Foreldrar stúlkunnar samþykkja sambandið Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 19. nóvember 2023 11:41 Mike Villa Fonseca er í vandræðum. Instagram/Mike Villa Fonseca Foreldrar 15 ára stúlkunnar sem á í sambandi með 28 ára þingmanni Moderaterne í Danmörku segjast samþykkja sambandið. Þau hafi vitað að það myndi vekja athygli. Sjálensku foreldrarnir sem kusu að halda nafnleynd ræddu við Ekstra Bladet og segja að Mike Villa Fonseca, stjórnarþingmaður, hafi verið góðkunnur fjölskyldunni í fleiri ár. Faðir stúlkunnar segist hafa kynnst Mike í gegnum sameiginlegan áhuga þeirra á mótorhjólum fyrir einhverjum árum síðan. Síðustu fimm árin hefur þingmaðurinn verið fjölskylduvinur samkvæmt foreldrum stúlkunnar og að fyrir fimm mánuðum síðan hafi hann tekið foreldrana á spjall og sagt þeim að hún væri „ótrúlega sæt stelpa“ og að þau væru orðin hrifin hvort af öðru. Samkvæmt Ekstra Bladet voru foreldrarnir hikandi fyrst um sinn en kusu að veita sambandinu samþykki sitt. Þau segjast treysta bæði fimmtán ára dóttur sinni og þingmanninum. „Umhyggjusamur kærasti“ „Þetta gerðist allt svolítið hratt en það er jú ekkert að því. Fólk bregst auðvitað misvel við aldursmuninum,“ segir faðir stúlkunnar við Ekstra Bladet. Foreldrarnir segja einnig að hefðu þau bannað dóttur sinni að eiga í sambandi við hann, hefði hún hitt hann hvort eð er. „Því erum við ánægð að þau komu til okkar,“ sögðu foreldrarnir og bættu því við að Mike væri „umhyggjusamur kærasti.“ Svo virðist sem lögreglan sé ekki sammála þessari niðurstöðu foreldranna. Samkvæmt TV 2 hefur Mike Villa Fonseca nefnilega verið ákærður fyrir tælingu. Forsvarsmenn Moderaterne hafa sagt að þingmaðurinn fái ekki að snúa aftur í raðir flokksins og segjast vona að aðrir flokkar taki undir. Villa Fonseca hefur nefnt þrjá flokka sem hann sér fyrir sér að ganga í eftir að hafa verið kastað úr Moderaterne, nefnilega Socialdemokratiet, Venstre og Liberal Alliance. Allir þrír hafa sagst ekki vilja fá hann. Danmörk Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Fleiri fréttir Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Sjá meira
Sjálensku foreldrarnir sem kusu að halda nafnleynd ræddu við Ekstra Bladet og segja að Mike Villa Fonseca, stjórnarþingmaður, hafi verið góðkunnur fjölskyldunni í fleiri ár. Faðir stúlkunnar segist hafa kynnst Mike í gegnum sameiginlegan áhuga þeirra á mótorhjólum fyrir einhverjum árum síðan. Síðustu fimm árin hefur þingmaðurinn verið fjölskylduvinur samkvæmt foreldrum stúlkunnar og að fyrir fimm mánuðum síðan hafi hann tekið foreldrana á spjall og sagt þeim að hún væri „ótrúlega sæt stelpa“ og að þau væru orðin hrifin hvort af öðru. Samkvæmt Ekstra Bladet voru foreldrarnir hikandi fyrst um sinn en kusu að veita sambandinu samþykki sitt. Þau segjast treysta bæði fimmtán ára dóttur sinni og þingmanninum. „Umhyggjusamur kærasti“ „Þetta gerðist allt svolítið hratt en það er jú ekkert að því. Fólk bregst auðvitað misvel við aldursmuninum,“ segir faðir stúlkunnar við Ekstra Bladet. Foreldrarnir segja einnig að hefðu þau bannað dóttur sinni að eiga í sambandi við hann, hefði hún hitt hann hvort eð er. „Því erum við ánægð að þau komu til okkar,“ sögðu foreldrarnir og bættu því við að Mike væri „umhyggjusamur kærasti.“ Svo virðist sem lögreglan sé ekki sammála þessari niðurstöðu foreldranna. Samkvæmt TV 2 hefur Mike Villa Fonseca nefnilega verið ákærður fyrir tælingu. Forsvarsmenn Moderaterne hafa sagt að þingmaðurinn fái ekki að snúa aftur í raðir flokksins og segjast vona að aðrir flokkar taki undir. Villa Fonseca hefur nefnt þrjá flokka sem hann sér fyrir sér að ganga í eftir að hafa verið kastað úr Moderaterne, nefnilega Socialdemokratiet, Venstre og Liberal Alliance. Allir þrír hafa sagst ekki vilja fá hann.
Danmörk Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Fleiri fréttir Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Sjá meira