Lakers og Jazz í úrslitaleik í nótt um að komast áfram í átta liða úrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2023 13:31 LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers hafa verið að spila vel að undanförnu. Getty/Steph Chambers/ Los Angeles Lakers var fyrsta liðið til að vinna þrjá sigra í nýja deildarbikar NBA deildarinnar í körfubolta og getur tekið annað sögulegt skref í kvöld. Lakers menn mæta þá Utah Jazz í A-riðli Vesturdeildarinnar og það er ljóst fyrir leikinn að það lið sem vinnur leikinn tryggir sér sæti í átta liða úrslitum. Lakers hefur unnið alla þrjá leiki sina en Utah liðið er með tvo sigra og eitt tap. Verði liðin jöfn þá ráða úrslitin úr innbyrðis leik þeirra. Sigurvegari leiksins í kvöld er því öruggur áfram. Sjö lið eru enn taplaus í deildarbikarnum en auk Lakers eru það Miami Heat, Indiana Pacers, Milwaukee Bucks, Boston Celtics, Minnesota Timberwolves og Sacramento Kings. Indiana Pacers er að spila í kvöld á móti Atlanta Hawks en með sigri tryggir Pacers liðið sér sæti einnig sæti í átta liða úrslitunum. Pacers verður þá með þrjá sigra og núll töp en sigur liðsins á Philadelphia 76ers og Cleveland Cavaliers fyrr í keppninni þýðir að hvorugt þeirra liða gæti þá komist upp fyrir þá. Riðlarnir eru reyndar mislangt komnir en leikir á þriðjudags- og föstudagskvöldum telja bæði sem leikir í deildarbikarnum sem og leikir í deildarkeppninni. Átta liða úrslitin taka við af riðlakeppninni en þangað komast sigurvegarar riðlanna og auk þess tvö lið sem ná bestum árangri í öðru sæti. Í átta liða úrslitunum er síðan spilað um sæti í lokaúrslitunum sem fara fram í Las Vegas í desember. The in-season tournament is HERE @Rjeff24 breaks down how it all works pic.twitter.com/zuGrHjHmOX— NBA on ESPN (@ESPNNBA) November 3, 2023 Leikir kvöldsins í deildarbikar NBA: Cleveland Cavaliers - Philadelphia 76ers Utah Jazz - Los Angeles Lakers Toronto Raptors - Orlando Magic Indiana Pacers - Atlanta Hawks Portland Trail Blazers - Phoenix Suns - Staðan fyrir leiki kvöldsins: Austurdeild: A-riðill Pacers: 2-0 76ers: 2-1 Cavaliers: 1-1 Hawks: 1-1 Pistons: 0-3 [ÚR LEIK] Austurdeild: B-riðill Bucks: 2-0 Heat: 2-0 Knicks: 1-1 Hornets: 1-1 Wizards: 0-3 [ÚR LEIK] Austurdeild: C-riðill Celtics: 2-0 Nets: 2-1 Magic: 1-1 Raptors: 0-1 Bulls: 0-2 Vesturdeild: A-riðill Lakers: 3-0 Jazz: 2-1 Suns: 1-1 Trail Blazers: 1-2 Grizzlies: 0-3 [ÚR LEIK] Vesturdeild: B-riðill Pelicans: 2-1 Nuggets: 2-1 Rockets: 1-1 Mavericks: 1-2 Clippers: 1-2 Vesturdeild: C-riðill Kings: 2-0 Timberwolves: 2-0 Warriors: 1-1 Thunder: 1-2 Spurs: 0-3 [ÚR LEIK] NBA Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Sjá meira
Lakers menn mæta þá Utah Jazz í A-riðli Vesturdeildarinnar og það er ljóst fyrir leikinn að það lið sem vinnur leikinn tryggir sér sæti í átta liða úrslitum. Lakers hefur unnið alla þrjá leiki sina en Utah liðið er með tvo sigra og eitt tap. Verði liðin jöfn þá ráða úrslitin úr innbyrðis leik þeirra. Sigurvegari leiksins í kvöld er því öruggur áfram. Sjö lið eru enn taplaus í deildarbikarnum en auk Lakers eru það Miami Heat, Indiana Pacers, Milwaukee Bucks, Boston Celtics, Minnesota Timberwolves og Sacramento Kings. Indiana Pacers er að spila í kvöld á móti Atlanta Hawks en með sigri tryggir Pacers liðið sér sæti einnig sæti í átta liða úrslitunum. Pacers verður þá með þrjá sigra og núll töp en sigur liðsins á Philadelphia 76ers og Cleveland Cavaliers fyrr í keppninni þýðir að hvorugt þeirra liða gæti þá komist upp fyrir þá. Riðlarnir eru reyndar mislangt komnir en leikir á þriðjudags- og föstudagskvöldum telja bæði sem leikir í deildarbikarnum sem og leikir í deildarkeppninni. Átta liða úrslitin taka við af riðlakeppninni en þangað komast sigurvegarar riðlanna og auk þess tvö lið sem ná bestum árangri í öðru sæti. Í átta liða úrslitunum er síðan spilað um sæti í lokaúrslitunum sem fara fram í Las Vegas í desember. The in-season tournament is HERE @Rjeff24 breaks down how it all works pic.twitter.com/zuGrHjHmOX— NBA on ESPN (@ESPNNBA) November 3, 2023 Leikir kvöldsins í deildarbikar NBA: Cleveland Cavaliers - Philadelphia 76ers Utah Jazz - Los Angeles Lakers Toronto Raptors - Orlando Magic Indiana Pacers - Atlanta Hawks Portland Trail Blazers - Phoenix Suns - Staðan fyrir leiki kvöldsins: Austurdeild: A-riðill Pacers: 2-0 76ers: 2-1 Cavaliers: 1-1 Hawks: 1-1 Pistons: 0-3 [ÚR LEIK] Austurdeild: B-riðill Bucks: 2-0 Heat: 2-0 Knicks: 1-1 Hornets: 1-1 Wizards: 0-3 [ÚR LEIK] Austurdeild: C-riðill Celtics: 2-0 Nets: 2-1 Magic: 1-1 Raptors: 0-1 Bulls: 0-2 Vesturdeild: A-riðill Lakers: 3-0 Jazz: 2-1 Suns: 1-1 Trail Blazers: 1-2 Grizzlies: 0-3 [ÚR LEIK] Vesturdeild: B-riðill Pelicans: 2-1 Nuggets: 2-1 Rockets: 1-1 Mavericks: 1-2 Clippers: 1-2 Vesturdeild: C-riðill Kings: 2-0 Timberwolves: 2-0 Warriors: 1-1 Thunder: 1-2 Spurs: 0-3 [ÚR LEIK]
Leikir kvöldsins í deildarbikar NBA: Cleveland Cavaliers - Philadelphia 76ers Utah Jazz - Los Angeles Lakers Toronto Raptors - Orlando Magic Indiana Pacers - Atlanta Hawks Portland Trail Blazers - Phoenix Suns - Staðan fyrir leiki kvöldsins: Austurdeild: A-riðill Pacers: 2-0 76ers: 2-1 Cavaliers: 1-1 Hawks: 1-1 Pistons: 0-3 [ÚR LEIK] Austurdeild: B-riðill Bucks: 2-0 Heat: 2-0 Knicks: 1-1 Hornets: 1-1 Wizards: 0-3 [ÚR LEIK] Austurdeild: C-riðill Celtics: 2-0 Nets: 2-1 Magic: 1-1 Raptors: 0-1 Bulls: 0-2 Vesturdeild: A-riðill Lakers: 3-0 Jazz: 2-1 Suns: 1-1 Trail Blazers: 1-2 Grizzlies: 0-3 [ÚR LEIK] Vesturdeild: B-riðill Pelicans: 2-1 Nuggets: 2-1 Rockets: 1-1 Mavericks: 1-2 Clippers: 1-2 Vesturdeild: C-riðill Kings: 2-0 Timberwolves: 2-0 Warriors: 1-1 Thunder: 1-2 Spurs: 0-3 [ÚR LEIK]
NBA Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Sjá meira