Luis Díaz skoraði tvö mörk fyrir framan pabba sinn grátandi í stúkunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2023 07:30 Luis Díaz horfir til föður síns Luis Manuel Díaz eftir seinna markið sitt en faðir hans var grátklökkur í stúkunni. Getty/Gabriel Aponte Liverpool-maðurinn Luis Díaz var á skotskónum þegar Kólumbía vann 2-1 sigur á Brasilíu í undankeppni HM í nótt. Díaz skoraði bæði mörk Kólumbíumanna í þessum mikilvæga sigri. Í stúkunni var faðir hans - Luis Manuel Díaz - sem var rænt á dögunum og losnaði ekki úr haldi mannræningjanna fyrr en tólf dögum síðar. Faðirinn hitti loksins fjölskyldu sína aftur á þriðjudaginn og voru þá miklir fagnaðarfundir. Luis Díaz eldri átti líka erfitt með sig í stúkunni þegar strákurinn hans skoraði á móti Brasilíu. Hann sást gráta af gleði í stúkunni við hlið eiginkonu sinnar Cilenis Marulanda. Luis Diaz s Dad tonight pic.twitter.com/Bbao7Qp2Tn— The Anfield Talk (@TheAnfieldTalk) November 17, 2023 „Ég þakka guði. Hann gerir allt mögulegt. Við höfum alltaf þurft að komast í gegnum erfiða tíma en lífið gerir þig bæði sterkan og hugrakkan. Þannig er fótboltinn og þannig er lífið. Við áttum þennan sigur skilinn,“ sagði Luis Díaz eftir leikinn. Bæði mörkin skoraði hann með skalla og það með aðeins fjögurra mínútna millibili. Fyrra markið kom á 75. mínútu og það seinna á 79. mínútu. Þetta var fyrsti sigur Kólumbíumanna á Brasilíu í undankeppni HM í fimmtán leikjum. Eftir sigurinn er kólumbíska landsliðið komið upp í þriðja sæti riðilsins með níu stig, þremur stigum á eftir toppliði Argentínu og stigi á eftir Úrúgvæ. Brasilíumenn eru bara í fimmta sæti á eftir Venesúela en sex efstu þjóðirnar fara beint á HM. Luis Díaz scoring with his father in the stands (via @Fanatiztv)pic.twitter.com/Stp1BlGTy4— B/R Football (@brfootball) November 17, 2023 HM 2026 í fótbolta Kólumbía Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Sjá meira
Díaz skoraði bæði mörk Kólumbíumanna í þessum mikilvæga sigri. Í stúkunni var faðir hans - Luis Manuel Díaz - sem var rænt á dögunum og losnaði ekki úr haldi mannræningjanna fyrr en tólf dögum síðar. Faðirinn hitti loksins fjölskyldu sína aftur á þriðjudaginn og voru þá miklir fagnaðarfundir. Luis Díaz eldri átti líka erfitt með sig í stúkunni þegar strákurinn hans skoraði á móti Brasilíu. Hann sást gráta af gleði í stúkunni við hlið eiginkonu sinnar Cilenis Marulanda. Luis Diaz s Dad tonight pic.twitter.com/Bbao7Qp2Tn— The Anfield Talk (@TheAnfieldTalk) November 17, 2023 „Ég þakka guði. Hann gerir allt mögulegt. Við höfum alltaf þurft að komast í gegnum erfiða tíma en lífið gerir þig bæði sterkan og hugrakkan. Þannig er fótboltinn og þannig er lífið. Við áttum þennan sigur skilinn,“ sagði Luis Díaz eftir leikinn. Bæði mörkin skoraði hann með skalla og það með aðeins fjögurra mínútna millibili. Fyrra markið kom á 75. mínútu og það seinna á 79. mínútu. Þetta var fyrsti sigur Kólumbíumanna á Brasilíu í undankeppni HM í fimmtán leikjum. Eftir sigurinn er kólumbíska landsliðið komið upp í þriðja sæti riðilsins með níu stig, þremur stigum á eftir toppliði Argentínu og stigi á eftir Úrúgvæ. Brasilíumenn eru bara í fimmta sæti á eftir Venesúela en sex efstu þjóðirnar fara beint á HM. Luis Díaz scoring with his father in the stands (via @Fanatiztv)pic.twitter.com/Stp1BlGTy4— B/R Football (@brfootball) November 17, 2023
HM 2026 í fótbolta Kólumbía Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Sjá meira