Laufey leikur fyrir Jimmy Kimmel Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 18. nóvember 2023 10:12 Laufey Lín Jónsdóttir lék í spjallþætti Jimmy Kimmel. YouTube Íslenska djasstónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir kom fram í spjallþætti Jimmy Kimmel Live í gærkvöldi. Þar spilaði hún lagið sitt From the Start við góðar undirtektir. Á undanförnum árum hefur Laufey Lín skotist hratt upp á stjörnuhiminn og hefur ný plata hennar, Bewitched, notið mikilla vinsælda. Laufey gaf út plötuna í september og er hún sú djassplata sem hefur fengið mesta spilun á útgáfudegi í sögu tónlistarstreymisveitunnar Spotify. Hún er nú í miðju tónleikaferðalagi um Norður-Ameríku og seldist upp á hverja einustu tónleika. Jimmy Kimmel er þáttastjórnandi eins vinsælasta spjallþáttar Bandaríkjanna sem fer í loftið fjórum sinnum í viku á ABC. Laufey er nú með tæplega tvær milljónir fylgjenda á Instagram og rúmlega þrettán milljónir mánaðarlegra hlustenda á Spotify. .@Laufey performs From The Start! pic.twitter.com/S5DVAtu6S7— Jimmy Kimmel Live (@JimmyKimmelLive) November 17, 2023 Tónlist Menning Íslendingar erlendis Hollywood Laufey Lín Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Þar spilaði hún lagið sitt From the Start við góðar undirtektir. Á undanförnum árum hefur Laufey Lín skotist hratt upp á stjörnuhiminn og hefur ný plata hennar, Bewitched, notið mikilla vinsælda. Laufey gaf út plötuna í september og er hún sú djassplata sem hefur fengið mesta spilun á útgáfudegi í sögu tónlistarstreymisveitunnar Spotify. Hún er nú í miðju tónleikaferðalagi um Norður-Ameríku og seldist upp á hverja einustu tónleika. Jimmy Kimmel er þáttastjórnandi eins vinsælasta spjallþáttar Bandaríkjanna sem fer í loftið fjórum sinnum í viku á ABC. Laufey er nú með tæplega tvær milljónir fylgjenda á Instagram og rúmlega þrettán milljónir mánaðarlegra hlustenda á Spotify. .@Laufey performs From The Start! pic.twitter.com/S5DVAtu6S7— Jimmy Kimmel Live (@JimmyKimmelLive) November 17, 2023
Tónlist Menning Íslendingar erlendis Hollywood Laufey Lín Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning