Foreldrar stúlkunnar samþykkja sambandið Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 19. nóvember 2023 11:41 Mike Villa Fonseca er í vandræðum. Instagram/Mike Villa Fonseca Foreldrar 15 ára stúlkunnar sem á í sambandi með 28 ára þingmanni Moderaterne í Danmörku segjast samþykkja sambandið. Þau hafi vitað að það myndi vekja athygli. Sjálensku foreldrarnir sem kusu að halda nafnleynd ræddu við Ekstra Bladet og segja að Mike Villa Fonseca, stjórnarþingmaður, hafi verið góðkunnur fjölskyldunni í fleiri ár. Faðir stúlkunnar segist hafa kynnst Mike í gegnum sameiginlegan áhuga þeirra á mótorhjólum fyrir einhverjum árum síðan. Síðustu fimm árin hefur þingmaðurinn verið fjölskylduvinur samkvæmt foreldrum stúlkunnar og að fyrir fimm mánuðum síðan hafi hann tekið foreldrana á spjall og sagt þeim að hún væri „ótrúlega sæt stelpa“ og að þau væru orðin hrifin hvort af öðru. Samkvæmt Ekstra Bladet voru foreldrarnir hikandi fyrst um sinn en kusu að veita sambandinu samþykki sitt. Þau segjast treysta bæði fimmtán ára dóttur sinni og þingmanninum. „Umhyggjusamur kærasti“ „Þetta gerðist allt svolítið hratt en það er jú ekkert að því. Fólk bregst auðvitað misvel við aldursmuninum,“ segir faðir stúlkunnar við Ekstra Bladet. Foreldrarnir segja einnig að hefðu þau bannað dóttur sinni að eiga í sambandi við hann, hefði hún hitt hann hvort eð er. „Því erum við ánægð að þau komu til okkar,“ sögðu foreldrarnir og bættu því við að Mike væri „umhyggjusamur kærasti.“ Svo virðist sem lögreglan sé ekki sammála þessari niðurstöðu foreldranna. Samkvæmt TV 2 hefur Mike Villa Fonseca nefnilega verið ákærður fyrir tælingu. Forsvarsmenn Moderaterne hafa sagt að þingmaðurinn fái ekki að snúa aftur í raðir flokksins og segjast vona að aðrir flokkar taki undir. Villa Fonseca hefur nefnt þrjá flokka sem hann sér fyrir sér að ganga í eftir að hafa verið kastað úr Moderaterne, nefnilega Socialdemokratiet, Venstre og Liberal Alliance. Allir þrír hafa sagst ekki vilja fá hann. Danmörk Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Sjá meira
Sjálensku foreldrarnir sem kusu að halda nafnleynd ræddu við Ekstra Bladet og segja að Mike Villa Fonseca, stjórnarþingmaður, hafi verið góðkunnur fjölskyldunni í fleiri ár. Faðir stúlkunnar segist hafa kynnst Mike í gegnum sameiginlegan áhuga þeirra á mótorhjólum fyrir einhverjum árum síðan. Síðustu fimm árin hefur þingmaðurinn verið fjölskylduvinur samkvæmt foreldrum stúlkunnar og að fyrir fimm mánuðum síðan hafi hann tekið foreldrana á spjall og sagt þeim að hún væri „ótrúlega sæt stelpa“ og að þau væru orðin hrifin hvort af öðru. Samkvæmt Ekstra Bladet voru foreldrarnir hikandi fyrst um sinn en kusu að veita sambandinu samþykki sitt. Þau segjast treysta bæði fimmtán ára dóttur sinni og þingmanninum. „Umhyggjusamur kærasti“ „Þetta gerðist allt svolítið hratt en það er jú ekkert að því. Fólk bregst auðvitað misvel við aldursmuninum,“ segir faðir stúlkunnar við Ekstra Bladet. Foreldrarnir segja einnig að hefðu þau bannað dóttur sinni að eiga í sambandi við hann, hefði hún hitt hann hvort eð er. „Því erum við ánægð að þau komu til okkar,“ sögðu foreldrarnir og bættu því við að Mike væri „umhyggjusamur kærasti.“ Svo virðist sem lögreglan sé ekki sammála þessari niðurstöðu foreldranna. Samkvæmt TV 2 hefur Mike Villa Fonseca nefnilega verið ákærður fyrir tælingu. Forsvarsmenn Moderaterne hafa sagt að þingmaðurinn fái ekki að snúa aftur í raðir flokksins og segjast vona að aðrir flokkar taki undir. Villa Fonseca hefur nefnt þrjá flokka sem hann sér fyrir sér að ganga í eftir að hafa verið kastað úr Moderaterne, nefnilega Socialdemokratiet, Venstre og Liberal Alliance. Allir þrír hafa sagst ekki vilja fá hann.
Danmörk Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Sjá meira