Björk og Rosalia gefa út lag til höfuðs sjókvíaeldi á morgun Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 20. nóvember 2023 22:53 Björk og Rosalia hafa aldrei unnið saman áður. Björk gagnrýnir íslenska sjókvíaeldisiðnaðinn harðlega í nýrri tilkynningu. Þar segist hún á morgun gefa út nýtt lag með spænsku söngkonunni Rosaliu sem ber heitið „oral.“ Á samfélagsmiðlinum Instagram skrifar Björk að um sé að ræða 25 ára gamalt lag sem hún hafi endurgert með Rosaliu. Allur ágóði mun renna til baráttunnar gegn sjókvíaeldi á Íslandi. Rosalia er heimsfræg spænsk söngkona sem skaust upp á stjörnuhimininn árið 2018. Hún hefur verið ein stærsta stjarna latíntónlistar undanfarin ár. Björk hefur áður tilkynnt að þær listakonurnar séu sameinaðar í andstöðu sinni gegn sjókvíaeldi. „Laxeldi í opnum sjókvíum er hræðileg umhverfið, laxinn upplifir miklar þjáningar og þetta veldur plánetunni okkar miklum skaða,“ skrifar Björk á Instagram. Hún segir um einstaklega grimmilega aðferð að ræða til matvælaframleiðslu og sakar norsku laxeldisfyrirtækin MOWI og SalMar sem reka Arctic Fish og Arnarlax hér á landi um að hafa þegar skaðað stór svæði í íslenskum fjörðum. Björk segir að enn sé hægt að snúa þróuninni við. View this post on Instagram A post shared by Bjo rk (@bjork) Tónlist Fiskeldi Björk Sjókvíaeldi Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Sjá meira
Á samfélagsmiðlinum Instagram skrifar Björk að um sé að ræða 25 ára gamalt lag sem hún hafi endurgert með Rosaliu. Allur ágóði mun renna til baráttunnar gegn sjókvíaeldi á Íslandi. Rosalia er heimsfræg spænsk söngkona sem skaust upp á stjörnuhimininn árið 2018. Hún hefur verið ein stærsta stjarna latíntónlistar undanfarin ár. Björk hefur áður tilkynnt að þær listakonurnar séu sameinaðar í andstöðu sinni gegn sjókvíaeldi. „Laxeldi í opnum sjókvíum er hræðileg umhverfið, laxinn upplifir miklar þjáningar og þetta veldur plánetunni okkar miklum skaða,“ skrifar Björk á Instagram. Hún segir um einstaklega grimmilega aðferð að ræða til matvælaframleiðslu og sakar norsku laxeldisfyrirtækin MOWI og SalMar sem reka Arctic Fish og Arnarlax hér á landi um að hafa þegar skaðað stór svæði í íslenskum fjörðum. Björk segir að enn sé hægt að snúa þróuninni við. View this post on Instagram A post shared by Bjo rk (@bjork)
Tónlist Fiskeldi Björk Sjókvíaeldi Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Sjá meira