Arkitektahönnuð íbúð með stórbrotnu útsýni í Vesturbænum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. nóvember 2023 13:33 Eignin er í eigu arkitektsins Helga Steinars Helgasonar sem hefur búið sér afar fallegt heimili. Við Fálkagötu í Vesturbænum er falleg arkitektahönnuð 86,6 fermetra íbúð til sölu. Eignin er í eigu Helga Steinars Helgasonar arkitekts sem hefur búið sér einstaklega fallegt heimili. Ásett verð fyrir eignina er 84,9 milljónir. Íbúðin er á þriðju hæð í húsi sem var byggt árið 1963. Eignin hefur verið endurnýjuð að fullu á vandaðan og smekklegan máta. Í stofunni er spegill í loftinu sem lítur út fyrir að vera loftgluggi.Híbýli fasteignasala Alrýmið er rúmgottt og bjart með stórbrotnu útsýni.Híbýli fasteignasala Í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis kemur fram að íbúðin skiptist í þrjú svefnherbergi, stórt og bjart alrými, baðherbergi og þvottahús. Alrýmið er rúmgott með gólfsíðum gluggum sem bjóða upp á stórbrotið útsýni yfir Ægisíðuna, Faxaflóann og Reykjanesið. Í stofunni er spegill í loftinu fyrir ofan sófann sem gefur rýminu einstakan sjarma. Í eldhúsi er sérsmíðuð innrétting með góðu geymsluplássi og vinnuaðstöðu. Borðplatan er úr ljósgráu meganite með ísteyptum vaski og blöndunartækjum með dökkri brons-áferð. Útgengt er á skjólgóðar svalir úr eldhúsi og stofu í suðvestur. Eldhúsið er rúmgott með sérsmíðaðri innréttingu.Híbýli fasteignasala Svalir snúa í suðvestur.Híbýli fasteignasala Á baðherbergi er sérsmíðuðum innréttingum með hvítri meganite-borðplötu. Hvítar flísar á veggjum með dökkri brons-litaðri fúgu og ljósgrænar flísar á gólfi.Híbýli fasteignasala Tvö rúmgóð svefnherbergi eru með sérsmíðuðum fataskápum og skúffum.Híbýli fasteignasala Hús og heimili Tíska og hönnun Fasteignamarkaður Reykjavík Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
Íbúðin er á þriðju hæð í húsi sem var byggt árið 1963. Eignin hefur verið endurnýjuð að fullu á vandaðan og smekklegan máta. Í stofunni er spegill í loftinu sem lítur út fyrir að vera loftgluggi.Híbýli fasteignasala Alrýmið er rúmgottt og bjart með stórbrotnu útsýni.Híbýli fasteignasala Í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis kemur fram að íbúðin skiptist í þrjú svefnherbergi, stórt og bjart alrými, baðherbergi og þvottahús. Alrýmið er rúmgott með gólfsíðum gluggum sem bjóða upp á stórbrotið útsýni yfir Ægisíðuna, Faxaflóann og Reykjanesið. Í stofunni er spegill í loftinu fyrir ofan sófann sem gefur rýminu einstakan sjarma. Í eldhúsi er sérsmíðuð innrétting með góðu geymsluplássi og vinnuaðstöðu. Borðplatan er úr ljósgráu meganite með ísteyptum vaski og blöndunartækjum með dökkri brons-áferð. Útgengt er á skjólgóðar svalir úr eldhúsi og stofu í suðvestur. Eldhúsið er rúmgott með sérsmíðaðri innréttingu.Híbýli fasteignasala Svalir snúa í suðvestur.Híbýli fasteignasala Á baðherbergi er sérsmíðuðum innréttingum með hvítri meganite-borðplötu. Hvítar flísar á veggjum með dökkri brons-litaðri fúgu og ljósgrænar flísar á gólfi.Híbýli fasteignasala Tvö rúmgóð svefnherbergi eru með sérsmíðuðum fataskápum og skúffum.Híbýli fasteignasala
Hús og heimili Tíska og hönnun Fasteignamarkaður Reykjavík Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira