er einn af stærstu stjörnum NBA deildarinnar í körfubolta en marga hefur grunað að hann sé í raun hærri en opinberar tölur NBA hafa sagt. Durant er án efa einn besti körfuboltaleikmaður sinnar kynslóðar og það nánast ómögulegt að stoppa hann enda mjög hávaxinn og hreyfanlegur leikmaður sem spilar leikinn rétt og á báðum endum vallarins. Hvort sem það var til að plata andstæðinganna eða einhver minnimáttarkennd í honum sjálfum þá hefur eitt verst geymda leyndarmál deildarinnar nú verið opinberað. Durant er auðvitað miklu hærri en NBA hefur skráð frá því að Durant kom inn í deildina árið 2007. Durant hefur verið skráður sex fet og níu tommur fyrsta eina og hálfa áratugnum á sínum ferli sínum eða 205,7 sentímetrar. Nú tóku menn eftir breytingu á nýjustu opinberu skráningu NBA á hæð Durant. Hann er nú skráður 6 fet og ellefu tommur eða 210,8 sentímetrar. Durant hækkaði því um fimm sentimetra eftir fimmtán ár í deildinni en rétta svarið er að hann er nú loksins skráður með rétta hæð. Durant er nú 35 ára gamall og á sínu sextánda tímabili en hann missti af öllu 2019-20 tímabilinu vegna meiðsla. Á þessum fimmtán árum hefur hann skorað 27,3 stig í leik í þúsund leikjum. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints)
NBA Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira